1 / 11

Viðskiptaháskólinn Bifröst

Viðskiptaháskólinn Bifröst. Málþing um starfsmannaleigur. Bifröst, 2. desember 2005 Einkenni og löggjöf Elín Blöndal. Yfirlit. Þróun á alþjóðavettvangi Umfang Sérstaða leigustarfsmanna Megineinkenni löggjafar um starfsmannaleigur í öðrum Evrópuríkjum

miya
Download Presentation

Viðskiptaháskólinn Bifröst

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ViðskiptaháskólinnBifröst

  2. Málþing um starfsmannaleigur Bifröst, 2. desember 2005 Einkenni og löggjöf Elín Blöndal Elín Blöndal, dósent

  3. Yfirlit • Þróun á alþjóðavettvangi • Umfang • Sérstaða leigustarfsmanna • Megineinkenni löggjafar um starfsmannaleigur í öðrum Evrópuríkjum • Réttarstaða leigustarfsmanna hér á landi • Þýðing sérstakrar löggjafar

  4. Þróun á alþjóðavettvangi • Samþykkt ILO nr. 96 (1949) • Dómar Evrópudómstólsins • Manpower (1970) • Höfner og Elser gegn Macrotron GmbH (1991) • Job Centre coop Arl. (1997) • Samþykkt ILO nr. 181 (1997) • Samræming á Evrópuvísu

  5. Umfang • 1,2 – 1,4% af heildarvinnuafli innan Evrópusambandsins (Heimild: Storrie – Dublin Foundation, 2002) • Þar af um 80% í Frakklandi, Þýskalandi, Hollandi og Bretlandi (1999) • Norðurlöndin: 1- 1,2 % af heildarvinnuafli (Heimild: Ciett CIETT Statistics for 2004 , okt. 2005)

  6. Sérstaða leigustarfsmanna • Starfa í raun fyrir tvo atvinnurekendur • Eru oft í stuttan tíma í notendafyrirtækjum • Óhefðbundið ráðningarsamband • Starfsmannaleigan ber almennt ábyrgð vinnuveitanda • Takmörkuð tengsl við vinnuveitendur = Geta sætt mismunun á vinnumarkaði

  7. Löggjöf Evrópuríkja • Ítarleg löggjöf – meginland Evrópu • Fábrotin löggjöf – Norðurlöndin, sbr. þó Noregur

  8. Löggjöf Evrópuríkja • Reglur sem lúta að starfsemi starfsmannaleiga • Reglur sem lúta að réttindum leigustarfsmanna

  9. Réttarstaða leigustarfsmanna hér á landi • Lög nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda • Lög nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga • Lög nr. 54/2001, um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyrirtækja • o.fl.

  10. Sérstakar reglur um leigustarfsmenn • Reglugerð nr. 433/1997, um ráðstafanir til að bæta öryggi og hollustuhætti starfsmanna í afleysingastarfi eða tímabundnu starfi • Leggur upplýsingaskyldu á notendafyrirtæki • Leigustarfsmönnum óheimilt að vinna verk „sem stofna öryggi þeirra og heilsu í mikla hættu.“

  11. Þýðing sérstakrar löggjafar • Sérstakar reglur umfram það sem almennt gildir á vinnumarkaði • Rök með hóflegum reglum sem taki á þeim vandamálum sem eru til staðar hér á landi?

More Related