1 / 13

Common Variable Immune Deficiency

Common Variable Immune Deficiency. Guðmundur F. J ó hannsson 5. á rs l æ knanemi. Almennt um CVID. Er meðf æ ddur frumubundinn ó n æ misgalli Helstu einkenni við presentation Endurteknar bakter í usýkingar Hypogammaglobulinemia Skert m ó tefnasv ö run Heterogenous h ó pur sj ú klinga

Download Presentation

Common Variable Immune Deficiency

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Common Variable Immune Deficiency Guðmundur F. Jóhannsson 5. árs læknanemi

  2. Almennt um CVID • Er meðfæddur frumubundinn ónæmisgalli • Helstu einkenni við presentation • Endurteknar bakteríusýkingar • Hypogammaglobulinemia • Skert mótefnasvörun • Heterogenous hópur sjúklinga • Einkenni koma venjulega fram á 2. og 3. áratug ævinnar • Getur komið á hvaða æviskeiði sem er • Útilokunargreining

  3. Etiologia • Virðist ekki vera ein orsök • Hefur amk. ekki fundist ennþá • Mikill breytileiki á aldri við presentation, klínískum einkennum, niðurstöðum rannsókna og erfðaþáttum styður það • Galli í þroskun B-frumna • Virðast ekki þroskast yfir í mótefnaseytandi plasmafrumur • Getur verið galli í B-frumunum sjálfum, T-frumunum eða öðrum aðstoðarfrumum

  4. Galli í B-frumum? • CVID B-frumur eru óþroskaðar • Stærri, ekki somatísk mutation á variable heavy-chain genum • Eldri in vitro rannsóknir styðja það • CVID B-frumur framleiða hvorki né seyta mótefnum í frumuræktun með allogenískum T-lymphocytum • T-frumurnar hvetja hins vegar framleiðslu og losun mótefna í eðlilegum B-frumum

  5. Galli í B-frumum?? • Nýrri rannsóknir sýna 3 undirflokka • Með réttri in vitro stimulation • Framleiða engin mótefni • Framleiða IgM en lítið/ekkert IgG • Framleiða IgM og IgG • Ekki fundist neinn galli í B-frumum • Galli í virkni þeirra gæti því verið skortur á viðeigandi örvun

  6. Galli í T-frumum? • Flestir CVID hafa eðlileg T-frumu-subset • 25-30% hafa hækkun á CD8+ frumum en eðlilegan fjölda CD4+frumna => lækkað CD4+/CD8+ hlutfall • Virðast ekki stimúlerast eðlilega • Ekki eðlileg frumufjölgun in vitro með mitogen- og sértækri antigenörvun • Framleiða heldur ekki eðlilegt magn IL-mRNA og virkra IL-sameinda

  7. Aðrir gallar??? • Suppressor T-frumur • Sumar rannsóknir benda til að aukins hlutfalls á CD8+ frumum sem hafa bælandi áhrif á þroskun og mótefnaseytrun B-frumna • Aðrar rannsóknir benda til þess að hlutverk þeirra sé lítið • CD40 bindillinn • Tjáður af CD4+ frumum • Mikilvægur til að hvetja þroskun og sérhæfingu B-frumna • Bæld tjáning hjá 40% CVID • Genetískir þættir • Hægt að sýna fram á erfðaþætti hjá sumum sjúklinga • IgA-skortur í sömu fjölskyldum

  8. Klínísk einkenni • Endurteknar sinopulmonary sýkingar • Oftast capsúleraðar extracellular bakteríur • Algengastar H Influenzae, S Pneumoniae og staphylococcar • Getur leitt til bronchiectasis ef ómeðhöndlað • Meltingarfæraeinkenni • Niðurgangur og vanfrásog • Nodular lymphoid hyperplasia í smágirni

  9. Klínísk einkenni • Sjálfsofnæmissjúkdómar • Algengar hjá sjúklingum með CVID • Aukin tíðni krabbameina • 50x hærri tíðni á magakrabbameini • 300x hærri tíðni á lymphoma

  10. Rannsóknir • Almennt lækkuð mótefni í sermi • IgG er sjaldan hærra en 300mg/dl • IgA og IgM eru yfirleitt mjög lág eða ómælanleg • Léleg sértæk mótefnasvörun • Oftast eðlilegur fjöldi lymphocyta • 1/3 hefur lækkað CD4+/CD8+ hlutfall • Skert T-frumuvirkni hjá uþb. 50% sjúklinga og lítill hópur þeirra hefur mjög litla virkni

  11. Meðferð • IVIG / IMIG • Oftast gefið iv – nærð hærri gildum af IgG, minni óþægindi og færri aukaverkanir • Oftast gefið 200-500mg/kg 1x í mánuði • Markmiðið að halda IgG fyrir ofan 200mg/dl, jafnvel fyrir ofan 400mg/dl • Sýnt fram á að bæta klínískan gang sjúkdómsins og sjúklingar geta oft öðlast “eðlilegt líf” • Langtímameðferð á breiðvirkum sýklalyfjum • Hjá sjúklingum með krónískar sýkingar þrátt fyrir IG

  12. Horfur • IVIG og sýklalyf bæta horfur • Margir fá hins vegar krónískar sýkingar íöndunarvegi • Getur leitt til krónískra lungnasjúkdóma og bronchiectasis • Helstu orsakir ótímabærra dauðsfalla • Krónískir lungnasjúkdómar, lifrarbilun vegna viral hepatitis, afleiðingar krónísks gastroenteritis og krabbamein • Hærri tíðni krabbameins hjá konum eldri en 45 • Almennt hærri dánartíðni hjá körlum

More Related