260 likes | 390 Views
Markmið Nu Skin ®. “ Mar kmið okkar er að vera leiðandi afl til góðs um heim allan með því að gefa fólki tækifæri á að bæta líf sitt með arðvænilegum viðskiptatækifærum, byltingarkenndum vörum og auðgandi og upplífgandi menningu . ”
E N D
MarkmiðNu Skin® “ Markmið okkar er að vera leiðandi afl til góðs um heim allan með því að gefa fólki tækifæri á að bæta líf sitt með arðvænilegum viðskiptatækifærum, byltingarkenndum vörum og auðgandi og upplífgandi menningu.” Með Nourish the Children® (NTC) áætluninni taka Nu Skin®oghiðvíðtækakerfidreifingaraðilaokkar um allanheimhöndumsamantilaðnærahungruðubörnin í heiminum.
Björgum börnunum með einstöku hugtaki • Árið 2002 setti Nu Skin®á laggirnar NTC áætluninasemleiðtilaðtakast á viðþaðgríðarlegavandamálsemhungursneyðer. • NTC ermannúðarlegáætlun á vegum Nu Skin Enterprises semerfyrirtækirekið í hagnaðarskyni en er í samstarfimeðútvöldumopinberummannúðarsamtökum. NTC er í sjálfusérekkigóðgerðarstofnum. • Hugtakáætlunarinnar: NTC selurmjögnæringarríkan mat – VitaMeal – oggefursvoöllkauptilþriðjaaðilaeðatilsamtakaekkirekin í hagnaðarskynisemerusérhæfð í dreifingumatvælatilnauðstaddra.
Viðurkennt um heimallan • Hin einstaka áætlun Nu Skin®, Nourish the Children® var heiðrað af amerísku viðskiptaverðlaununum árið 2007 fyrir: • Best Corporate Social Responsibility Programme Amerísku viðskiptaverðlaunin eða Stevies verðlaunin heiðra fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum sem og fólkið sem stendur á bak við þau. Stevies heiðra einnig framúrskarandi störf í atvinnulífinu um heim allan.
Af hverju? Á 6.hverrisekúndudeyr barn úrvannæringu. Þaðeru5.000.000börn á hverjuári. Nu Skin Enterprises veitirdreifingaraðilumogviðskiptavinummöguleika á aðskiptasköpum í lífivannærðabarna.
Sýndu muninn MeðVitaMeal geturþúrofiðhringrásfátæktarogbjargaðmilljónumbarnafrávannæringu.
Hringrás fátæktar Skortur á næringarríkum matvælum Gildra fátæktar & ólæsis Skortur á vítamínum Sýkingar & niðurgangur> vangeta að taka upp næringarefni Vangeta til að læra eða vinna Aukinvannæring
VitaMeal -Meira en bara máltíð • VitaMeal var sérstaklega framleitt með vannærð börn í huga af vísindamönnum Pharmanex® og sérfræðingi í vannæringu barna búsett í vanþróuðum ríkjum. • Máltíðin veitir fullkomið jafnvægi hitaeininga, próteina, fitu, kolvetna, vítamína og steinefna sem vannærð börn þurfa til þess að geta vaxið og þroskast. • VitaMeal er dreift af virtum mannúðarsamtökum sem búa yfir nauðsynlegum gögnum til að greiða leið matvælanna á skilvirkan hátt.
VitaMeal - Hringrás fátæktar rofin VitaMeal 25 vítamín & næringarefni Undankoma frá gildru fátæktar Tækifæri á atvinnu Heilbrigð sál og líkami Menntun í gegnummat í skólum
Matargjafir í skólum Matargjafir í skólum tryggir að mest sé fengið úr VitaMeal framlögunum: • Börn koma í skólann til að fá heita máltíð. • Nærir sál og líkama. • Fleiri stúlkur sækja skóla. Áhrif þess að mennta stúlkur: • Menntaðar stúlkur eignast síður börn ungar. • Menntaðar mæður kenna börnum sínum. • Menntaðar mæður rjúfa hringrás ólæsis og fátæktar. • Menntaðar mæður geta bjargað samfélaginu.
