1 / 15

Margs ber að gæta þegar lagt er í stórframkvæmdir

Margs ber að gæta þegar lagt er í stórframkvæmdir. Katrín Ólafsdóttir, PhD Lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Markmið. Viljum sjúkrahúsþjónustu eins og hún gerist best. Greiðum fyrir hana það sem þarf - Engin ástæða til að greiða meira -. Umfang. Núverandi húsnæði

conway
Download Presentation

Margs ber að gæta þegar lagt er í stórframkvæmdir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Margs ber að gætaþegar lagt er í stórframkvæmdir Katrín Ólafsdóttir, PhD Lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík

  2. Markmið Viljum sjúkrahúsþjónustu eins og hún gerist best. Greiðum fyrir hana það sem þarf - Engin ástæða til að greiða meira -

  3. Umfang • Núverandi húsnæði • Hringbraut 60 þús. fermetrar • Fossvogur 30 þús. fermetrar • Húsnæðisþörf fyrst metin 120 þús. fermetrar • Þarf því að byggja á bilinu 60 til 90 þús. fermetrar ef spítalinn er á einum stað. • Ementor 2001: Ef valið stendur á milli Hringbrautar og Fossvogs, þá mæla þeir með Fossvogi: • “You will get ‘value for money’”

  4. Starfsnefnd 2002 Framtíðarskipulag og uppbygging • Aðgengi sjúklinga, starfsmanna og gesta. • Samspil mannlífs og heilbrigðisþjónustu. • Þjóðhagsleg hagkvæmni og samkeppnishæfni þjóðarinnar. • Tengsl við Háskóla Íslands og rannsóknar- og þróunarfyrirtæki. • Sveigjanleiki í skipulagi lóðar og þróunarmöguleikar. • Stofn- og rekstrarkostnaður.

  5. Momentum 2009 • Momentum setur upp þrjá möguleika: • 0: Lágmarksaðgerðir. • 1: Uppbygging á Hringbraut. Nýta 46 þúsund fermetra og byggja 135 þúsund fermetra. Samtals 180 þúsund fermetrar. • 2: Uppbygging á Hringbraut. 1. áfangi. Nýta 53 þúsund fermetra og byggja 66 þúsund fermetra. Samtals 120 þúsund fermetrar.

  6. Momentum 2009 • Stærð og kostnaður möguleikanna þriggja: • Stærðir í þúsundum fermetra og kostnaður í milljörðum króna. • Áætlaður sparnaður 2,8 og 2,4 milljarðar króna fyrir 1 og 2 (7,2% og 6% af rekstrarkostnaði)

  7. Núvirðisreikningar • Eitt af aðalverkfærum fjárfesta. • Útgjöld eru strax en hagnaður skilar sér yfir langan tíma. • Hvort tveggja er reiknað miðað við daginn í dag. • Borið er saman hvort fjárfestir er betur settur með því að leggja í fjárfestinguna eða leggja peninginn í banka. • Neikvæð tala þýðir betra að setja peninginn í banka.

  8. Momentum 2009 • Núvirði valmöguleikanna þriggja miðað við forsendur á fyrri glæru (upphæðir í milljörðum króna):

  9. Óvissuþættir m.a. • Kostnaðaráætlun • Sparnaðarforsenda • Vaxtaforsenda • Gengisforsenda

  10. Spital 2010 Nýbyggingar: • 1. áfangi: 76 þúsund fermetrar • 2. áfangi: 35-47 þúsund fermetrar • Í heild byggt 111-123 þúsund fermetrar. • Kostnaður nýbygginga í fyrsta áfanga 40 milljarðar króna. • Líklega nýtt um 50 þúsund fermetrar af núverandi húsnæði. • Samtals 160-170 þúsund fermetrar.

  11. Kostnaður og fjármögnun • Kostnaður nú áætlaður á bilinu 40 til 90 milljarðar. Núvirði almennt neikvætt. • Kostnaður á bilinu frá 500 þúsund í 1,1 milljón á hverja fjögurra manna fjölskyldu. • Lífeyrissjóðir geta aðeins fjármagnað ef núvirði er jákvætt miðað við 3,5% ávöxtunarkröfu.

  12. Hvað skiptir máli? • Staðsetning • Bráðveikir komist sem fyrst undir læknishendur • Umferð til og frá • Hæfileg stærð • Húsnæðisþörf fer minnkandi • Kostnaðaráætlun • Það þarf að vera ljóst hvað er inni og hvað ekki • Þarf að skoða fráviksreikninga • Þurfum að þekkja áhættuna • Þurfum að vita heildartöluna með öllu!

  13. Þungamiðja höfuðborgarsvæðis er í Fossvogi, þ.e. í Haðarlandi

  14. Gamli spítalinn í öndvegi

  15. Hvað nú? • Við viljum góða sjúkrahúsþjónustu sem tekur vel á móti okkur þegar við þurfum á að halda. • Þar sem þetta er greitt af skattpeningum, þá gerum við þá kröfu að þessi þjónusta sé veitt á sem hagkvæmastan hátt. • Þarf að rökstyðja vel og sýna útreikninga sem sýna að besta leiðin verði valin áðuren ráðist er í framkvæmdir.

More Related