1 / 11

Hagnýting UT í kennslu

Hagnýting UT í kennslu. Ekki um: Word, Excel eða Power Point heldur einkum um kennslu á vef eða neti Hvernig má beita UT í skólastarfi? Tölvustudd kennsla Nýjungar „ Gamalt vín á nýjum belgjum”. UT í skólastarfi (byggt á efni Sigurlaugar Kristmannsdóttur, með hennar leyfi).

nyx
Download Presentation

Hagnýting UT í kennslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hagnýting UT í kennslu • Ekki um: Word, Excel eða Power Point heldur einkum um kennslu á vef eða neti • Hvernig má beita UT í skólastarfi? • Tölvustudd kennsla • Nýjungar • „Gamalt vín á nýjum belgjum”

  2. UT í skólastarfi (byggt á efni Sigurlaugar Kristmannsdóttur, með hennar leyfi) • Upplýsingakerfi (mætingar, ferlar, skráning o.þ.h. - einkunnabókhald) • Fjölmiðill og samskiptatæki (internetið, kennsluefni á geisladiskum o.þ.h.) • Verkfæri (ritvinnsla, töflureiknir o.þ.h.) • Kennsluforrit (þjálfun í færni, t.d. vélritun, hermiforrit)

  3. UT í skólastarfi (byggt á efni Sigurlaugar Kristmannsdóttur, með hennar leyfi) • Tölvur og vefur eru tæki sem nýst geta til náms og kennslu • Upplýsingatækni í skólastarfi á að þjóna markmiðum náms og kennslu • Kennarinn á að ákveða hvort og hvernig UT nýtist í eigin fagi

  4. Tölvustudd kennsla (byggt á efni Sigurlaugar Kristmannsdóttur, með hennar leyfi) • Notkun upplýsingatækni í skólastarfi mun leiða til: breytinga á kennsluháttum og breytinga á námsaðferðum • Er þessi fullyrðing rétt?

  5. Breytingar á kennsluháttum eru: (Byggt á efni Sigurlaugar K.) • Minni mötun • Meiri verkstjórn með vinnu nemenda • Stjórn á nemendavænu verkefnanámi (PBL) • Kennsla í að afla upplýsinga og vinna úr þeim (í stað þess að skaffa upplýsingar) • Vekja námsáhuga

  6. Breytingar á kennsluháttum eru ekki: (Byggt á efni Sigurlaugar K.) • Að setja efni út á netið í stað þess að prenta út og ljósrita • Að leggja fyrir gagnvirk próf í tölvu í stað prófa á pappír • Að nota skjávarpa í stað myndvarpa • Að senda nemendum verkefni í tölvupósti í stað þess að dreifa þeim í kennslustundum

  7. Dæmi um hagnýtingu vefs og internets í kennslu: Hefðbundnir kennsluhættir: • Glósur á vef; http://www.fva.is/harpa/laxdaela/laxglos.htm • Gagnvirk próf; http://www.fva.is/harpa/snedda/sneddaindex.htm • Spurningar úr námsefni; http://www.fva.is/harpa/sjfolk/verkefni.htm

  8. Dæmi um hagnýtingu vefs og internets í kennslu, frh.: Hefðbundnir kennsluhættir: • Verkefni lögð fyrir; http://www.fva.is/~lifsleikni/verkefni.htm • Verkefni nemenda lögð fram; http://www.ismennt.is/not/soc/_kennsla/nemendaverkefni.htm • Bent á ítarefni; http://www.kvenno.is/Faggreinar/Felagsgreinar/kraekjur.htm

  9. Dæmi um hagnýtingu vefs og internets í kennslu, frh.: Möguleikar vefsins notaðir • Vefrallý (skoðun ákveðinna vefsíða og undirbúin leit); http://www.fva.is/~utn103/verkefni/verkefni4.htm • Vefleiðangur (kerfisbundin uppsetning verkefna, gjarna leitað fanga á vefnum); http://www.ismennt.is/vefir/ari/banki/

  10. Dæmi um hagnýtingu vefs og internets í kennslu, frh.: Nýjungar í kennsluháttum: • Þverfaglegur hlutverkaleikur (spunaspil – role playing), dæmi um vefsíður og umræðu á vefborði; http://www.ma.is/eWizards/ • Stór hópvinnuverkefni (hver hópur hefur sitt hlutverk og afrakstur er heill vefur); http://www.fva.is/harpa/vinland/vefsvinna.htm og http://www.fva.is/vinland/

  11. Vefurinn og internetið getur: • Aukið sjálfstæði nemenda og minnkað alvald kennara (t.d. stuðlað að lausnaleitarnám; http://www.pbl.is/ og • Aukið samvinnu nemenda og kennara, innan skóla og milli skóla (jafnvel landa) Gleypt allan tíma og orku kennarans!

More Related