170 likes | 410 Views
Saga vísindanna. Kjarni vísindanna liggur í að athuga hluti og ræða um fyrirbæri. Fyrstu þjóðfélög manna urður til þar sem samstarf og skipulagning manna skiptu mestu máli. Í Egyptalandi notuðu menn Níl og notuðu skurði og stíflur til að leiða vatn í rétta átt.
E N D
Saga vísindanna • Kjarni vísindanna liggur í að athuga hluti og ræðaum fyrirbæri. • Fyrstu þjóðfélög manna urður til þar sem samstarf og skipulagning manna skiptu mestu máli. • Í Egyptalandi notuðu menn Níl og notuðu skurði og stíflur til að leiða vatn í rétta átt. • Í Kína hefur þurft mikið skipulag og samstarf til að reisa Kínamúrinn. • Súmerar notuðu áveitukerfi og skrifuðu með því að nota fleygrúnir.
Grikkinn Arkímedes • Í Grikklandi þróuðu menn vísindalegarrannsóknaraðferðir. • Menn lögðu stund á stærðfræði, stjörnufræði og eðlisfræði • Arkímedes varð frægur fyrir verk sín og tilraunir eins og t.d. • Setti fram vísindalega skýringu á vogaraflinu sem má nota til að lyfta þungum hlutum. • Vildi nota spegla til að blinda og kveikja í skipum í stríði.
Kraftar og vélar • Kraftar valda breytingu á hraða hlutar. • Ef hlutur er kyrrstæður leitast hann við að vera kyrr, bolti fer ekki allt í einu að skoppa að sjálfu sér. • Hlutur sem er á hreyfingu leitast við að halda hreyfingu sinni. • Það þarf líka kraft til að stoppa hluti sem eru komnir á hreyfingu.
Eðli krafta • Til að vita hver vinnur í t.d. reiptog þurfum við að vita tvennt: • stærð kraftanna • stærð krafta er mæld í njúton (N) • stefnu kraftanna • Ef tveir menn sparka á móti hvorum öðrum með sama krafti í bolta þá hreyfist boltinn ekki neitt. • Kraftur verkar á hlut og veitir honum orku þannig að hann tekur að hreyfast, hættir að hreyfast eða breytir hraða sínum.
Stærð og stefna kraftanna Ef tveir einstaklingar leggjast á eitt er hægt að leggja kraftana saman. Ef tveir ýta í sitthvora áttina með sama krafti fer hluturinn hvorki áfram né afturábak Ef annar ýtir fastar en hinn er það aukakrafturinn sem ræður.
Þyngdarkraftur og núningur Þyngdarkraftur (aðdráttarafl): Togkraftur jarðar í allt, sem er milli jarðar og allar hluta jörðu og milli allra hluta alheimsins. Þyngdarkraftur er mæltur í Newton (N) Isaac Newton, Fékk epli í hausinn uppgötvaði eðli þyngdarkrafts og hreyfingar. Newton setti fram þá kenningu að, þyngdarkraftur héldi reikistjörnum og tunglum á sporbaugi jarðar.
NúningskrafturogStraumlínulögun • / vinnur gegn hreyfingu • Núningskraftur er minni ef hlut er velt á kúlu, hjóli eða sívalingi. • Smurefni (olía) er hált og sleipt efni sem minnkar núning milli hluta sem snertast. • Loftmótstaða: núningur milli hlutar á hreyfingu og loftsins umhverfis. • Straumlínulag, veldur minni loftmótstöðu.
Leyndardómur flugsins • Í margar aldir hafa menn reynt að fljúga. • Fyrstu loftförin voru loftbelgir sem voru léttari en andrúmsloftið. • Wright-bræður smíðuðu fyrstu flugvélina sem var flogið 1903. • Loft sem streymir um væng flugvélar og lyftir flugvélinni upp kallast lyftikraftur. • Bernoullis uppgötvaði þennan kraft á 18. öld
Leyndardómur flugsins • Vængur er þannig hannaður að loft sem þarf að fara fyrir ofan vænginn þarf að fara lengrileið og þess vegna fer það hraðar en loftið fyrir neðan vængin. • Þetta myndar þrýsting sem lyftir vængnum upp og flugvélinni um leið. • Knýrinn (mótor) er meiri en loftmótstaðan og þá eykst hraði flugvélarinnar. • Við aukinn hraða eykst lyftikrafturinn og yfirvinnur þyndarkrafinn sem heldur flugvélinni á jörðinni.
Flotkraftur • Flotkraftur: Lyftikraftur sem verkar á hlut í vatni (vökva). • Vatn lyftir undir hlut með krafti sem nefnist flotkraftur. • Lögmál Arkímedesar: Hlutur léttist í vökva um þyngd þess vökva sem hann ryður frá sér 40 lítrar = 40 kg. • Skip fljóta því þau hafa loftrými sem létta það, flotkraftur þessi er mikill í sjó því að yfirborð þess er mikið og það er þungt og ryður miklum sjó frá sér.
Vélar • Tæki sem létta mönnum vinnu kölum við venjulega áhöld eða verkfæri en í eðlisfræði köllum við það vélar. • Sex megingerðir véla eru: • vogarstöng • skáflötur • trissa • hjól og ás • fleygur • skrúfa • Vélar létta mönnum vinnu með því að breyta stærð og stefnu krafts sem beitt er við vinnuna.
Vogarstöng • Vogarstöng er oft notuð til að lyfta þungum hlutum. • Stöngin hvílir á vogarásnum • Öðrum enda stangarinnar er komið fyrir undir hlassinu. • Best er að vogarásinn sé sem næst hlassinu því þá þarf minna átak til að lyfta hlassinu. • Dæmi um vogarstangir eru: • skæri, vegasalt, hamar, skófla, hnetubrjótur.
Skáflötur • Skáflötur auðveldar flutning þungra hluta milli hæða. • Því minnihalli sem er á skáfletinum því minni krafta þurfum við að nota þó að við förum lengri leið.
Trissur • Trissur er að finna á mörgum stöðum og auðvelda okkur að dragaupp eða lyftaupp þungum hlutum. • Trissa er band, belti eða keðja sem brugðiðerumhjól.
Hjól og ás • Stýrishjól á bifreið, hjól á reiðhjóli og skrúfjárn er dæmi um einfalda vél. • Hjólið er stærri hluturinn og fer miklu lengri vegalengd en ásinn sem er minni en hjólið. • Dæmi um þetta er skrúfjárn. • Skaftið er hjólið og krafturinn margfaldast á hausnum, ásnum.
Fleygur • Fleygar eru notaðir til að kljúfa eða skera hluti. • Flestir fleygar eru úr málmi eða tré. • Fleygar hafa hvassthorn sem nefnist egg. • Ef fleygur er beittur þarf minni krafta en ef hann er bitlaus.
Skrúfa • Skrúfa er í raun skáflötur vafinn um sívalning sem myndar þá skrúfugang. • Arkímedesarskrúfan er gott dæmi um vel heppnaða skrúfu.