260 likes | 385 Views
REACH Ný efnalöggjöf Bryndís Skúladóttir 21. febrúar 2007. Af hverju ný löggjöf. REACH leysir af hólmi um 40 eldri tilskipanir Áður var gerður greinamunur á ,,nýjum” og ,,eldri” efnum Þau ,,eldri” voru skráð fyrir árið 1981 en efni markaðssett eftir 1981 eru ,,ný” efni
E N D
REACH Ný efnalöggjöf Bryndís Skúladóttir 21. febrúar 2007
Af hverju ný löggjöf REACH leysir af hólmi um 40 eldri tilskipanir Áður var gerður greinamunur á ,,nýjum” og ,,eldri” efnum Þau ,,eldri” voru skráð fyrir árið 1981 en efni markaðssett eftir 1981 eru ,,ný” efni Áhættumat eldri efna gengur hægt Gerðar eru strangar kröfur um prófanir ,,nýrra” efna en skortur er á þekkingu á ,,eldri” efnum Strangar reglur um prófanir nýrra efna hafa hamlað nýsköpun og þróun
Ábyrgð færð til fyrirtækja REACH breytir þessu vinnuferli Nú er það í höndum yfirvalda að meta hættu af efnum Framleiðendur og innflytjendur afla upplýsinga um eiginleika efna sem þeir framleiða eða flytja inn í magni yfir 1 tonn/ári Upplýsingum skilað til Efnastofnunar Evrópu Gert er ráð fyrir að um 30.000 efni verði skráð, allt efni sem eru á markaði og hafa verið áratugum saman Óheimilt verður að framleiða og markaðssetja óskráð efni í Evrópu Hvati til nýsköpunar eykst þar sem skráning nýrra efna verður þjálli og ódýrari
Hvert er markmiðið Mikilvægustu markmiðin eru - vernd heilsu manna og umhverfis - - aukin samkeppnishæfni iðnaðar í Evrópu- Með REACH er sönnunarbyrði um öryggi efna færð frá yfirvöldum til fyrirtækja sem framleiða og flytja inn efni
REACH tekur gildi Forskráning efna Skráning efna > 100 tonn/ár Skráning efna > 1 tonn/ár Skráning efna > 1000 tonn/ár Skráning nýrra efna Nóv 2010 Júní 2013 Júní 2007 Júní 2018 Júní 2008 Nóv 2008 Tímafrestir .
REACH á Íslandi Gildistaka á Íslandi verður síðar en í ESB löndum Eftirlit er markaðseftirlit Frjálst flæði skráðrar vöru um Evrópu Markaðssetning óskráðra efna óheimil
R E A C H R egistration Skráning E valuation Mat A uthorisation Leyfisveiting of CHemicals Efna
Skráning Allir framleiðendur og innflytjendur Forskrá efni fyrir nóvemberlok 2008 Endanleg skráning á árunum 2010 – 2018 Allir þeir, sem skrá sama efni, mynda hóp (SIEF) Þeir afla sameiginlega upplýsinga um eiginleika efnis og deila kostnaði við skráningu og prófanir Öll efni > 1 tonn/ár hjá hverjum framleiðanda eru skráð Skráning nýrra efna hefst í júní 2008 Framleiðendur utan ESB geta tilnefnt einn aðila sem sér um skráningu en innflytjandi ber áfram ábyrgð Magntölur miðast við meðaltal síðustu þriggja ára og tonn á ári hjá hverjum framleiðanda/innflytjanda Áætlað að um 30.000 efni verið skráð
Mat Efnastofnun Evrópu metur gögn Hugsanlega er gerð krafa um frekri prófanir og rannsóknir á efninu Öll efni > 100 tonn/ár þarf að meta Áætlað að um 5.000 efni verði metin
Leyfisveiting Leyfi þarf til að markaðssetja efni með sérlega hættulega eiginleikaKrabbameinsvaldandi efni, þrávirk efni, efni sem valda stökkbreytingum eða hafa neikvæð áhrif á æxlun og fl. Takmarkanir og bann við markaðssetningu tiltekinna hættulegra efna gilda áfram Leita skal að hættuminni efnum sem geta gert sama gagn Áætlað að um 1.500 efni fái leyfi
