130 likes | 248 Views
Náttúruspekingarnir. Grikkland: Vagga vestrænnar menningar. Ritmál og varðveisla Borgríki með færri 300.000 manns Stjórnarfar Grísku borgríkin höfðu ólíka stjórnskipan þó „týrannía” væri algeng. Náttúruspekingarnir. Tvö megin þemu: Breytingar Einingin í hinu hverfula (óbreytanleiki).
E N D
Grikkland: Vagga vestrænnar menningar • Ritmál og varðveisla • Borgríki með færri 300.000 manns • Stjórnarfar • Grísku borgríkin höfðu ólíka stjórnskipan þó „týrannía” væri algeng
Náttúruspekingarnir • Tvö megin þemu: • Breytingar • Einingin í hinu hverfula (óbreytanleiki)
Náttúruspekingarnir (frh.) • Þales: • Engin varðveitt verk • Einingin – Það sem ekki breytist • Vatn = undirstaða (arkhê) • Spurningin um undirstöðu alls sem er verður annað meginþema grískrar heimspeki • Breyting verður hitt meginþemað
Náttúruspekingarnir (frh.) • Anaxímandros • Uppsprettan = hið óafmarkaða – ómæli (apeiron) • Anaxímenes • Uppsprettan = loft • Kom fram með hugmyndir um frumefnin • Jörð • Vatn • Loft • Eldur
Náttúruspekingarnir (frh.) • Parmenídes og Herakleitos • Tókust bæði á við náttúruna og hugmyndir forvera sinna • Voru á öndverðum meiði
Náttúruspekingarnir (frh.) • Herakleitos: • Allt er breyting • Allt breytist • Breytingin lýtur eilífu lögmáli (logos) • Lögmálið felur í sér víxlverkun andstæðna • Hinir andstæðu kraftar mynda samræmi • Niðurstaða: Undirstaðan ekki efnisleg, heldur lögmálið (logos)
Náttúruspekingarnir (frh.) • Parmenídes: • (i) Hið verandi er – óvera er ekki • (ii) Það sem er verður hugsað – það sem er ekki verður ekki hugsað • Breyting felur í sér tilfærslu af einu formi yfir á annað: Það sem er hverfur – það sem er ekki verður • Niðurstaða: Breytingar eru blekkingar skynjunarinnar
Náttúruspekingarnir (frh.) Parmínedes Skynsemi=Hið raunverulega=Kyrrstaða=Eining ----------------------------------------------------------- Skynjun=Hið óraunverulega=Breyting=Margbreytileiki
Náttúruspekingar (frh.) Empetókles: Málamiðlun • Fjögur frumefni: Jörð, vatn, loft og eldur • Breytast hvorki að efni né eiginleikum, en blandast í mismunandi hlutföllum • Tveir frumkraftar: • Sundrandi (hatur) • Sameinandi (ást)
Náttúruspekingarnir (frh.) • Demókrítos • Eindakenning: • Aðeins til ein tegund hluta, örsmáar ódeilanlegar eindir (a-tomos = ó-deili) • Eindirnar, eða atómin, svífa um í tómarúmi og eru vélgengar (þ.e. ganga alltaf eins) • Árekstrar verða í tómarúminu og valda því að „klasar” einda hanga saman • Eindirnar eru ólíkar að stærð og lögum
Náttúruspekingarnir (frh.) • Pýþagóringar • Undirstöðuna ekki að finna í efninu heldur í skipulagningu þess og formi • Stærðfræðileg hlutföll (gullinhlutfallið 1:1,618 – hlutföll innan þríhyrnings) • Þekking byggð á stærðfræði = örugg þekking
Náttúruspekingarnir (frh.) Stærðfræði Áreiðanleg þekking ------------- = --------------------- Skynjun Óáreiðanleg þekking Hið raunverulega Hið eilífa ------------------- = -------------- Hið óraunverulega Hið hverfula