110 likes | 289 Views
Hagnýting UT í kennslu. Ekki um: Word, Excel eða Power Point heldur einkum um kennslu á vef eða neti Hvernig má beita UT í skólastarfi? Tölvustudd kennsla Nýjungar „ Gamalt vín á nýjum belgjum”. UT í skólastarfi (byggt á efni Sigurlaugar Kristmannsdóttur, með hennar leyfi).
E N D
Hagnýting UT í kennslu • Ekki um: Word, Excel eða Power Point heldur einkum um kennslu á vef eða neti • Hvernig má beita UT í skólastarfi? • Tölvustudd kennsla • Nýjungar • „Gamalt vín á nýjum belgjum”
UT í skólastarfi (byggt á efni Sigurlaugar Kristmannsdóttur, með hennar leyfi) • Upplýsingakerfi (mætingar, ferlar, skráning o.þ.h. - einkunnabókhald) • Fjölmiðill og samskiptatæki (internetið, kennsluefni á geisladiskum o.þ.h.) • Verkfæri (ritvinnsla, töflureiknir o.þ.h.) • Kennsluforrit (þjálfun í færni, t.d. vélritun, hermiforrit)
UT í skólastarfi (byggt á efni Sigurlaugar Kristmannsdóttur, með hennar leyfi) • Tölvur og vefur eru tæki sem nýst geta til náms og kennslu • Upplýsingatækni í skólastarfi á að þjóna markmiðum náms og kennslu • Kennarinn á að ákveða hvort og hvernig UT nýtist í eigin fagi
Tölvustudd kennsla (byggt á efni Sigurlaugar Kristmannsdóttur, með hennar leyfi) • Notkun upplýsingatækni í skólastarfi mun leiða til: breytinga á kennsluháttum og breytinga á námsaðferðum • Er þessi fullyrðing rétt?
Breytingar á kennsluháttum eru: (Byggt á efni Sigurlaugar K.) • Minni mötun • Meiri verkstjórn með vinnu nemenda • Stjórn á nemendavænu verkefnanámi (PBL) • Kennsla í að afla upplýsinga og vinna úr þeim (í stað þess að skaffa upplýsingar) • Vekja námsáhuga
Breytingar á kennsluháttum eru ekki: (Byggt á efni Sigurlaugar K.) • Að setja efni út á netið í stað þess að prenta út og ljósrita • Að leggja fyrir gagnvirk próf í tölvu í stað prófa á pappír • Að nota skjávarpa í stað myndvarpa • Að senda nemendum verkefni í tölvupósti í stað þess að dreifa þeim í kennslustundum
Dæmi um hagnýtingu vefs og internets í kennslu: Hefðbundnir kennsluhættir: • Glósur á vef; http://www.fva.is/harpa/laxdaela/laxglos.htm • Gagnvirk próf; http://www.fva.is/harpa/snedda/sneddaindex.htm • Spurningar úr námsefni; http://www.fva.is/harpa/sjfolk/verkefni.htm
Dæmi um hagnýtingu vefs og internets í kennslu, frh.: Hefðbundnir kennsluhættir: • Verkefni lögð fyrir; http://www.fva.is/~lifsleikni/verkefni.htm • Verkefni nemenda lögð fram; http://www.ismennt.is/not/soc/_kennsla/nemendaverkefni.htm • Bent á ítarefni; http://www.kvenno.is/Faggreinar/Felagsgreinar/kraekjur.htm
Dæmi um hagnýtingu vefs og internets í kennslu, frh.: Möguleikar vefsins notaðir • Vefrallý (skoðun ákveðinna vefsíða og undirbúin leit); http://www.fva.is/~utn103/verkefni/verkefni4.htm • Vefleiðangur (kerfisbundin uppsetning verkefna, gjarna leitað fanga á vefnum); http://www.ismennt.is/vefir/ari/banki/
Dæmi um hagnýtingu vefs og internets í kennslu, frh.: Nýjungar í kennsluháttum: • Þverfaglegur hlutverkaleikur (spunaspil – role playing), dæmi um vefsíður og umræðu á vefborði; http://www.ma.is/eWizards/ • Stór hópvinnuverkefni (hver hópur hefur sitt hlutverk og afrakstur er heill vefur); http://www.fva.is/harpa/vinland/vefsvinna.htm og http://www.fva.is/vinland/
Vefurinn og internetið getur: • Aukið sjálfstæði nemenda og minnkað alvald kennara (t.d. stuðlað að lausnaleitarnám; http://www.pbl.is/ og • Aukið samvinnu nemenda og kennara, innan skóla og milli skóla (jafnvel landa) Gleypt allan tíma og orku kennarans!