220 likes | 378 Views
Starfsmannaleigur og vinnuvernd. Eyjólfur Sæmundsson. Hvað er vinnuvernd ?. Slysavarnir Vélar og tæki Fallvarnir Áverkar af mannavöldum Raflost. Hvað er vinnuvernd ?. Efnafræðilegir skaðvaldar Asbest Lífræn leysiefni Krabbameinsvaldandi efni Ofnæmisvaldandi efni
E N D
Starfsmannaleigur og vinnuvernd Eyjólfur Sæmundsson
Hvað er vinnuvernd ? Slysavarnir • Vélar og tæki • Fallvarnir • Áverkar af mannavöldum • Raflost • ........................
Hvað er vinnuvernd ? Efnafræðilegir skaðvaldar • Asbest • Lífræn leysiefni • Krabbameinsvaldandi efni • Ofnæmisvaldandi efni • .....................
Hvað er vinnuvernd ? Líffræðilegir skaðvaldar • Lifrarbólga • Fuglaflensa • ...............
Hvað er vinnuvernd ? Eðlisfræðilegir þættir • Hávaði • Titringur • Líkamlegt álag • Geislun • .............
Hvað er vinnuvernd ? Sálfélagslegir þættir • Ósæmileg hegðun, einelti • Skaðleg streita • ..................
Hvað er vinnuvernd ? Aðbúnaður á vinnustað • Matar- og kaffistofur • Fataaðstaða • Salerni • Starfsmannabúðir
Hvað er vinnuvernd ? • Vinnutími, ákvæði um heildarvinnutíma, lágmarkshvíld og frídaga • Vinna barna og ungmenna, mega ekki vinna hættuleg störf, takmarkanir á vinnutíma o.fl.
Vinnuverndarstarf í fyrirtækjum • Öryggistrúnaðrmenn og –verðir • Öryggisnefndir • Áhættumat og áætlun um forvarnir • Heilsuvernd starfsmanna • Fræðsla og þjálfun starfsmanna
Vinnuvernd er mannréttindi • Félagsmálasáttmáli Evrópu • Samþykktir ILO, einkum
Mikilvæg atriði • Tilkynning og rannsókn vinnuslysa • Tilkynning atvinnusjúkdóms • Skaðabótaréttur ef starfsmaður verður fyrir vinnuslysi eða atvinnusjúkdómi vegna ófullnægjandi aðstæðna á vinnustað
Íslensk og evrópsk vinnuverndarlöggjöf • Lög nr. 46/1980 um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum með síðari breytingum og reglur/reglugerðir samkvæmt þeim • Rammatilskipun ESB um vinnuvernd nr 391/89 ásamt allmörgum undirtilskipunum
Skilgreiningar í lögum nr 46/1980 • Atvinnurekandi merkir í lögum þessum hvern þann, sem rekur atvinnustarfsemi, sbr. 90. gr. laga þessara. • Starfsmaður merkir í lögum þessum hvern þann, sem vinnur launuð störf í annarra þjónustu. Nemar og lærlingar teljast einnig til starfsmanna, jafnvel þótt þeir inni af hendi vinnu án endurgjalds, enda sé vinna þeirra liður í skipulögðu námi.
Ábyrgð atvinnurekenda Atvinnurekandi skal tryggja, að gætt sé fyllsta öryggis og góðs aðbúnaðar og hollustuhátta á vinnustað. Sérstaklega er vísað til: • a. V. kafla um framkvæmd vinnu, • b. VI. kafla um vinnustaði, • c. VII. kafla um vélar, tækjabúnað og fleira, • d. VIII. kafla um hættuleg efni og vörur. • e. XI. kafla um áhættumat, heilsuvernd og heilsufarsskoðanir..
Skyldur starfsmanna • Starfsmenn skulu taka þátt í samstarfi er miðar að auknu öryggi og betri aðbúnaði og hollustuháttumá vinnustað, sbr. II. kafla laga þessara. • Starfsmenn skulu stuðla að því, að starfsskilyrði innan verksviðs þeirra séu fullnægjandi að því er varðar aðbúnað, hollustuhætti og öryggi, og einnig að því, að þeim ráðstöfunum, sem gerðar eru til þess að auka öryggi og bæta aðbúnað og hollustuhætti, samkvæmt lögum þessum, sé framfylgt.
Sérlög og reglugerðar • Lög nr. 54/2001 um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyriritækja. • Reglugerð nr. 433/1997 um ráðstafanir til að bæta öryggi og hollustuhætti starfsmanna í afleysingastarfi eða tímabundnu starfi, sett samkv. ,lögum nr 46/1980
Lög nr. 54/2001 • Í 3.gr. Er skýrt kveðið á um að störf slíkra einstaklinga falli að öllu leyti undir lög nr. 46/1980, án tillits til löggjafar í heimalandi. Engin frávik er heimiluð frá þessu.
Reglugerð nr. 433/1997 • Markmið reglugerðarinnar er að tryggja að starfsmenn samkvæmt 1. gr. njóti sömu verndar og aðrir starfsmenn hlutaðeigandi fyrirtækis og/eða stofnunar (2. gr). • Óheimilt er að nýta þjónustu starfsmanna samkvæmt 1. gr. til verka sem stofna öryggi þeirra og heilsu í mikla hættu (4. gr.)
Reglugerð nr. 433/1997 • Áður en starfsmaður samkvæmt 1. gr. tekur að sér störf skal hlutaðeigandi fyrirtæki og/eða stofnun sem nýtir sér þjónustu hans veita honum upplýsingar um þá áhættu sem fylgir starfinu. • Í upplýsingum skv. 1. mgr. skal taka fram: 1. hvort krafist sé sérstakrar menntunar, starfshæfis eða kunnáttu; 2. hvort krafist sé sérstakrar læknisskoðunar; 3. hvort starfinu fylgi sérstök áhættuaukning (3.gr).
Hver eru þá vandamálin ? • Starfsmenn heyra undir tvo atvinnurekendur, ekki er alltaf ljóst hvor ber ábyrgð á hverju • Erfitt er að framfylgja vinnuverndarreglum gagnvart þessum starfsmönnum í reynd ef þeir skipta ört um vinnustað. • Verði þeir fyrir heilsutjóni getur verið erfitt að heimfæra orsökina upp á tilteknar aðstæður og leita eftir bótum
Tveir vinnuveitendur • Atvinnurekandi sem leigir starfsmenn ber ábyrgð á forvörnum gagnvart honum eins og um eigin starfsmann væri a ræða • Hver ber þó ábyrgð á því að starfsmaðurinn hafi í raun fullnægjandi þjálfun til að framkvæma starfið af öryggi ? • Hver ber ábyrgð á því að hann fái þá heilsuvernd sem honum ber ?
Er þörf lagabreytinga til að gera vinnuveitendaábyrgðina skýra ? Lagabreytingar