1 / 11

Sustainable Hunting Tourism in Northern Europe

Sustainable Hunting Tourism in Northern Europe. North Hunt. Verkefni sem miðar að því að þróa sjálfbæra skotveiðitengda ferðaþjónustu á dreifbýlum svæðum í Norður Evrópu. Rannsóknarsvæðin eru jaðarsvæði Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands og Kanada. Ásamt Íslandi öllu.

otto-wilder
Download Presentation

Sustainable Hunting Tourism in Northern Europe

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SustainableHuntingTourisminNorthernEurope

  2. North Hunt • Verkefni sem miðar að því að þróa sjálfbæra skotveiðitengda ferðaþjónustu á dreifbýlum svæðum í Norður Evrópu. • Rannsóknarsvæðin eru jaðarsvæði Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands og Kanada. Ásamt Íslandi öllu. • Verkefnið er unnið í samvinnu við frumkvöðla og aðra hagsmunaaðila.

  3. Samstarfsaðilar

  4. North Hunt er ætlað að stuðla að: • Bættri þekkingu á núverandi stöðu skotveiðitengdrar ferðaþjónustu í þátttökulöndunum • Þróun nýrra vara og nýsköpun því sviði • Bættu aðgengi að hagnýtum upplýsingum og fræðsluefni sem nýtist þeim sem vilja efla rekstur í starfsgreininni

  5. ...að stuðla að: • Markvissri markaðssetningu á skotveiðitengdri ferðaþjónustu. • Eflingu tengsla milli aðila sem koma að slíkri starfsemi á landsvísu sem og milli aðila í þátttökulöndunum fimm. • Bættum grundvelli til eflingar ferðaþjónustu og þar með atvinnulífs í þátttökulöndunum með áherslu á eflingu tækifæra til atvinnusköpunar á dreifbýlissvæðum.

  6. Hverjir geta tekið þátt? • Öllum frumkvöðlum og starfandi ferðaþjónustuaðilum sem hafa hug á að stunda skotveiðitengda ferðaþjónustu stendur til boða að taka þátt í verkefninu með okkur. • Eina skilyrðið er að viðkomandi hafi vilja til að stunda sína starfsemi eftir hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar

  7. Þríþætt sjálfbærni

  8. Hvað á að gera? • Verkefnið samanstendur af fimm verkpökkum sem hver um sig hefur skilgreint markmið og afrakstur • Meðal þess sem á að framkvæma er: • Könnun á félagslegu umhverfi • Könnun meðal sölu- og markaðsfyrirtækja sem selja skotveiðitengdar ferðir • Skoða veiðistjórnunarkerfi og upplýsingar sem aflað er um villtar dýrategundir á Íslandi • Úttekt á hagrænum möguleikum starfsgreinarinnar • Þróa með frumkvöðlum og fyrirtækjum vænlega starfsgrein byggða á hugmyndafræði um sjálfbærni • Hafa markvisst áhrif á starfsumhverfi þeirra • Útbúa leiðbeininga og kynningarefni fyrir þá sem vilja stunda skotveiðitengda ferðaþjónustu byggða á hugmyndafræði um sjálfbærni

  9. Af hverju North Hunt • Skotveiðitengd ferðaþjónusta er lítið þekktur og óþróaður hluti ferðamennsku í flestum löndum í Norður Evrópu. • Mikilvægt þykir að innleiða hugmyndafræði um sjálfbæra þróun í vaxandi atvinnugrein • Megin hindranir fyrir þróun skotveiðitengdrar ferðaþjónustu eru: • Skortur á upplýsingum • Skortur á sjálfbærum viðskiptalíkönum • Skortur á samvinnu í ferðaþjónustugeiranum • Gefur tækifæri til að mynda tengslanet bæði innanlands og í þátttökulöndunum • Koma á markaðssamböndum

  10. Hvers vegna ætti að efla skotveiðitengda ferðaþjónustu? • Aukin þörf á þróun nýrra sjálfbærra og samkeppnishæfra fyrirtækja á Norðurslóðum • Í ferðaþjónustu er þörf á þróun nýrra leiða til að lengja ferðaþjónustu tímabilið, til þess að styrkja og tryggja sjálfbærni þessara fyrirtækja • Skotveiðitengd ferðaþjónusta er ein af þeim leiðum sem hægt er að fara til að auka fjölbreytni atvinnulífsins í dreifbýli • Þetta er ferðaþjónusta sem byggð er á náttúrulegum styrkleikum og menningu svæðanna

  11. www.north-hunt.org Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu verkefnisins eða hjá Hjördísi Sigursteinsdóttur (hjordis@unak.is) Eyrúnu Jennýju Bjarnadóttur (ejb@unak.is)

More Related