1 / 9

Jón Þór Sturluson, d ósent Viðskiptadeild

ER GAGNSÆI ALLTAF TIL GÓÐS?. Jón Þór Sturluson, d ósent Viðskiptadeild. FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011. Hvað merkir gagnsæi (transparency)?. Upplýsingaskylda Upplýsingafrelsi Skýr og skiljanleg samskipti. Gagnsæi á fákeppnismarkaði. Þegar gagnsæi ríkir á markaði

nituna
Download Presentation

Jón Þór Sturluson, d ósent Viðskiptadeild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ER GAGNSÆI ALLTAF TIL GÓÐS? Jón Þór Sturluson, dósent Viðskiptadeild FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011

  2. Hvað merkir gagnsæi (transparency)? Upplýsingaskylda Upplýsingafrelsi Skýr og skiljanleg samskipti

  3. Gagnsæi á fákeppnismarkaði • Þegar gagnsæi ríkir á markaði • Neytendur vita af og þekkja söluaðila • Fyrirtæki þekkja stöðu keppinauta (kostnað, magn og verð)

  4. Tilgáta Er meiri gagnsæi á markaði ávallt til góðs? Svarið er nei 3 dæmi til um skaðsemi gagnsæis

  5. 1. dæmi: Auglýsingar • Fyrirtæki geta haft hag af því að vörur þeirra séu ekki öllum þekktar eða aðgengilegar • Tvíkeppni fyrirtækja með samleita vöru • Ft. velja auglýsingar/gagnsæi • Ft. velja verð • Neytendur velja söluaðila • Eiginleikar • Ef allir neytendur þekkja báðar vörurnar væri samkeppnin mjög hörð – kostnaðarverðlagning • Ft. hafa hvata til að takmarka aðgengi að upplýsingum til að draga úr samkeppnishvata

  6. 2. dæmi: Óvissa um kostnað Magn ft. 2 Besta svar ft. 1 Besta svar 2, m.v. lágan kostnað Vænt besta svar 2, frá sjónarhóli 1 Besta svar 2, m.v. Háan kostnað Magn ft. 1 • Tvíkeppni í magni • Ft 2 hefur annað ýmist háan eða lágan kostnað • Myndin sýnir hagkvæmastu magnákvörðun að gefinni magnákvörðun hins • Jafnvægi þar sem línurnar skerast • Ef ft 1 þekkir ekki kostnað ft 2 horfir það á vænt magn (punktalínan) og nýtt jafnvægi myndast • Minna gagnsæi þýðir: • Ft með lágan kostnað framleiðir minna • Ft með háan kostnað framleiðir meira • Meiri óhagkvæmni og tap fyrir fyrirtæki og neytendur

  7. 3. dæmi: Gagnsæi og samráð • 1993 ákváðu dönsk samkeppnisyfirvöld að skylda sementsframleiðendu að gefa upp öll viðskiptaverð • Í kjölfarið hækkuð verð um 15-20% • Líkleg skýring er að verðupplýsingar hafi auðveldað framleiðendum að skipuleggja samráð • Lykilatriði til að viðhalda samráði (leikfjafræði) • Að hægt sé að greina frávik frá samráði • Að hægt sé að refsa friir slík frávik

  8. Almenna svarið • Aukið gagnsæi hefur yfirleitt jákvæð áhrif • A.m.k. velferðaráhrifífákeppni • Dæmin 3 sýnaaðgagnsemigagnsæiserekkialgild • Skoðaþarfhverttilvikfyrir sig

  9. Kærar þakkir

More Related