240 likes | 406 Views
Þjálfarafræðsla ÍR Næring í hópíþróttum Næring fyrir keppni. Undirstaðan. Heilbrigði Ánægja Árangur Afrek --------------------------- Árangur liðs byggir á einstaklings framlagi Næring einstaklingsins <=> Næring liðs. Næringarþættir: Þreyta/árangur.
E N D
Þjálfarafræðsla ÍR Næring í hópíþróttum Næring fyrir keppni
Undirstaðan Heilbrigði Ánægja Árangur Afrek --------------------------- Árangur liðs byggir á einstaklingsframlagi Næring einstaklingsins <=> Næring liðs
Næringarþættir: Þreyta/árangur • Kolvetni & forðaorka (glýkógen) • Hvað gerist í leik (knattspyrna) • Glýkógen lækkun • 42% lækkun í vöðvum • 73% vöðvaþráða fullhlaðnir fyrir leik, 19% eftir • 36% allra vöðvaþráða voru næstum tómir, 11% alveg tómir • Áhrif þessa: • Minni geta til að taka sprett og endurtaka spretti • Áhrif mikil þegar stutt er á milli leikja ! • Samanburður: 65% vs 30% • 65% kolvetna-fæði: Framkvæmdu 33% meiri hámarks vinnu
Vökva- (ó)jafnvægi /árangur • Hvað gerist í átökum / í leik • Svitamyndun • Sporna gegn: • tapi á líkamþyngd > 2% af líkamsþyngd • þyngdaraukningu • Algengt að vökvaþörf sé ekki fullnægt • Dæmi úr knattspyrnu: • 13°C, 7% raki, svita-tap 1570 ml, inntaka 0 L, skortur 2,1% BM • Þvagmyndun (fyrir, í hálfleik, eftir) • Tap á vökva • Fylgjast með lit þvagsins, ljóst líkt og vatn
Vökva- ójafnvægi / Áhrif • Árangur var 5% lakari • Meðal hjartsláttur = Hærri • Mat á þreytu = Hærra • Steituhormón líkamans = Hærra • Annað með áhrif á árangur: • Streita • Meltingarvandamál • Andlegt ástand
Kannanir á mataræði (erl.) • Prótein & fita Yfirleitt nægjanlegt • Kolvetni Oftar en ekki undir • Vítamín & steinefni: Uppsprettur • E-vítamín hveitikím, grænmeti/ -olíur, hnetur • A-vítamín lýsi, lifur, egg, gulrætur • Fólat (fólínsýra) lifur, hveitikím, grænt kál/salat • Koparhnetur, lifur, kakó, sólbl. fræ • Magnesíum hnetur, baunir, heilkorn, grænm • Trefjar korn, hafrar, grænmeti, ávextir • D-vítamín (ísl.) lýsi, feitur fiskur, egg
Sameiginlegar Liðsmáltíðir Gildi / Mikilvægi
Sameiginlegar Liðsmáltíðir • Tilgangur: • Fylla á kolvetnabirgðir; lifur, vöðvar • Hindra hungur • Inntaka á vökva • Sálfræðilegt • orka & næring !!!! • liðsheildin • hver íþróttamaður fær tækifæri til að borða vel • Bjargar ekki öllu ! • Gott Kennslutæki
Hvað þá helst ? • Kolvetnarík, smá prótein • Létt & ferskt • Ekkert nýtt • Óskir íþróttamanna • Dæmi: • Pasta, tómatsósa, pítusósa • Skinka, hakk, egg, ostur • Brauð, beiglur, pítur, tortillas • Létt & laggott • Bananar, melónur, allir ávextir • Eplasafi, vatn
Kolvetni í “nútíma tali” líkamsræktar geirans – Truflandi! • “Óvinur” þeirra sem vilja vera grannir ! • Kolvetni = bannvara eftir kl. 17 • Brauð er bannvara, sama með hrísgrjón & pasta • “Sykurlaust skyr” annað er bara sykur • Mikill munur á kolvetnum: • Franskbrauð Fittybrauð • Hvít hrísgrjón Hýðishrísgrjón • Coco Puffs Hafragrautur
Staðreyndir um Kolvetni • Skortur á kolvetnum árangurs-hamlandi, aðallega í úthaldsgreinum • Viðvarandi skortur, getur jafnvel leitt til ofþjálfunareinkenna! • Kolvetni: • Nauðsynlegur orkugjafi (vöðvar, lifur, heili) • Næringar- & trefjarík • Lykill að góðum & ánægjulegum æfingum • Lykill að framúrskarandi árangri
Mikilvægi – ég meina NauðsynKolvetna • Muna: Hin stöðuga hringrás Kolvetni úr máltíðum hlaðast inn í vöðva => brenna sem orkugjafi við átök => vöðvar tæmast => Kolvetni úr máltíðum hlaðast inn osfrv.......
