220 likes | 391 Views
Rock and Roll. Rokk og ról Vagg og velta. Upphafið. rennur saman úr nokkrum tegundum tónlistar blús, djass, kántrý og gospel. þróast seint á 5. áratug síðustu aldar og fram á þann 6. fær ekki nafnið Rock and Roll fyrr en seint á 6. áratugnum.
E N D
Rock and Roll Rokk og ról Vagg og velta
Upphafið • rennur saman úr nokkrum tegundum tónlistar • blús, djass, kántrý og gospel. • þróast seint á 5. áratug síðustu aldar og fram á þann 6. • fær ekki nafnið Rock and Roll fyrr en seint á 6. áratugnum. • Rockabilly er form af rocktónlist sem kom fram snemma og er blanda af djass, kántrý, gospel og þjóðlagatónlist. • á rætur að rekja til tónlistar blökkumanna og hvítra
Einkenni • taktur. • Back-beat. • söngurinn ekki eins “blár” og í blúsnum. • einföld tónlist • ekki mikið af hljómum • mjög ágeng tónlist (á sínum tíma)
Hefðbundin hljóðfæri • trommur • bassi (fyrst kontra, síðan rafbassi) • gítar, gjarnan tveir eða fleiri • píanó • söngur
Blúsinn í Rockinu • í fyrstu er hljómagangurinn sem notaður var í rock and roll bara einfaldur 12 takta blús • síðan þróast það út í fleiri og fjölbreyttari form • Jackie Brenston & His Delta Cats - “Rocket 88”, oft talið vera fyrsta rock and roll lagið
Mikilvægir einstaklingar • Bill Haley • Elvis Presley • Chuck Berry • Jerry Lee Lewis
Bill Haley • Bill Haley (1925-1981) • gítarleikari, söngvari og lagahöfundur • af mörgum talinn vera einn fyrsti rock and roll tónlistarmaðurinn til að gera garðinn frægann, með hljómveit sinni “Bill Haley & His Comets” • “Rock around the clock” og “Rip it up”
Elvis Presley • Elvis Aaron Presley (1935-1977) • “Elvis”, “King of Rock and Roll”, “The King” • einn vinsælasti söngvari 20. aldarinnar • einn af frumkvöðum Rockabilly tónlistarinnar • kántrý, popp-ballöður, gospel og blús • var einnig frægur sem kvikmyndaleikari • margir sem halda því fram að hann sé ennþá á lífi
Elvis Presley • “That’s all right mama”, “Blue suede shoes” og “Love me tender”
Jerry Lee Lewis • Jerry Lee Lewis (1935-) • píanó, söngvari, lagahöfundur • rock and roll og kántrý • þekkt lög ma. “Great balls of fire” og “Whole lotta shakin’ going on” • þekktur fyrir villta tilburði við píanóið og djarfa framkomu
Chuck Berry • Charles Edward Anderson Berry (1926-) • gítarleikari, söngvari, lagahöfundur og einn af frumkvöðlum rokksins • einn af þeim sem innleiddi “gítar-sólóið” • eitt af hans frægari lögum er “Johnny B. Goode” • önnur lög ma. “Roll over Beethoven”, “Rock and Roll music” og “Maybellene”.
Chuck Berry • “Johnny B. Goode” úr kvikmyndinni “Back to the future” frá árinu 1985
Upprifjun • þróast seint á 5. áratug síðustu aldar og fram á þann 6. • einkenni, taktur back-beat, einföld tónlist • á rætur í mörgum tegundum tónlistar, t.d. blús og djass ofl. • þótti mjög ágeng í upphafi, foreldrar ekki hrifnir á því að unglingar væru að hlusta á rock and roll
Upprifjun • Elvis Presley, einn allra frægasti söngvari allra tíma • Chuck Berry, einn af frumkvöðlum rock and roll og rock-gítarleiks, “Johnny B. Goode” og “Roll over Beethoven” • Jerry Lee Lewis, frægur fyrir villta tilburði við píanóið, “Whole lotta shakin’ going on” og “Great balls of fire”
Mikilvægir einstaklingar • Buddy Holly • Ritchie Valens • Cliff Richard • Johnny Cash
Buddy Holly • Charles Hardin Holley (1936-1959) • söngur, gítar, píanó, fiðla • var einn af frumkvöðlum rock and roll tónlistarinnar • hafði mikil áhrif á ýmsa þekkta tónlistarmenn t.d. The Beatles, The Rolling Stones, Bob Dylan og Eric Clapton, • hljómsveitin “The Crickets” sem hann varð frægur með er ennþá starfandi í dag • lést í flugslysi þann 3. febrúar 1959, aðeins um einu og háflu ári eftir að hann sló í gegn
Buddy Holly • “Peggy Sue” og “That’ll be the day”
Ritchie Valens • Richard Steven Valenzuela (1941-1959) • Söngur og gítar • átti mjög stuttan en áhrifamikinn ferill • eitt af hans frægari lögum er lagið “La Bamba” sem er upphaflega þjóðlag frá Mexíkó • kom með mikil mexíkósk áhrif inn í rock and roll tónlistina • lést í flugslysi þann 3. febrúar 1959 ásamt Buddy Holly • “Donna”
Sir Cliff Richard • Harry Rodger Webb (1940-) • söngur, gítar • er oft talinn vera fyrsta alvöru rock and roll-stjarna Breta • sló fyrst í gegn með hljómsveitinni “The Shadows” • “Summer holiday”
Johnny Cash • J.R. “Johnny” Cash (1932-2003) • Söngur, gítar, munnharpa og mandólín • var mjög áhrifamikill tónlistarmaður • þekktastur sem kántrý-tónlistarmaður en spilaði líka rock and roll og rockabilly • kom einnig við sögu í blús, gospel og þjóðlagatónlist • “Walk the line” og “San Quentin”
Ritchie Valens • “La Bamba” úr samnefndri kvikmynd frá árinu 1987