1 / 13

Náttúruspekingarnir

Náttúruspekingarnir. Grikkland: Vagga vestrænnar menningar. Ritmál og varðveisla Borgríki með færri 300.000 manns Stjórnarfar Grísku borgríkin höfðu ólíka stjórnskipan þó „týrannía” væri algeng. Náttúruspekingarnir. Tvö megin þemu: Breytingar Einingin í hinu hverfula (óbreytanleiki).

mostyn
Download Presentation

Náttúruspekingarnir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Náttúruspekingarnir

  2. Grikkland: Vagga vestrænnar menningar • Ritmál og varðveisla • Borgríki með færri 300.000 manns • Stjórnarfar • Grísku borgríkin höfðu ólíka stjórnskipan þó „týrannía” væri algeng

  3. Náttúruspekingarnir • Tvö megin þemu: • Breytingar • Einingin í hinu hverfula (óbreytanleiki)

  4. Náttúruspekingarnir (frh.) • Þales: • Engin varðveitt verk • Einingin – Það sem ekki breytist • Vatn = undirstaða (arkhê) • Spurningin um undirstöðu alls sem er verður annað meginþema grískrar heimspeki • Breyting verður hitt meginþemað

  5. Náttúruspekingarnir (frh.) • Anaxímandros • Uppsprettan = hið óafmarkaða – ómæli (apeiron) • Anaxímenes • Uppsprettan = loft • Kom fram með hugmyndir um frumefnin • Jörð • Vatn • Loft • Eldur

  6. Náttúruspekingarnir (frh.) • Parmenídes og Herakleitos • Tókust bæði á við náttúruna og hugmyndir forvera sinna • Voru á öndverðum meiði

  7. Náttúruspekingarnir (frh.) • Herakleitos: • Allt er breyting • Allt breytist • Breytingin lýtur eilífu lögmáli (logos) • Lögmálið felur í sér víxlverkun andstæðna • Hinir andstæðu kraftar mynda samræmi • Niðurstaða: Undirstaðan ekki efnisleg, heldur lögmálið (logos)

  8. Náttúruspekingarnir (frh.) • Parmenídes: • (i) Hið verandi er – óvera er ekki • (ii) Það sem er verður hugsað – það sem er ekki verður ekki hugsað • Breyting felur í sér tilfærslu af einu formi yfir á annað: Það sem er hverfur – það sem er ekki verður • Niðurstaða: Breytingar eru blekkingar skynjunarinnar

  9. Náttúruspekingarnir (frh.) Parmínedes Skynsemi=Hið raunverulega=Kyrrstaða=Eining ----------------------------------------------------------- Skynjun=Hið óraunverulega=Breyting=Margbreytileiki

  10. Náttúruspekingar (frh.) Empetókles: Málamiðlun • Fjögur frumefni: Jörð, vatn, loft og eldur • Breytast hvorki að efni né eiginleikum, en blandast í mismunandi hlutföllum • Tveir frumkraftar: • Sundrandi (hatur) • Sameinandi (ást)

  11. Náttúruspekingarnir (frh.) • Demókrítos • Eindakenning: • Aðeins til ein tegund hluta, örsmáar ódeilanlegar eindir (a-tomos = ó-deili) • Eindirnar, eða atómin, svífa um í tómarúmi og eru vélgengar (þ.e. ganga alltaf eins) • Árekstrar verða í tómarúminu og valda því að „klasar” einda hanga saman • Eindirnar eru ólíkar að stærð og lögum

  12. Náttúruspekingarnir (frh.) • Pýþagóringar • Undirstöðuna ekki að finna í efninu heldur í skipulagningu þess og formi • Stærðfræðileg hlutföll (gullinhlutfallið 1:1,618 – hlutföll innan þríhyrnings) • Þekking byggð á stærðfræði = örugg þekking

  13. Náttúruspekingarnir (frh.) Stærðfræði Áreiðanleg þekking ------------- = --------------------- Skynjun Óáreiðanleg þekking Hið raunverulega Hið eilífa ------------------- = -------------- Hið óraunverulega Hið hverfula

More Related