“Blóðsykurfall” eftir neyslu kolvetnaRebound eða reactive hypoglycemia • Einkenni: • Orkuleysi/kraftleysi/slappleiki • Ógleði • Leiðir til að forðast blóðsykurfall • Forðast kolvetni síðustu 60 – 90 mín fyrir átök • Borða eða drekka kolvetni 5 mín fyrir • Borða eða drekka kolvetni í upphitun • Velja kolvetni með lágan blóðsykurvísi • Ef kolvetni síðustu klst fyrir, taka þá inn > 60g • Ekki byrja af of mikilli ákefð • Halda áfram að neyta kolvetna eftir byrjun átaka
Kolvetni í tengslum við mikil átök • Hleðsla kolvetna: • Hægt að ná mikilli mettun í vöðva / sólarhring • Með 10g kolvetni/kg líkamsþyngdar/dag • Hvíld • Þjálfaðir íþróttamenn: • Geta náð mikilli mettun í vöðva / 24 klst • Með 10g-12,5 kolvetni/kg líkamsþyngdar/dag • Samhliða 2 klst þjálfun/dag, @67%VO2max • Jafnvel með 3 mín átökum og háum kolvetnum
Á mannamáli • Þessar upplýsingar geta nýst: • Greinum þar sem átök eru mikil > 90 mín √ Þar eru lágar kolvetnabirgðir oft árangurshamlandi • Rannsóknir: • Neysla kolvetna (140-330 g) 3-4 klst fyrir æfingar • Vöðvar: ↑ kolvetnabirgðir (glycogen) • Meiri orka ! • Árangursbætandi • Lifur: ↑ kolvetnabirgðir (glycogen) • Viðhald á blóðsykri • Árangursbætandi
Hvað með snerpu- / hraðagreinar ? • Minni þörf fyrir kolvetni per / kg • Þörf fyrir næg kolvetni & orku er hins vegar til staðar • Dæmi: • Æfing í 45-50 mínútur + 45-60 mín lyftingaæfing • Kolvetni “milli” æfinga árangurs og ánægjubætandi • Ánægjubætandi v. áhrifa kolvetna á heila- & taugakerfi • Áhrif á einbeitingu • Áhrif á ákvörðunartöku
Kolvetni fyrir Keppni ! ? • Niðurstaða samantekta rannsókna: • Engin áhrif á árangur (performance) • Jafnvel þó blóðsykur færi stundum lágt niður • Engin tengsl milli blóðsykurs og árangurs • Vöðvaglýkógen skiptir öllu • Kolvetni með lágan blóðsykurvísi valda ekki of lágum blóðsykri
Kolvetni fyrir Keppni ! ? • Niðurstaða: • Mjög lágur blóðsykur var algengari þegar mjög lítilla kolvetna (< 25g) var neytt sbr. við 75g eða 200g, 45 mín og 75 mín fyrir átök • Mjög lágur blóðsykur er minna líklegur ef kolvetna er neytt 15 mín fyrir sbr. 45-70 mín fyrir
Kolvetni f. daglega endurheimt I • Dæmi: 74 kg íþróttamaður • 74 x 8g/kg = 590 g (2370 kcal) -------- -------- -------- -------- • Morgunverður: 100 g465 kcal • 250 g hafragrautur, 45 g rúsínur, 1 banani, 1 gl. trópí • Millimáltíð: 64 g 480 kcal • 2 sn. orkukubbur, 1 ferna kókómjólk, 1 appelsína • Hádegisverður: 122 g 710 kcal • 200 g pasta, 3 msk Hunts pastasósa, 50 g maís, 2 x ½ flatkaka, 200 g bláberjaskyr
Kolvetni f. daglega endurheimt II • Millimáltíð: 90 g 455 kcal • 1 skál Cheerios, 2/3 glas léttmjólk, 1 banani, 45 g rúsínur • 1½-2 klst fyrir æfingu: 76 g 355 kcal • 2 sn. orkukubbur, 20 g sulta, 1 glas eplasafi • => 1,0 g kolvetni / kg Ráðl. 1-2 (3) g /kg • Kvöldverður:89 g 600 kcal • 200 g fiskibollur, 140 g kartöflur, 70 g soðið grænmeti, 2 msk tómatsósa, 200 g grjónagrautur, 1 msk kanilsykur • => 1,2 g kolvetni / kg 1 g / kg + 1 g / kg prótein • Millimáltíð:43 g 225 kcal • 40 g saltstangir, 100 g vínber (15-17 stk)
Kolvetni f. daglega endurheimt III • Samantekt • Kolvetni = 585 g • Kolvetnaorka = 2340 kcal • Prótein = 121 g 1,6 g/kg • Vítamín & steinefni* (kolvetnagjafar, mjólk, skyr, fiskbollur) < 25% RDS 25-50% RDS D-vít. 51-75% RDS 76-100% RDS A-vít., B3-vít. >101-200% RDS Allt annað * RDS mv. 19-30 ára karlmann