Öryggisblöð Öryggisblöð fá aukið vægi sem mikilvægasti liðurinn í upplýsingaflæði milli aðila Allir sem setja hættuleg efni eða efnablöndur á markað eiga að afhenda viðskiptavinum sínum öryggisblöð. Þetta á við jafnt um framleiðendur, innflytjendur, dreifingaraðila og aðila neðar í framleiðslukeðju Það nægir að útbúa eitt öryggisblað fyrir efnablöndu. Ekki þarf að útbúa þau fyrir öll innihaldsefni Öryggisblöð á að útbúa fyrir öll efni og efnablöndur sem eru flokkuð hættuleg, óháð magni sem er sett á markað (líka efni undir 1 tonn/ár)
Öryggismat og öryggisskýrsla Efni yfir 10 tonn/ár fara í öryggismat Meta og skrá áhættu við meðhöndlun og notkun efna og sýna fram á að hægt sé að stýra áhættunni Byggja skal matið á upplýsingum um hættueiginleika efna og útbúa ný gögn ef þarf Meta skal áhættu fyrir menn og umhverfi fyrir öll þekkt notkunarsvið Niðurstöður á að birta í öryggisskýrslu (Chemical Safety Report, CSR)
Upplýsingaflæði Upplýsingar um notkunarsvið og áhrif sem fólk og umhverfi verður fyrir eiga að flæða upp og niður framleiðslukeðjuna Ef ekki er gerð grein fyrir notkunarsviði í öryggisblöðum ber notanda að gefa framleiðanda upplýsingar um það Upplýsingagjöf upp framleiðslukeðjuna hefur mikilvægt gildi og er lykilatriði til að ná meginmarkmiði REACH; betri upplýsingar um meðhöndlun efna og minni áhætta við notkun þeirra
Kröfur aukast með magni Óháð magni Leyfisveiting fyrir sérlega hættuleg efni er óháð magni Öryggisblöð fyrir öll hættuleg efni og vörur > 1 tonn • Skráning • Afla upplýsinga um eiginleika og notkun • Öryggisblöð fyrir efni sem eru flokkuð hættuleg • Skráningu lýkur 2018 > 10 tonn • Öryggismat • Öryggisskýrsla • Viðbætur viðöryggisblöðí samræmi við öryggisskýrslu > 100 tonn • Mat • EfnastofnunEvrópu metur gögn • Hugsanlegakrafist frekariprófana ogrannsókna • Skráningu lýkur 2013 > 1000 tonn • Skráningu lýkur 2010
Hvaða efni á að skrá Efni sem eru flutt inn eða framleidd í meira magni en 1 tonn/ár, jafnvel þótt framleiðslan sé að öllu leyti eða hluta flutt út af EES svæðinu Efni sem eru í efnablöndum, ef magn efnisins er yfir 1 tonn/ár, en ekki á að skrá efnablönduna sjálfa Efni í föstum hlutum (vörum) ef efnið fer úr vörunni við notkun
Undanþágur Einangruð milliefni, sem eru í lokuðu kerfi í framleiðsluferli Efni sem eru skráð sem virk efni í lyf, varnarefni og sæfiefni Ný efni sem eru þegar skráð sem slík Geislavirk efni Undanþága er til 5 ára fyrir efni sem eru eingöngu notuð í rannsóknir og þróun á vörum og framleiðsluferlum Listi yfir efni sem eru undanþegin kröfu um skráningu er í viðauka IV og V við reglugerðina
Innflytjandi / framleiðandi Framleiðandi framleiðir hrein efni Innflytjandi flytur inn efni eða efnablöndur frá löndum utan EES Skal skrá öll efni í magni yfir 1 tonn/ár Gerir öryggismat efna í magni yfir 10 tonn/ár Leggur fram frekari gögn ef yfirvöld óska þess eftir að þau hafa metið gögnin Sér um leyfisveitingu ef þarf Sér um hættuflokkun- og merkingu efna Öryggisblöð skulu fylgja öllum hættuflokkuðum efnum og efnablöndum Upplýsingar um öryggismat um áhrif efna við notkun og leiðbeiningar um varúðaráðstafanir skulu fylgja öryggisblöðum fyrir efni í magni yfir 10 tonn/ár
