110 likes | 355 Views
Deilur foreldra um umgengni og/eða forsjá barns Atferli foreldra og afleiðingar fyrir barnið. Hvernig tekur stuðnings- og réttarkerfið á Íslandi á deilum foreldra?. Stefanía Katrín Karlsdóttir. Rannsóknin. Viðtöl – við allt að fimm sérfræðinga Félagsmálayfirvöld sveitarfélaga
E N D
Deilur foreldra um umgengni og/eða forsjá barnsAtferli foreldra og afleiðingar fyrir barnið.Hvernig tekur stuðnings- og réttarkerfið á Íslandi á deilum foreldra? Stefanía Katrín Karlsdóttir
Rannsóknin • Viðtöl – við allt að fimm sérfræðinga • Félagsmálayfirvöld sveitarfélaga • Fulltrúa í sifjadeild sýslumannsembætta • Sálfræðinga sem vinna fyrir barnaverndarnefndir og í tengslum við forsjár- og umgengnismál • Lögfræðinga sem vinna í tengslum við forsjár- og umgengnismál • Dómara í héraðsdómum • Sérfræðing í Barnahúsi • Úrvinnsla rannsókna erlendra og íslenskra sérfræðinga og vísindamanna.
Börnin – hvar eru þau? • Á hverju ári eru 1.900 pör sem slíta sambúð og 1.600 börn sem upplifa sambúðarslit. • Sameiginleg forsjá í 75% tilvika, forsjá móður í 24% tilvika og föður 2%. • Lögheimili hjá móður í 92% tilvika. • 10% sambúðarslita fara fyrir dómsstóla. • 20-30% sambúðarslita, foreldrar í talsverðum deilum. • Algengt að hvert deilumál standi í 2-3 ár. • Samtímis um 500 börn upplifa deilur foreldra sinna. • Jafngildir öll börn á 9 leikskólum í Reykjavík.
Hugtök í notkun • Sambúðarslit – óháð formgerð sambúðar. • Lögheimilisforeldri. • Tálmun á umgengni. • Takmörkun á umgengni. • Stýring á umgengni.
Meginnálgun rannsóknarinnar • Hegðun foreldra og hvaða áhrif eða afleiðingar þeirra þáttur hefur. • Afleiðingar deilna fyrir barnið. • Hvernig stuðnings- og réttarkerfið tekur á þessum málum og hvaða úrbætur eru nauðsynlegar.
Hér verður eingöngu fjallað um foreldra sem taldir eru vera forsjárhæfir eða hæfir til að hafa umgengni við barn sitt. • Ekki verður fjallað um það þann hluta sambúðarslita eða foreldra þar sem sannanlegt ofbeldi, afbrot eða mikil óregla beggja eða annars foreldris á sér stað.
Hegðunarþættir foreldra • Að tala neikvætt um hitt foreldrið • Þegar barn sýnir mótþróa við umgengni • Að umgengni barns er takmörkuð eða tálmuð • Endurtekin málaferli – dómar/úrskurðir hundsaðir • Að barni sé gert að velja milli foreldra sinna • Að barn upplifi vanlíðan foreldris við viðskilnað • Peningar fyrir umgengni/samskipti • Ásökun um kynferðislegt ofbeldi
Afleiðingar fyrir barnið • Lágt sjálfsmat • Vanlíðan/sorg/kvíði/depurð/þunglyndi • Hegðunarvandmál, brottfall úr skóla og vímuefnanotkun • Að treysta ekki sjálfum sér né öðru fólki • Að stofna sína eigin fjölskyldu • Samskipti við lögheimilisforeldrið á fullorðinsárum
Vinna stuðnings- og réttarkerfisins á íslandi og úrræði • Málsmeðferðartími • Skilgreining á takmörkun og tálmun á umgengni. • Dagsektir, innsetning, flutningur lögheimilis og/eða forsjár. • Bráðabirgðaúrræði • Úrræði þegar úrskurður eða dómur um umgengni er hundsaður. • Takmörkuð sérfræðiþekking í stuðnings- og réttarkefinu. • Mæðradrifið kerfi
Vinna stuðnings- og réttarkerfisins á íslandi og úrræði • Viðtöl við börn. • Hver vísar á annan. • Sameiginleg forsjá. • Sáttamiðlun og áhrif og aðkoma sérfræðinga. • Andlegt ofbeldi í hörðum deilum. • Bætt réttarstaða forsjárlausra foreldra. • Tekjutenging meðlaga.