1 / 26

Markmið Nu Skin ®

Markmið Nu Skin ®. “ Mar kmið okkar er að vera leiðandi afl til góðs um heim allan með því að gefa fólki tækifæri á að bæta líf sitt með arðvænilegum viðskiptatækifærum, byltingarkenndum vörum og auðgandi og upplífgandi menningu . ”

otto
Download Presentation

Markmið Nu Skin ®

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MarkmiðNu Skin® “ Markmið okkar er að vera leiðandi afl til góðs um heim allan með því að gefa fólki tækifæri á að bæta líf sitt með arðvænilegum viðskiptatækifærum, byltingarkenndum vörum og auðgandi og upplífgandi menningu.” Með Nourish the Children® (NTC) áætluninni taka Nu Skin®oghiðvíðtækakerfidreifingaraðilaokkar um allanheimhöndumsamantilaðnærahungruðubörnin í heiminum.

  2. Björgum börnunum með einstöku hugtaki • Árið 2002 setti Nu Skin®á laggirnar NTC áætluninasemleiðtilaðtakast á viðþaðgríðarlegavandamálsemhungursneyðer. • NTC ermannúðarlegáætlun á vegum Nu Skin Enterprises semerfyrirtækirekið í hagnaðarskyni en er í samstarfimeðútvöldumopinberummannúðarsamtökum. NTC er í sjálfusérekkigóðgerðarstofnum. • Hugtakáætlunarinnar: NTC selurmjögnæringarríkan mat – VitaMeal – oggefursvoöllkauptilþriðjaaðilaeðatilsamtakaekkirekin í hagnaðarskynisemerusérhæfð í dreifingumatvælatilnauðstaddra.

  3. Viðurkennt um heimallan • Hin einstaka áætlun Nu Skin®, Nourish the Children® var heiðrað af amerísku viðskiptaverðlaununum árið 2007 fyrir: • Best Corporate Social Responsibility Programme Amerísku viðskiptaverðlaunin eða Stevies verðlaunin heiðra fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum sem og fólkið sem stendur á bak við þau. Stevies heiðra einnig framúrskarandi störf í atvinnulífinu um heim allan.

  4. Af hverju? Á 6.hverrisekúndudeyr barn úrvannæringu. Þaðeru5.000.000börn á hverjuári. Nu Skin Enterprises veitirdreifingaraðilumogviðskiptavinummöguleika á aðskiptasköpum í lífivannærðabarna.

  5. Sýndu muninn MeðVitaMeal geturþúrofiðhringrásfátæktarogbjargaðmilljónumbarnafrávannæringu.

  6. Hringrás fátæktar Skortur á næringarríkum matvælum Gildra fátæktar & ólæsis Skortur á vítamínum Sýkingar & niðurgangur> vangeta að taka upp næringarefni Vangeta til að læra eða vinna Aukinvannæring

  7. VitaMeal -Meira en bara máltíð • VitaMeal var sérstaklega framleitt með vannærð börn í huga af vísindamönnum Pharmanex® og sérfræðingi í vannæringu barna búsett í vanþróuðum ríkjum. • Máltíðin veitir fullkomið jafnvægi hitaeininga, próteina, fitu, kolvetna, vítamína og steinefna sem vannærð börn þurfa til þess að geta vaxið og þroskast. • VitaMeal er dreift af virtum mannúðarsamtökum sem búa yfir nauðsynlegum gögnum til að greiða leið matvælanna á skilvirkan hátt.

  8. VitaMeal - Hringrás fátæktar rofin VitaMeal 25 vítamín & næringarefni Undankoma frá gildru fátæktar Tækifæri á atvinnu Heilbrigð sál og líkami Menntun í gegnummat í skólum

  9. Matargjafir í skólum Matargjafir í skólum tryggir að mest sé fengið úr VitaMeal framlögunum: • Börn koma í skólann til að fá heita máltíð. • Nærir sál og líkama. • Fleiri stúlkur sækja skóla. Áhrif þess að mennta stúlkur: • Menntaðar stúlkur eignast síður börn ungar. • Menntaðar mæður kenna börnum sínum. • Menntaðar mæður rjúfa hringrás ólæsis og fátæktar. • Menntaðar mæður geta bjargað samfélaginu.