Aðili neðar í framleiðslukeðju Notar efnin í atvinnustarfsemi, t.d. við framleiðslu á efnablöndum eða hlutum Gefur nægilegar upplýsingar um notkunarsvið og efnaálag svo að framleiðandi eða innflytjandi geti gert öryggismat fyrir þetta tiltekna notkunarsvið Hefur heimild til að uppfæra sjálfur öryggisblöð og öryggisskýrslu fyrir notkunarsvið sitt Getur sótt um leyfi fyrir notkun efna Skal tryggja að leyfi fyrir notkun efna nái yfir notkunarsviðið Skal kynna sér áhættu við notkun efna og fylgja leiðbeiningum um örugga notkun. Tryggir að öryggisblöð séu til staðar fyrir starfsmenn sem vinna með efnin Tryggir að öryggisblöð og upplýsingar um öryggismat fylgi öllum innihaldsefnum í efnavörum sem þeir afhenda til viðskiptavina sinna
Dreifingaraðili Einstaklingur eða lögaðili á EES svæðinu, þ.m.t. smásali, sem geymir og markaðssetur efni eða efnavöru Gefur framleiðenda eða innflytjanda nægilegar upplýsingar frá eigin viðskiptavinum um notkunarsvið þeirra og efnaálag vegna öryggismats fyrir notkunarsvið sem máli skipta Sér um að öryggisblöð séu tiltæk og uppfærð fyrir atvinnurekendur og aðila neðar í framleiðslukeðju
Yfirvöld Umhverfisstofnun Setur upp þjónustuborð þar sem hægt er að fá upplýsingar um REACH svo sem um skráningar Sér um framkvæmd, eftirlit og fræðslu til almennings um hættur sem getur stafaða af efnum og notkun þeirra Efnastofnun Evrópu Tekur við skráningum, setur á fót og heldur við opnum gangagrunni með upplýsingum um efni Metur gögn sem framleiðendur og innflytjendur skila við skráningu efna og leggur til frekari prófanir ef þörf er á Metur hvaða efni þurfa leyfi og leggur til takmörkun á notkun Birtir upplýsingarum leyfisveitingar og takmarkanir á notkun efna
Undirbúningur fyrir REACH Kanna stöðu fyrirtækisins gagnvart REACH Gerðar eru kröfur til framleiðenda, innflytjenda, dreifingaraðila og aðila neðar í framleiðslukeðju Sama fyrirtæki getur haft mismunandi hlutverk vegna ólíkra efna
Undirbúningur fyrir REACH Kortleggja hvaða áhrif REACH hefur á fyrirtækið Hvaða vörur og efnablöndur eru framleiddar og fluttar inn Hvert er efnainnihald þeirra Í hvaða magni eru þau framleidd eða flutt inn á ári Hvaða efni þarf að skrá og hver þurfa leyfi Hvert er notkunarsviðið Hverjir eru birgjar og hverjir eru viðskiptavinir neðar í framleiðslukeðju Þarf að skipta út efnum
Undirbúningur fyrir REACH Skipuleggja undirbúning Athuga möguleika á sameiginlegri skráningu Finna hvaða upplýsingar um hættueiginleika eru aðgengilegar Meta hvort hægt er að skipta út sérlega hættulegum efnum Velja ábyrgðaraðila fyrir REACH í fyrirtækinu Meta hvort þekking sé til staðar í fyrirtækinu til að sinna þeirri vinnu sem þarf
Undirbúningur fyrir REACH Áætla kostnað fyrirtækisins af REACH Beinn kostnaður vegna skráninga, rannsókna og utanumhald í fyrirtækinu Óbeinn kostnaður vegna efna sem hverfa af markaði og nýrra krafna um aukinn viðbúnað á vinnustöðum
Undirbúningur fyrir REACH Meta hvort löggjöfin mun færa til breytinga í fyrirtækinu eða greininni Fjölgun eða fækkun ársverka Færsla framleiðslu milli landa Samruni eða lokun fyrirtækja Efni sem hverfa af markaði Áhrif á samkeppnisstöðu bæði innan og utan Evrópu
Nánari upplýsingar Heimasíða Umhverfisstofnunar http://ust.is/efniogefnavorur/REACH/ Þjónustuborð www.reach-helpdesk.be www.reachhelpdesk.dk Ráðstefna Preparing for REACH 27 – 28 mars í Brussel www.agr-net.com/REACH07