Samtarfsaðili - Feed the Children® • Helsti samstarfsaðili NTC • Alþjóðleg kristileg (ekki sértrúarsöfnuður) hjálparsamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. • Þriðju stærstu alþjóðlegu hjálparsamtökin í Bandaríkjunum. • Skuldbundið því að dreifa milljón kílóum matvæla til fjölskyldna í yfir 60 löndum.
Hvernig virkar NTC? NTC er brúin milli framlags þíns og hjálparsamtakanna. VitaMeal er dreift af Feed the Children® og öðrum virtum hjálparsamtökum. Gefendur kaupa VitaMeal framlag í gegnum NTC. VitaMeal er framleitt í verksmiðjum, bæði í Malawí og Kína og er innlent starfsafl og starfshættir notaðir. Hungruð börn lifa!
Munur NTC NTC er öðruvísi en aðrar hjálparstofnanir á eftirfarandi vegu: • NTC er ekki góðgerðarstofnun. Það er arðbær mannúðaráætlun sem rekin er af Nu Skin Enterprises sem er fyrirtæki rekið í hagnaðarskyni. • Framlagið eru matvæli og ekki peningar. Allt framlagið er gefið til nauðstaddra. • Við vinnum með virtum hjálparstofnunum. • Þeir sem gefa fá fjárhagslega umbun fyrir þessi mannúðarlegu framlög sín. • VitaMeal er framleitt í Malawí og Kína og styður þar með við innlent atvinnulíf. • Við veitum ítarlegar upplýsingar, myndir, skýrslur og myndbönd frá hinum ýmsu verkefnum frá hinum ýmsum stöðum.
Malawí – Hið hlýja hjarta Afríku • Af 13.900.000 íbúumMalawíeru 2.000.000 munaðarlausbörn. • Meðalaldurer 44 ár. • 30% allrabarnadeyjaáður en þauná 5 áraaldri. Þaðervegna: • Vannæringar • AIDS • 90% afíbúafjöldanumbúa í dreifbýli.
Meira en bara matargjöf…. • Þettaerekkiaðeinsmatargjöfheldureinnighjálptilmalawískuþjóðarinnaraðbúatilbetriframtíðfyrirþauogfjölskyldurþeirra í gegnumýmislandbúnaðarverkefni. • Fráárinu 2004 hafa NTC og Malawi Project unniðsamanaðlangtímaverkefnisemeraðhlutatilfjármagnaðaf Nu Skin®. • Evrópaeinblínir á einnstað: Malawí.
VitaMeal verksmiðja í Malawí • Nu Skin® veitti hálft fjármagn í byggingu VitaMeal verksmiðju í Lilongwe í Malawí. • Hinn helmingurinn var veittur sem lán til Napoleon Dzombe, stjórnanda verksmiðjunnar. • Pharmanex® vísindamenn breyttu innihaldi VitaMeal til að aðlaga það að malawískum matarvenjum og starfsháttum. Þeir þjálfuðu einnig fólk til vinnu við verksmiðjuna. • Verksmiðjan er í eigu malawísku þjóðarinnar og er þeim mjög mikilvæg. • Verksmiðjan tók til starfa árið 2004.
Malawískir samstarfsaðilar Malawi Project • Mannúðarsamtökstaðsett í Bandaríkjunumsemveitamatarhjálp, heilsugæslu, vinnaaðhinumýmsumenntunar- oglandbúnarðarverkefnumfyrirmalawískuþjóðina. Napoleon Dzombe • ErinnfæddurMalawíbúisemfóraðheimansemungurmaðurmeðaðeinsþrjáBandaríkjadalií vasanumogmeðáminningufráföðursínumaðhjálpafólkisínu. • Hannvarðárangursfullurkaupsýslumaðuroggafmatvælifráheimilisínutilfólks í nauð. • Hannvinnurnúsamanmeð Malawi Project ogsér um VitaMealverksmiðjunaoghefurumsjónmeðdreifinguVitaMealstilþúsundasveltandibarna.