  10. Samtarfsaðili - Feed the Children® • Helsti samstarfsaðili NTC • Alþjóðleg kristileg (ekki sértrúarsöfnuður) hjálparsamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. • Þriðju stærstu alþjóðlegu hjálparsamtökin í Bandaríkjunum. • Skuldbundið því að dreifa milljón kílóum matvæla til fjölskyldna í yfir 60 löndum.

  11. Hvernig virkar NTC? NTC er brúin milli framlags þíns og hjálparsamtakanna. VitaMeal er dreift af Feed the Children® og öðrum virtum hjálparsamtökum. Gefendur kaupa VitaMeal framlag í gegnum NTC. VitaMeal er framleitt í verksmiðjum, bæði í Malawí og Kína og er innlent starfsafl og starfshættir notaðir. Hungruð börn lifa!

  12. Munur NTC NTC er öðruvísi en aðrar hjálparstofnanir á eftirfarandi vegu: • NTC er ekki góðgerðarstofnun. Það er arðbær mannúðaráætlun sem rekin er af Nu Skin Enterprises sem er fyrirtæki rekið í hagnaðarskyni. • Framlagið eru matvæli og ekki peningar. Allt framlagið er gefið til nauðstaddra. • Við vinnum með virtum hjálparstofnunum. • Þeir sem gefa fá fjárhagslega umbun fyrir þessi mannúðarlegu framlög sín. • VitaMeal er framleitt í Malawí og Kína og styður þar með við innlent atvinnulíf. • Við veitum ítarlegar upplýsingar, myndir, skýrslur og myndbönd frá hinum ýmsu verkefnum frá hinum ýmsum stöðum.

  13. Malawí – Hið hlýja hjarta Afríku • Af 13.900.000 íbúumMalawíeru 2.000.000 munaðarlausbörn. • Meðalaldurer 44 ár. • 30% allrabarnadeyjaáður en þauná 5 áraaldri. Þaðervegna: • Vannæringar • AIDS • 90% afíbúafjöldanumbúa í dreifbýli.

  14. Meira en bara matargjöf…. • Þettaerekkiaðeinsmatargjöfheldureinnighjálptilmalawískuþjóðarinnaraðbúatilbetriframtíðfyrirþauogfjölskyldurþeirra í gegnumýmislandbúnaðarverkefni. • Fráárinu 2004 hafa NTC og Malawi Project unniðsamanaðlangtímaverkefnisemeraðhlutatilfjármagnaðaf Nu Skin®. • Evrópaeinblínir á einnstað: Malawí.

  15. VitaMeal verksmiðja í Malawí • Nu Skin® veitti hálft fjármagn í byggingu VitaMeal verksmiðju í Lilongwe í Malawí. • Hinn helmingurinn var veittur sem lán til Napoleon Dzombe, stjórnanda verksmiðjunnar. • Pharmanex® vísindamenn breyttu innihaldi VitaMeal til að aðlaga það að malawískum matarvenjum og starfsháttum. Þeir þjálfuðu einnig fólk til vinnu við verksmiðjuna. • Verksmiðjan er í eigu malawísku þjóðarinnar og er þeim mjög mikilvæg. • Verksmiðjan tók til starfa árið 2004.

  16. Malawískir samstarfsaðilar Malawi Project • Mannúðarsamtökstaðsett í Bandaríkjunumsemveitamatarhjálp, heilsugæslu, vinnaaðhinumýmsumenntunar- oglandbúnarðarverkefnumfyrirmalawískuþjóðina. Napoleon Dzombe • ErinnfæddurMalawíbúisemfóraðheimansemungurmaðurmeðaðeinsþrjáBandaríkjadalií vasanumogmeðáminningufráföðursínumaðhjálpafólkisínu. • Hannvarðárangursfullurkaupsýslumaðuroggafmatvælifráheimilisínutilfólks í nauð. • Hannvinnurnúsamanmeð Malawi Project ogsér um VitaMealverksmiðjunaoghefurumsjónmeðdreifinguVitaMealstilþúsundasveltandibarna.

