130 likes | 296 Views
Common Variable Immune Deficiency. Guðmundur F. J ó hannsson 5. á rs l æ knanemi. Almennt um CVID. Er meðf æ ddur frumubundinn ó n æ misgalli Helstu einkenni við presentation Endurteknar bakter í usýkingar Hypogammaglobulinemia Skert m ó tefnasv ö run Heterogenous h ó pur sj ú klinga
E N D
Common Variable Immune Deficiency Guðmundur F. Jóhannsson 5. árs læknanemi
Almennt um CVID • Er meðfæddur frumubundinn ónæmisgalli • Helstu einkenni við presentation • Endurteknar bakteríusýkingar • Hypogammaglobulinemia • Skert mótefnasvörun • Heterogenous hópur sjúklinga • Einkenni koma venjulega fram á 2. og 3. áratug ævinnar • Getur komið á hvaða æviskeiði sem er • Útilokunargreining
Etiologia • Virðist ekki vera ein orsök • Hefur amk. ekki fundist ennþá • Mikill breytileiki á aldri við presentation, klínískum einkennum, niðurstöðum rannsókna og erfðaþáttum styður það • Galli í þroskun B-frumna • Virðast ekki þroskast yfir í mótefnaseytandi plasmafrumur • Getur verið galli í B-frumunum sjálfum, T-frumunum eða öðrum aðstoðarfrumum
Galli í B-frumum? • CVID B-frumur eru óþroskaðar • Stærri, ekki somatísk mutation á variable heavy-chain genum • Eldri in vitro rannsóknir styðja það • CVID B-frumur framleiða hvorki né seyta mótefnum í frumuræktun með allogenískum T-lymphocytum • T-frumurnar hvetja hins vegar framleiðslu og losun mótefna í eðlilegum B-frumum
Galli í B-frumum?? • Nýrri rannsóknir sýna 3 undirflokka • Með réttri in vitro stimulation • Framleiða engin mótefni • Framleiða IgM en lítið/ekkert IgG • Framleiða IgM og IgG • Ekki fundist neinn galli í B-frumum • Galli í virkni þeirra gæti því verið skortur á viðeigandi örvun
Galli í T-frumum? • Flestir CVID hafa eðlileg T-frumu-subset • 25-30% hafa hækkun á CD8+ frumum en eðlilegan fjölda CD4+frumna => lækkað CD4+/CD8+ hlutfall • Virðast ekki stimúlerast eðlilega • Ekki eðlileg frumufjölgun in vitro með mitogen- og sértækri antigenörvun • Framleiða heldur ekki eðlilegt magn IL-mRNA og virkra IL-sameinda
Aðrir gallar??? • Suppressor T-frumur • Sumar rannsóknir benda til að aukins hlutfalls á CD8+ frumum sem hafa bælandi áhrif á þroskun og mótefnaseytrun B-frumna • Aðrar rannsóknir benda til þess að hlutverk þeirra sé lítið • CD40 bindillinn • Tjáður af CD4+ frumum • Mikilvægur til að hvetja þroskun og sérhæfingu B-frumna • Bæld tjáning hjá 40% CVID • Genetískir þættir • Hægt að sýna fram á erfðaþætti hjá sumum sjúklinga • IgA-skortur í sömu fjölskyldum
Klínísk einkenni • Endurteknar sinopulmonary sýkingar • Oftast capsúleraðar extracellular bakteríur • Algengastar H Influenzae, S Pneumoniae og staphylococcar • Getur leitt til bronchiectasis ef ómeðhöndlað • Meltingarfæraeinkenni • Niðurgangur og vanfrásog • Nodular lymphoid hyperplasia í smágirni
Klínísk einkenni • Sjálfsofnæmissjúkdómar • Algengar hjá sjúklingum með CVID • Aukin tíðni krabbameina • 50x hærri tíðni á magakrabbameini • 300x hærri tíðni á lymphoma
Rannsóknir • Almennt lækkuð mótefni í sermi • IgG er sjaldan hærra en 300mg/dl • IgA og IgM eru yfirleitt mjög lág eða ómælanleg • Léleg sértæk mótefnasvörun • Oftast eðlilegur fjöldi lymphocyta • 1/3 hefur lækkað CD4+/CD8+ hlutfall • Skert T-frumuvirkni hjá uþb. 50% sjúklinga og lítill hópur þeirra hefur mjög litla virkni
Meðferð • IVIG / IMIG • Oftast gefið iv – nærð hærri gildum af IgG, minni óþægindi og færri aukaverkanir • Oftast gefið 200-500mg/kg 1x í mánuði • Markmiðið að halda IgG fyrir ofan 200mg/dl, jafnvel fyrir ofan 400mg/dl • Sýnt fram á að bæta klínískan gang sjúkdómsins og sjúklingar geta oft öðlast “eðlilegt líf” • Langtímameðferð á breiðvirkum sýklalyfjum • Hjá sjúklingum með krónískar sýkingar þrátt fyrir IG
Horfur • IVIG og sýklalyf bæta horfur • Margir fá hins vegar krónískar sýkingar íöndunarvegi • Getur leitt til krónískra lungnasjúkdóma og bronchiectasis • Helstu orsakir ótímabærra dauðsfalla • Krónískir lungnasjúkdómar, lifrarbilun vegna viral hepatitis, afleiðingar krónísks gastroenteritis og krabbamein • Hærri tíðni krabbameins hjá konum eldri en 45 • Almennt hærri dánartíðni hjá körlum