130 likes | 381 Views
Parvovirus B19. Katrín Guðlaugsdóttir, læknanemi. Parvovirus B19. Uppgötvaðist fyrir tilviljun árið 1975 (Yvonne Cossart et al) Var að skima fyrir hep B sýkingu í blóðgjöfum Veiran fannst í sýni nr. 19 í panel B Er af Parvoviridae fjölskyldunni Flokkur Parvovirinae 3 ættkvíslir/tegundir:
E N D
Parvovirus B19 Katrín Guðlaugsdóttir, læknanemi
Parvovirus B19 • Uppgötvaðist fyrir tilviljun árið 1975 (Yvonne Cossart et al) • Var að skima fyrir hep B sýkingu í blóðgjöfum • Veiran fannst í sýni nr. 19 í panel B • Er af Parvoviridae fjölskyldunni • Flokkur Parvovirinae • 3 ættkvíslir/tegundir: • Parvovirus • Dependovirus • Erythrovirus
Veirufræði • Uppbygging • Single stranded línulegt DNA • Icosahedral capsid úr VP1 og VP2 • Fituhjúpslaus • Eiginleikar • Hitaþolin (56°C), þolir fituleysandi efni • Lífshlaup veirunnar • Binst P antigen á forv. RBK og fer inn • Veiru DNA innlimað í DNA frumu • Veiru-prótein og veiru-DNA myndast • Lysis á frumu og veirurnar losna út • 1/100.000 er P neg = ónæmur
Faraldsfræði • Parvovirus B19 sýkingar er að finna alls staðar í heiminum • Hæsta tíðnin síðla veturs og snemma vors • Algengt að sýkjast í barnæsku • Flestir orðnir serojákvæðir á gamals aldri • Smitleiðir • Úðasmit • Blóð (t.d. í blóð-/blóðhlutagjöf) • Yfir fylgju til fósturs
Greining sýkingar • PCR (Polymerase chain reaction) • Mjög næmt • Hætta á mengun og falskt jákvæðu svari • DHA (Direct hybridization assay) • Ekki eins næmt • Greinir öll þekkt form parvovirus B19 • Sérhæfð mótefni í blóði • IgM merki um nýlega/virka sýkingu • Smásjárskoðun • Stórir pronormoblastar í beinmergi eða blóði
Sjúkdómar • Fifth disease • Slapped Cheek • Erythema infectiosum • Arthropathy • Transient aplastic crisis • Persistent anemia • Hydrops fetalis og congenital anemia
Parvo B19 sýking í móðurkviði • 50-75% kvenna á barneignaraldri ónæmar • 1-5% ófrískra, seroneg kvenna sýkjast • Fóstursmit • Transplacental smit verður í 30-50% tilvika • Mestar líkur á smiti til á 1. og 2. trimestri • Fóstur viðkvæmast fyrir sýkingu snemma á meðgöngu (fyrir 20. viku) • Líftími RBK stuttur (50-75d) • Greining • IgM í blóði móður og fósturs • PCR á blóði móður eða fósturs, legvökva eða fósturvef
Meinmyndun • Veiran sýkir lifur • Aðal uppspretta erythrocyta í fóstri • Stöðvar þroskun erythrocyta og drepur þá • Anemía í fóstri • Congestive hjartabilun • Non immune hydrops fetalis • Sýking hjartavöðva • P antigen á vöðvafrumunum • Myocarditis → frekari hjartabilun • Fósturómun • Subcutan bjúgur • Pleural effusion • Pericardial effusion • Ascites • Bjúgur í fylgju
Afleiðingar fóstursýkingar • Fósturlát (6-7%) • Fyrir viku 20 • Tímabundin effusion • Fleiðru • Gollurshús • Hydrops fetalis (4%) • 50-80% dánartíðni án meðferðar • Congenital anemia • Mallandi sýking • Selectífur skortur á RBK
Hvað er til bragðs að taka? • Blóðgjöf til fósturs ef mikið hydrops • Intraperitoneal blóðgjöf • Cordocentesis, blóðgjöf um naflastrengsæð • Rannsóknir sýnt fram á allt að 84% lifun
Fylgikvillar og horfur • Helstu fylgikvillar meðferðar • Fósturlát (1-3%) • Snemmbært rof belgja • Fyrirburafæðing • Bradycardia → neyðarkeisari • Sýking • Blæðing • Horfur • Góðar ef blóðgjöf tekst • Ekki verið hægt að sýna fram á að veiran valdi fósturgöllum • Vöxtur og heilsa eðlileg • Spurning um áhrif á hreyfiþroska
Forvarnir og eftirfylgd á meðgöngu • Forvarnir • Almennt hreinlæti • Bóluefni úr VP1 og VP2 langt komið • Ef sýkt móðir • Reglubundnar ómanir a.m.k. næstu 8 vikurnar • IVIG?