  17. Frábær árangur • VitaMeal verksmiðjan framleiðir yfir 2.400.000 máltíðir á mánuði og veitir þar með mikilvæga næringu fyrir munaðarlaus börn í Malawí. • Innlend framleiðsla veitir störf fyrir 400 manns. • Innfæddir bændur geta markaðssett framleiðslu sína. • Með því að bjóða upp á VitaMeal í skólum fær börnin til að sækja skóla. Annars myndu þau þurfa að vinna til að hjálpa fjölskyldum sínum. • Innlend framleiðsla þýðir að flutningskostnaði er haldið í lágmarki og rennur þá meira til annarra hjálparviðleitnar.

  18. Dreifing á VitaMeal • Dreifing er gerð í gegnum heimili fyrir munaðarlausa, barnaheimila, sjúkrahúsa, skóla… • Dreifing í þorpum • Í flestum tilfellum búa foreldralaus börn hjá fjölskyldum sínum í þorpunum. • Mánaðarlega er VitaMeal dreift með hjálp þorpshöfðingja. • Hvert þurfandi barn fær úttektarmiða sem þau geta skipt fyrir einn poka af VitaMeal sem veitir þeim heita máltíð á hverjum degi í heilan mánuð.

  19. Hvernig þú getur tekið þátt • Kaup á VitaMealpokum: • 1 pokiframlag = 30 máltíðir • 2 pokarframlag = 60 máltíðir • 5 pokarframlag = 150 máltíðir • Framlög í gegnum ADR-áskriftarkerfið: • Langtímahjálp – einaleiðintilaðhjálpabörnunum • Fáðuvörupunkta – fyrirókeypis Nu Skin®vörur • Náðusettumkröfumfyrir NTC Ambassador

  20. Nu Skin® eykur við framlag þitt • Áætlun til jafnaðar: • Þegar þú gefur fimm poka framlag af Vitameal, mun Nu Skin Enterprises bæta við þeim sjötta. • Fyrir hverja átta poka af VitaMeal sem seldir eru, mun Nu Skin Enterprises bæta við þeim áttunda til bjargar enn öðru barni í neyð.

  21. Breyttu framtíð malawískra bænda • Framlög til Nu SkinForce For Good Foundation® Mtalimanja þorpsins • Það ganga 0.25 Bandaríkjadalir af hverjum seldum VitaMeal poka til verkefnisins. • Verkefni sem þjálfar bændur í landbúnaði. • Bændur læra að vera sjálfbjarga og sjálfstæðir.

  22. Nu Skin® dreifingaraðilar skipta sköpum árið 2011 • Árið 2009 veittu NTC framlög meira en 35 milljón máltíða til vannærða barna. • Þökk sé áætlun Nu Skin Enterprises að jafna framlögin, gat NTC dreift aukalega 4 milljón máltíða.

  23. EMEA skiptir sköpum • Evrópa leggur áherslu á einn stað: Malawí, Afríku • Árið 2011 veittu framlög frá EMEA svæðinu 4,5 milljón heitar máltíðir til þurfandi barna í Malawí, Suður Afríku og Rússlanid • Noregur gaf mest eða 793.000 máltíðir. Ungverjaland og Rúmenía fylgdu rétt á eftir. *EMEA: Evrópa, Mið-Austurlönd og Afríka.

  24. LöndsemnjótakostaVitaMeal Síðan NTC var sett á laggirnarhafameira en 200 milljónmáltíðaveriðgefnartilþeirrasemþarfnastþessmest.

  25. "NTC er kannski 5% af því sem við gerum en er 95% af því sem við erum” -- Blake Roney Stjórnarformaður, Nu Skin Enterprises

More Related