1 / 15

Fjölbreyttar aðferðir í byrjendakennslu Málþing á Egilsstöðum 15. og 16. ágúst 2006

Fjölbreyttar aðferðir í byrjendakennslu Málþing á Egilsstöðum 15. og 16. ágúst 2006. Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15. ágúst. Útikennsla. Útikennsla er nám og nám getur farið öðruvísi fram en að lesa og skrifa í bók innandyra. Útikennsla. Hvað:

orli
Download Presentation

Fjölbreyttar aðferðir í byrjendakennslu Málþing á Egilsstöðum 15. og 16. ágúst 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjölbreyttar aðferðir í byrjendakennsluMálþing á Egilsstöðum 15. og 16. ágúst 2006 Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15. ágúst Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  2. Útikennsla • Útikennsla er nám og nám getur farið öðruvísi fram en að lesa og skrifa í bók innandyra Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  3. Útikennsla Hvað: náttúruskoðun, útistærðfræði, hreyfing, eðlisfræði, ratleikir, þekking og fróðleikur, listir og fl. Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  4. Útikennsla Hvar: nánasta umhverfi skólans: skólalóðin, Klambratún, Vatnshóllinn, Öskjuhlíð, Grasagarðurinn, miðbærinn, tjörnin o.fl. söfn og stofnanir: Kjarvalsstaðir, Ásmundarsafn, Listasafn Einars Jónssonar, Náttúrugripasafnið, Listasafn Reykjavíkur, Alþingi, pósthús o.fl. Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  5. Textagerð Með sameiginlegri skráningu Átta börnin sig smátt og smátt á því að það er samhengi milli talaðs máls og ritaðs. Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  6. Atburðablöð • Börnin skrá upplifun sína af útikennslunni bæði myndrænt og táknrænt. Í ritun sinni nota börnin þau tákn sem þau kunna og síðar í ritunarferlinu fara börnin að skrá sjálf eigin texta. Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  7. Frjáls og skapandi ritun Staðreyndaritun Persónuleg ritun Ritun Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  8. Til að auka orðaforða barnanna og hugtakaheim þeirra safna þau orðum í skóla og heima í orðabanka sem unnið er nánar með í móðurmálskennslunni. Til þess að virkja orðaforðann semja börnin sögur, yrkja ljóð, búa til spil og nota jafnframt orðabankann til að þjálfa málfræði og stafsetningu. Orðaforði Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  9. Hvernig verður orðabanki barns til? Út frá texta eða bekkjarorðabankanum býr barnið til sinn eigin orðabanka. Barnið fær 10 renninga Barnið gengur að sameiginlega orðabankanum og velur sér orð Barnið fer í sætið og skrifa orðið á renninginn Barnið gengur með renninginn að orðabankanum og athugar hvort orðið sé rétt skrifað. Ekkert orð má fara í orðabanka barnsins fyrr en kennari hefur yfirfarið orðin. Síðan bæta börnin við orðum, fimm í senn. Mest 20 orð. Orðabanki Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  10. Paravinna: Börnin velja fimm orð úr orðabankanum sínum. Annað les upphátt orðin, eitt í senn og hitt skrifar eftir upplestrinum. Síðan skipta nemendur um hlutverk og leiðrétta sjálfir. Úrvinnsla úr orðabanka Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  11. Stafsetning Út frá orðabankanum og sameiginlegum textum barnanna er unnið með: • lítinn og stóran staf • sérhljóð og samhljóð • einfaldan og tvöfaldan samhljóða • ng/nk • n/nn Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  12. Málfræði Út frá orðabankanum og sameiginlegum textum barnanna er unnið með: samsett orð eintölu og fleirtölu sérnöfn og samnöfn kyn orða lýsingarorð rím Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  13. Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  14. Veturinn Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

  15. Vorið Hlín Helga Pálsdóttir og Gunnar Börkur Jónasson 15.ágúst 2006

More Related