330 likes | 529 Views
ENDURREISNIN. Renaissance ( fr ) -endurfæðing. ENDURREISNIN. Hvað vildu endurreisnarmenn endurreisa? Hvar á tti endurreisnin upphaf sitt? Afhverju þar? Hven æ r h ó fst endurreisnin? Nefnið nokkrar þekktar borgir þar sem endurreisnin bl ó mstraði. ENDURREISNIN.
E N D
ENDURREISNIN Renaissance(fr) -endurfæðing
ENDURREISNIN • Hvað vildu endurreisnarmenn endurreisa? • Hvar átti endurreisnin upphaf sitt? • Afhverju þar? • Hvenær hófst endurreisnin? • Nefnið nokkrar þekktar borgir þar sem endurreisnin blómstraði
ENDURREISNIN • Áhugi manna á að endurvekja forna menningu Grikkja og Rómverja • Sprettur upp áNorður-Ítalíu • Öflug verslunar- og borgarastétt sem hafði fjármagn til þess að styrkja listir • 14-15. öld. Blómatími endurreisnarinnar 200 ár.
EINKENNI ENDURREISNARINNAR • Meiri fjölbreytni í myndefni • Myndmál úr Biblíunni minnkar; landslag, fólk, uppstillingar og daglegt líf tekur við • Meira raunsæi, meiri dýpt. Listamenn gera tilraunir með ljós og skugga • Áhrif fornaldar tekur að gæta í byggingarlist –súlur, bogagöng og freskur • Einstaklingshyggja
ENDURREISNIN • Afhverju breyttar áherslur í listssköpun frá því sem var á miðöldum? • Kirkjan ekki lengur eini kaupandi listaverka • Áherslur borgarastéttarinnar og smekkur
Húmanismi • Var einn þáttur endurreisnarinnar. • Húmanisminn var menntastefna. • Húmanistar lögðu áherslu á að kynna sér og rannsaka frumtexta. • Málfræði, saga, siðfræði, ljóðlist og rökfræði tilheyrðu hinum húmanískum greinum.
Þekktir endurreisnarlistamenn • LeonBattistaAlberti • LeonardodaVinci • Michelangelo • Raphael • Titian • SandroBotticelli • Donatello • Jan van Eyck
Vísindi á endurreisnartímanum • Sóttu í forn-grískan texta og vísindi. • Aukinn skilningur á innri gerð mannslíkamans. • Heimurinn hnöttóttur. • Landakönnun í Vestri. • Kenningin um að jörðin snérist í kringum sólina. • Mikilvægi stærðfræðinnar. • Framfarir í stjörnuvísindum. • Áhersla á reynsluvísindi.
Mikilvægir vísindamenn • LeonardodaVinci • NicolausCopernicus • GalileoGalilei • TychoBrahe • JohannesKepler • Francis Bacon
Trúarbrögð • Miklir umbrotatímar í trúmálum. • Mótmælahreyfingin sækir í sig veðrið. • Margir húmanískir guðfræðingar. • Áhersla á rannsóknir á frumtexta. • Helstu nöfnin: Marteinn Lúther, Jóhannes Kalvin, Erasmus frá Rotterdam, Zwingli og ThomasMore.
Einhver verk í myndaröðinni sem tilheyra ekki endurreisninni?
Listaverk Listamaður Hvað var kunnuglegt?