1 / 13

Parvovirus B19

Parvovirus B19. Katrín Guðlaugsdóttir, læknanemi. Parvovirus B19. Uppgötvaðist fyrir tilviljun árið 1975 (Yvonne Cossart et al) Var að skima fyrir hep B sýkingu í blóðgjöfum Veiran fannst í sýni nr. 19 í panel B Er af Parvoviridae fjölskyldunni Flokkur Parvovirinae 3 ættkvíslir/tegundir:

meira
Download Presentation

Parvovirus B19

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Parvovirus B19 Katrín Guðlaugsdóttir, læknanemi

  2. Parvovirus B19 • Uppgötvaðist fyrir tilviljun árið 1975 (Yvonne Cossart et al) • Var að skima fyrir hep B sýkingu í blóðgjöfum • Veiran fannst í sýni nr. 19 í panel B • Er af Parvoviridae fjölskyldunni • Flokkur Parvovirinae • 3 ættkvíslir/tegundir: • Parvovirus • Dependovirus • Erythrovirus

  3. Veirufræði • Uppbygging • Single stranded línulegt DNA • Icosahedral capsid úr VP1 og VP2 • Fituhjúpslaus • Eiginleikar • Hitaþolin (56°C), þolir fituleysandi efni • Lífshlaup veirunnar • Binst P antigen á forv. RBK og fer inn • Veiru DNA innlimað í DNA frumu • Veiru-prótein og veiru-DNA myndast • Lysis á frumu og veirurnar losna út • 1/100.000 er P neg = ónæmur

  4. Faraldsfræði • Parvovirus B19 sýkingar er að finna alls staðar í heiminum • Hæsta tíðnin síðla veturs og snemma vors • Algengt að sýkjast í barnæsku • Flestir orðnir serojákvæðir á gamals aldri • Smitleiðir • Úðasmit • Blóð (t.d. í blóð-/blóðhlutagjöf) • Yfir fylgju til fósturs

  5. Greining sýkingar • PCR (Polymerase chain reaction) • Mjög næmt • Hætta á mengun og falskt jákvæðu svari • DHA (Direct hybridization assay) • Ekki eins næmt • Greinir öll þekkt form parvovirus B19 • Sérhæfð mótefni í blóði • IgM merki um nýlega/virka sýkingu • Smásjárskoðun • Stórir pronormoblastar í beinmergi eða blóði

  6. Sjúkdómar • Fifth disease • Slapped Cheek • Erythema infectiosum • Arthropathy • Transient aplastic crisis • Persistent anemia • Hydrops fetalis og congenital anemia

  7. Parvo B19 sýking í móðurkviði • 50-75% kvenna á barneignaraldri ónæmar • 1-5% ófrískra, seroneg kvenna sýkjast • Fóstursmit • Transplacental smit verður í 30-50% tilvika • Mestar líkur á smiti til á 1. og 2. trimestri • Fóstur viðkvæmast fyrir sýkingu snemma á meðgöngu (fyrir 20. viku) • Líftími RBK stuttur (50-75d) • Greining • IgM í blóði móður og fósturs • PCR á blóði móður eða fósturs, legvökva eða fósturvef

  8. Meinmyndun • Veiran sýkir lifur • Aðal uppspretta erythrocyta í fóstri • Stöðvar þroskun erythrocyta og drepur þá • Anemía í fóstri • Congestive hjartabilun • Non immune hydrops fetalis • Sýking hjartavöðva • P antigen á vöðvafrumunum • Myocarditis → frekari hjartabilun • Fósturómun • Subcutan bjúgur • Pleural effusion • Pericardial effusion • Ascites • Bjúgur í fylgju

  9. Afleiðingar fóstursýkingar • Fósturlát (6-7%) • Fyrir viku 20 • Tímabundin effusion • Fleiðru • Gollurshús • Hydrops fetalis (4%) • 50-80% dánartíðni án meðferðar • Congenital anemia • Mallandi sýking • Selectífur skortur á RBK

  10. Hvað er til bragðs að taka? • Blóðgjöf til fósturs ef mikið hydrops • Intraperitoneal blóðgjöf • Cordocentesis, blóðgjöf um naflastrengsæð • Rannsóknir sýnt fram á allt að 84% lifun

  11. Fylgikvillar og horfur • Helstu fylgikvillar meðferðar • Fósturlát (1-3%) • Snemmbært rof belgja • Fyrirburafæðing • Bradycardia → neyðarkeisari • Sýking • Blæðing • Horfur • Góðar ef blóðgjöf tekst • Ekki verið hægt að sýna fram á að veiran valdi fósturgöllum • Vöxtur og heilsa eðlileg • Spurning um áhrif á hreyfiþroska

  12. Forvarnir og eftirfylgd á meðgöngu • Forvarnir • Almennt hreinlæti • Bóluefni úr VP1 og VP2 langt komið • Ef sýkt móðir • Reglubundnar ómanir a.m.k. næstu 8 vikurnar • IVIG?

  13. Takk fyrir!!

More Related