150 likes | 311 Views
Tírunámskeið. Dagur 2. Hvað gerðum við í gær?. Hattar! Þarfir! Hugarflug Hugarkort Nýtt undir sólu- nýtt undir þaki. Að koma hlutunum í verk. Hugvitsmaður/uppfinningamaður Vísindamaður Uppfinning – uppgötvun Hljóðið í skóginum FRUMKVÆÐI - FRAMTAK. Leiðir frumkvöðulsins.
E N D
Tírunámskeið Dagur 2
Hvað gerðum við í gær? • Hattar! • Þarfir! • Hugarflug • Hugarkort • Nýtt undir sólu- nýtt undir þaki
Að koma hlutunum í verk • Hugvitsmaður/uppfinningamaður • Vísindamaður Uppfinning – uppgötvun Hljóðið í skóginum FRUMKVÆÐI - FRAMTAK
Leiðir frumkvöðulsins • Framtakið • Koma hugsun í verk Hugmynd í líkan í afurð
Skilgreining hugmyndar • HVAÐ ER MÁLIÐ??? • Selja hugmynd á minna en 30 sek. • Verkáætlun • Tímaáætlun • Kostnaðaráætlun
Frumkvöðull - forsprakki • Frumkvöðull • Tileinkar sér vinnubrögð og hugsannagang sem tryggir sem best markaðsyfirburði • Nýtt undir sólu eða undir þaki • Forsprakki • Vinnur innan hópa eða fyrirtækja en hefur samt tileinkað sér hugsannagang frumkvöðulsins. Er leiðtogi hóps...
Uppbygging hópa • Breidd hóps eykur líkur á skapandi úrlausn • en bara ef samvinna fæst (hattar) • Hagnýting dreifðra vitsmuna • Þátttaka í athafna samfélagi (community of practice) • Samvinnunám
Nauðsynlegur undirbúningur • Uppbygging hópa og hlutverk leiðtoga, frumkvöðla og forsprakka eru grundvallar atriði sem næstu kaflar og verkefni byggja á. • Tíðarandagreining • Sviðsmyndagreining
TíðarandagreiningSkoða þróun einhvers fyrirbæris • Langbylgjur – hinn eiginlegi tíðarandi (zeitgeist) hvernig hugmyndir breytast og þróast – vísar til gilda sem eru ríkjandi – ákveðin lífssýn
Tíðarandagreining • Miðbylgjur • Tíska • Verður gamaldags eftir ákv. tíma • Oft jaðarhópar sem byrja
Tíðarandagreining • Stuttbylgjur • Óvæntir atburðir sem hafa mikil áhrif: Fyrst var pönkið stuttbylgja en varð síðan tíska (miðbylgja) Árásin á tvíburaturnana (áhrif á líf okkar)
Verkáætlun • Yfirsýn yfir verkið • Er hægt að búta fílinn niður í bita? • Hvað þarf að gera? • Hverjir geta gert þetta? • Hverjir eiga að gera hvað?
Kostnaðaráætlun • Hvað munu herlegheitin kosta? • Mannauður • Efni • Húsnæði • ...
Framkvæmdaáætlun • Hvenær skal gera hlutina? • Hvað þarf að gerast á undan þessu og hvað fylgir á eftir • Vörður • Hugsa vel um mannauðinn... • Nýting á starfsmönnum