90 likes | 244 Views
ER GAGNSÆI ALLTAF TIL GÓÐS?. Jón Þór Sturluson, d ósent Viðskiptadeild. FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011. Hvað merkir gagnsæi (transparency)?. Upplýsingaskylda Upplýsingafrelsi Skýr og skiljanleg samskipti. Gagnsæi á fákeppnismarkaði. Þegar gagnsæi ríkir á markaði
E N D
ER GAGNSÆI ALLTAF TIL GÓÐS? Jón Þór Sturluson, dósent Viðskiptadeild FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011
Hvað merkir gagnsæi (transparency)? Upplýsingaskylda Upplýsingafrelsi Skýr og skiljanleg samskipti
Gagnsæi á fákeppnismarkaði • Þegar gagnsæi ríkir á markaði • Neytendur vita af og þekkja söluaðila • Fyrirtæki þekkja stöðu keppinauta (kostnað, magn og verð)
Tilgáta Er meiri gagnsæi á markaði ávallt til góðs? Svarið er nei 3 dæmi til um skaðsemi gagnsæis
1. dæmi: Auglýsingar • Fyrirtæki geta haft hag af því að vörur þeirra séu ekki öllum þekktar eða aðgengilegar • Tvíkeppni fyrirtækja með samleita vöru • Ft. velja auglýsingar/gagnsæi • Ft. velja verð • Neytendur velja söluaðila • Eiginleikar • Ef allir neytendur þekkja báðar vörurnar væri samkeppnin mjög hörð – kostnaðarverðlagning • Ft. hafa hvata til að takmarka aðgengi að upplýsingum til að draga úr samkeppnishvata
2. dæmi: Óvissa um kostnað Magn ft. 2 Besta svar ft. 1 Besta svar 2, m.v. lágan kostnað Vænt besta svar 2, frá sjónarhóli 1 Besta svar 2, m.v. Háan kostnað Magn ft. 1 • Tvíkeppni í magni • Ft 2 hefur annað ýmist háan eða lágan kostnað • Myndin sýnir hagkvæmastu magnákvörðun að gefinni magnákvörðun hins • Jafnvægi þar sem línurnar skerast • Ef ft 1 þekkir ekki kostnað ft 2 horfir það á vænt magn (punktalínan) og nýtt jafnvægi myndast • Minna gagnsæi þýðir: • Ft með lágan kostnað framleiðir minna • Ft með háan kostnað framleiðir meira • Meiri óhagkvæmni og tap fyrir fyrirtæki og neytendur
3. dæmi: Gagnsæi og samráð • 1993 ákváðu dönsk samkeppnisyfirvöld að skylda sementsframleiðendu að gefa upp öll viðskiptaverð • Í kjölfarið hækkuð verð um 15-20% • Líkleg skýring er að verðupplýsingar hafi auðveldað framleiðendum að skipuleggja samráð • Lykilatriði til að viðhalda samráði (leikfjafræði) • Að hægt sé að greina frávik frá samráði • Að hægt sé að refsa friir slík frávik
Almenna svarið • Aukið gagnsæi hefur yfirleitt jákvæð áhrif • A.m.k. velferðaráhrifífákeppni • Dæmin 3 sýnaaðgagnsemigagnsæiserekkialgild • Skoðaþarfhverttilvikfyrir sig