70 likes | 213 Views
Ferill Jim Morrison. Björgvin Ágúst Ásgrímsson. Æska og skólaganga. Hann fæddist 8.desember 1943 og var elsta barn foreldra sinna. Hann átti tvö yngri systkini. Pabbi hans var aðmíráll í flotanum svo þau fluttu oft.
E N D
Ferill Jim Morrison Björgvin Ágúst Ásgrímsson
Æska og skólaganga • Hann fæddist 8.desember 1943 og var elsta barn foreldra sinna. Hann átti tvö yngri systkini. • Pabbi hans var aðmíráll í flotanum svo þau fluttu oft. • Hann var ekki í neinum einum skóla heldur gekk hann í allavega 5 mismunandi skóla. • Útskrifaðist á endanum úr George Washington High School í júní 1971.
Upphaf The Doors • Hann flutti til Los Angeles í janúar 1964 og gekk í UCLA. • Útskrifaðist þaðan 1965 og um sumarið hitti hann Ray Manzarek og saman stofnuðu þeir The Doors. • John Densmore og Robby Krieger komu svo stuttu seinna. • Þeir byrjuðu að spila á klúbbum og spiluðu aðallega á London Fog Club þar til honum var lokað. • Eftir það fóru þeir að spila á klúbb sem hét Whisky A Go Go en þaðan voru þeir reknir eftir nokkra mánuði.
Plötusamningur og fyrstu plöturnar • Þeir komust á samning hjá Elektra Records 1967 og áttu samkvæmt honum að gefa út 6 plötur á 5 árum. • Fyrstu tvær plöturnar komu út 1967 og fyrri platan sem heitir The Doors þótti betri en önnur platan Strange Days. • Þriðja platan Waiting For The Sun var fyrsta platan þeirra sem komst í fyrsta sæti á vinsældarlistanum.
Seinni plötur og vandræði í hljómsveitinni • The Soft Parade kom út 1969 og þótti slökust af plötunum þeirra. • Í janúar 1969 var Morrison ákærður fyrir það að sýna á sér kynfærin á tónleikum í Miami. • Morrison Hotel kom út 1970 og þá fóru þeir aftur út í svipað efni og á fyrstu plötunum. • Seinasta platan þeirra L.A. Woman kom út 1971
Dauði Morrison og ruglið sem því fylgdi. • Morrison dó 3.júlí 1971 • Sumir segja jafnvel að hann sé ekki dauður • Líklegast að hann hafi dáið úr heilablóðfalli eða hjartaáfalli.