150 likes | 288 Views
Endurreisnin. Renaissance: Víðtæk hreyfing í menningu og listum á 14.-16. öld Hófst á Norður-Ítalíu Breytt viðhorf og hugsunarháttur „Endurfæðing“ fornaldar. Nokkur einkenni:. Gagnrýnin hugsun Rannsóknir Dómgreind einstaklingsins Einstaklingshyggja Áhersla á jarðlífið.
E N D
Renaissance: Víðtæk hreyfing í menningu og listum á 14.-16. öld • Hófst á Norður-Ítalíu • Breytt viðhorf og hugsunarháttur • „Endurfæðing“ fornaldar
Nokkur einkenni: • Gagnrýnin hugsun • Rannsóknir • Dómgreind einstaklingsins • Einstaklingshyggja • Áhersla á jarðlífið
Hvers vegna N-Ítalía? • Verslunarborgirnar (Flórens, Feneyjar, Torínó...) lítil og oft mjög auðug borgríki • Vaxandi viðskipti kröfðust bættrar menntunar • Menntunin varð veraldlegri • Auðurinn m.a. notaður til listaverkakaupa
Inntak endurreisnar • Aðdáun á klassískri fornöld Grikkja og Rómverja á öllum sviðum (myndlist, stjórnmálum, heimspeki, bókmenntum)
Inntak endurreisnar, frh. • Aukin veraldarhyggja. Dvínandi trúhneigð, jarðlífið skiptir máli • M.a.s. páfagarður veraldlegri
Inntak endurreisnar, frh. • Aukin einstaklingshyggja: • Einstaklingurinn skiptir máli • Farið að efast um ýmislegt í kenningum kirkjunnar • Merkilegir einstaklingar málaðir • Málarar fara að merkja myndir sínar
Inntak endurreisnar, frh. • Framfaratrú og vísindahyggja: • Náttúran könnuð • Landkönnun • Hámarkið: Sólmiðjukenning Kóperníkusar á f.hl. 16. aldar
Staða listamannsins á endurreisnartíma • Handverksmaðurinn varð snillingur • Listamenn í gildum • Flestir meistarar ráku verkstæði með fjölda lærlinga og aðstoðarmanna • Margar myndir í raun afrakstur hópvinnu
Impressionismi • Impression: Hughrif ... • Kom fram um 1870 • Var í andstöðu við ríkjandi viðhorf • Vinahópur sem leit á Manet sem leiðtoga • Meðal þekktra málara: • Manet og Monet • Renoir • Degas • Pissarro ...
Helstu einkenni • Sögulegu inntaki sleppt • Frásögn eða bókmenntatákn ónauðsynleg • Málverkið byggist á eigin innri lögmálum lita og meðferðar • Því ekki krafa um raunsæi • Oftast málað undir berum himni
Helstu einkenni, frh. • Oft málað beint á léreftið • Horfið frá staðallitum • Hröð málun, oft með hreinum litum • Tengist því að mála úti • Verkin því flest fremur lítil (t.d. 1 x 0.8) • Snöggar, hreinar strokur frekar en stórir fletir
Nánast ómögulegt fyrir impressionistahópinn að fá inni á Parísarsalóninum • 1874 skipulögðu þeir sýningu sjálfir • Meðal verka þar var mynd Monets sem stefnan dregur nafn sitt af
Myndefni impressionistanna • Óhefðbundin • Möguleikarnir þar með ótakmarkaðir • Falleg litasamsetning, athyglisvert samspil lita og forma • Höfnuðu reglum um jafnvægi í myndbyggingu, rétta teikningu og fleira • Sættu mikilli gagnrýni, jafnvel fjandskap
Sigur impressionistanna • Undir aldamótin 1900: Listsköpun þeirra viðurkennd, alger sigur • Margir þeirra nutu frægðar og virðingar • Til varð gjá á milli listamanna og gagnrýnenda • Gagnrýnendur supu seyðið af háði sínu • Til verður goðsögnin um misskilda listamanninn. Óheppilegt?