Frábær árangur • VitaMeal verksmiðjan framleiðir yfir 2.400.000 máltíðir á mánuði og veitir þar með mikilvæga næringu fyrir munaðarlaus börn í Malawí. • Innlend framleiðsla veitir störf fyrir 400 manns. • Innfæddir bændur geta markaðssett framleiðslu sína. • Með því að bjóða upp á VitaMeal í skólum fær börnin til að sækja skóla. Annars myndu þau þurfa að vinna til að hjálpa fjölskyldum sínum. • Innlend framleiðsla þýðir að flutningskostnaði er haldið í lágmarki og rennur þá meira til annarra hjálparviðleitnar.
Dreifing á VitaMeal • Dreifing er gerð í gegnum heimili fyrir munaðarlausa, barnaheimila, sjúkrahúsa, skóla… • Dreifing í þorpum • Í flestum tilfellum búa foreldralaus börn hjá fjölskyldum sínum í þorpunum. • Mánaðarlega er VitaMeal dreift með hjálp þorpshöfðingja. • Hvert þurfandi barn fær úttektarmiða sem þau geta skipt fyrir einn poka af VitaMeal sem veitir þeim heita máltíð á hverjum degi í heilan mánuð.
Hvernig þú getur tekið þátt • Kaup á VitaMealpokum: • 1 pokiframlag = 30 máltíðir • 2 pokarframlag = 60 máltíðir • 5 pokarframlag = 150 máltíðir • Framlög í gegnum ADR-áskriftarkerfið: • Langtímahjálp – einaleiðintilaðhjálpabörnunum • Fáðuvörupunkta – fyrirókeypis Nu Skin®vörur • Náðusettumkröfumfyrir NTC Ambassador
Nu Skin® eykur við framlag þitt • Áætlun til jafnaðar: • Þegar þú gefur fimm poka framlag af Vitameal, mun Nu Skin Enterprises bæta við þeim sjötta. • Fyrir hverja átta poka af VitaMeal sem seldir eru, mun Nu Skin Enterprises bæta við þeim áttunda til bjargar enn öðru barni í neyð.
Breyttu framtíð malawískra bænda • Framlög til Nu SkinForce For Good Foundation® Mtalimanja þorpsins • Það ganga 0.25 Bandaríkjadalir af hverjum seldum VitaMeal poka til verkefnisins. • Verkefni sem þjálfar bændur í landbúnaði. • Bændur læra að vera sjálfbjarga og sjálfstæðir.
Nu Skin® dreifingaraðilar skipta sköpum árið 2011 • Árið 2009 veittu NTC framlög meira en 35 milljón máltíða til vannærða barna. • Þökk sé áætlun Nu Skin Enterprises að jafna framlögin, gat NTC dreift aukalega 4 milljón máltíða.
EMEA skiptir sköpum • Evrópa leggur áherslu á einn stað: Malawí, Afríku • Árið 2011 veittu framlög frá EMEA svæðinu 4,5 milljón heitar máltíðir til þurfandi barna í Malawí, Suður Afríku og Rússlanid • Noregur gaf mest eða 793.000 máltíðir. Ungverjaland og Rúmenía fylgdu rétt á eftir. *EMEA: Evrópa, Mið-Austurlönd og Afríka.
LöndsemnjótakostaVitaMeal Síðan NTC var sett á laggirnarhafameira en 200 milljónmáltíðaveriðgefnartilþeirrasemþarfnastþessmest.
"NTC er kannski 5% af því sem við gerum en er 95% af því sem við erum” -- Blake Roney Stjórnarformaður, Nu Skin Enterprises