60 likes | 184 Views
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum . Umræða um aðgengi. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum 15-64 ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir sem sniðnar eru að þörfum fatlaðra nýtast öðrum, t.d. fjarstýringin að sjónvarpinu.
E N D
Umræða um aðgengi • Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum 15-64 ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. • Margar lausnir sem sniðnar eru að þörfum fatlaðra nýtast öðrum, t.d. fjarstýringin að sjónvarpinu. • Slæmt aðgengi að vefsíðum brýtur á mannréttindum fatlaðra.
Blindir og sjónskertir • Nota raddgervil sem meðal annars les “alt tag”. • Alt-tag lýsir innihaldi mynda.. • Nota töflur í hófi því skjálesarar eiga oft í erfiðleikum með að lesa innihald þeirra. • Bjóða upp á möguleika á textastækkun og að breyta litasamsetningu. • Sem dæmi má nefna að litblindir geta séð rautt og grænt sem grátt.
Hreyfihamlaðir • Margir þurfa sérstakan búnað til að vafra um Netið. • Dæmi um slíkan búnað er handfrjáls mús. • Gott er að hafa efnisyfirlit á vefsíðum svo viðkomandi þurfi ekki að smella á marga tengla til að komast á áfangastað. Mynd af handfrjálsri mús frá www.saxon.is
Heyrnarlausir • Eiga ekki í jafn miklum erfiðleikum með að nálgast upplýsingar af vefsíðum eins og aðrir hóparfatlaðra. • Með aukinni notkun á hljóði, myndskeiðum og annarri margmiðlun er þessum hópi gert erfiðara fyrir. • Takmarka notkun margmiðlunar sem byggir á hljóði og hafa efni hljóðskrár einnig á textaformi.
Slóðir • http://www.w3.org/WAI/ • http://www.forsaetisraduneyti.is/interpro/for/for.nsf/pages/vefur0004 • http://www.cast.org/bobby • http://www.bsrb.is • http://www.mbl.is