120 likes | 414 Views
Náms- og kennslufræði og sérkennsla - Stöðvar. Skipulagning þemanáms. Lilja M. Jónsdóttir lektor – Mars 2007. Skipulagning þemanáms atriði sem hafa þarf í huga áður en vinnan hefst…. Undirbúningur kennara. Að velja viðfangsefni Hugstormun kennarans Gagnaöflun (hvar / hvaða upplýsingar)
E N D
Náms- og kennslufræði og sérkennsla - Stöðvar Skipulagning þemanáms Lilja M. Jónsdóttir lektor – Mars 2007
Skipulagning þemanámsatriði sem hafa þarf í huga áður en vinnan hefst… Undirbúningur kennara Að velja viðfangsefni Hugstormun kennarans Gagnaöflun (hvar / hvaða upplýsingar) Tíminn / stundaskráin Vinnusvæði Hópskipting Viðfangsefni kynnt / Kveikjan Fyrirmælin Áður en hópar hefja störf Vinnuferlið Niðurstöður kynntar Námsmat
Hvert er þemað? Frá pappír til bókar Háaloft í ömmuhúsi Saga fyrri alda Fiskar Smádýr á holtinu Frumbyggjar á jörðinni Kristnitakan Ættir á þjóðveldisöld Um Ísland Vesturfarar Himingeimurinn Jólaþema Líf í heitu/köldu landi Evrópuþema Skólastofan Borgarstjórnarkosningar Unglingar hér og unglingar þar Líf í fersku vatni Ferðaskrifstofa Norðurlanda Fjaran / Líf ísjó Hvað kostar að halda jól? Heimabyggðin okkar- og annarra
Hvar getum við leitað upplýsinga? Í alls konar bókum Á (fræðslu)myndböndum Spyrja mömmu og pabba – afa og ömmu Tala við sérfræðinga Leita á Internetinu Spyrja fólk sem hefur ferðast til landsins Í sendiráðum Í dagblöðum og tímaritum Athuga hvað fólki finnst um eitthvað Hlusta á fréttir – horfa á fréttir Skoða myndir Lesa skýrslur
Hópskiptingin Kennarinn... ... ákveður hverjir verða saman ... velur pör og dregur um það hvaða pör verða saman ... dregur um það hverjir verða saman ... dregur um það hverjir verða saman og ,,hagræðir" síðan ... leggur fyrir tengslakönnun(með hverjum 3 viltu vinna í næsta þemaverkefni?) Nemendur... .. draga sig saman ... draga um verkefni ... velja eitt verkefni ... velja þrjú verkefni ... velja einn félaga og draga svo um með hverjum þeir verða ... ráða með hverjum þeir eru
Dæmi um kveikjur • Höfða beint til nemenda • Góðar spurningar • „Klípusögur“, gátur, þrautir • Sláandi upplýsingar • Sýna hlut eða mynd • Leikir • Innlifun • Gera tilraun • Nota efni úr fjölmiðlum • Skrýtlur, gamanmál • Annað
Fleiri kveikjur… • „Hvað dettur ykkur í hug þegar ég nefni orðið ...“ • „Hvað langar ykkur til að vita um ...“ • „Mér datt í hug að það gæti verið gaman að fjalla um ..., hvað gæti verið gott að vita í sambandi við það?“ • „Hvað þarf maður að vita um land, til þess að „vita“ umland?“ Spyrja opinna spurninga eins og…
Skipulagning þemanámsatriði sem hafa þarf í huga… Fyrirmæli Kveikja - hvernig húsin voru útlits innan í- hvernig gekk að byrja nýtt líf- hvernig farartæki þau notuðu- hvernig þeim gekk að komast yfir hafið- veiddu þau nokkurn tíma hákarl- hvernig fjölskyldurnar voru- kunnu þau einhverja leiki- hvað vitum við um leikina- áttu börnin leikföng- hvernig léku þau sér- var einhver sérstök tónlist- hvaða siði höfðu þau- hvað hétu guðirnir- hvað gerðu konurnar- af hverju karlarnir höfðu meiri völd- úr hverju voru verkfæri búin til- hvað gerðu þau í tómstundum- gróðursettu þau ekki plöntur- hvernig voru fötin þeirra- hver voru algengustu nöfnin- hvernig var maturinn Landnám Íslandshópvinna Nöfn: ____________________________ Kynnið ykkur vel um hvað verkefni ykkar fjallar og athugið einnig allar heimildir vel. Veljið ykkur síðan landnámsmann. Finnið landnámið hans og lýsið því. Komið ykkur saman um það hverjir búa þar. Reynið nú að afla ykkur upplýsinga með hjálp heimildanna. Athugið t.d. eftirfarandi: Hvernig búskapurinn var Hvaða störf fólkið stundar Hvaða verkfæri og áhöld voru notuð Hvernig fólkið aflaði sér matar Um matinn og hvernig hann var matreiddur Um fötin og hvernig þau voru búin til Um börnin og leiki þeirra Hvaða siðir og venjur voru hjá þeim Trúin Og margt, margt fleira ... Notið hugmyndaflugið Vandið allan frágang Gangi ykkur vel ! Hvað vitið þið um daglegt líf á landnámsöld? Hvað langar ykkur til að vita meira um daglegt líf á landnámsöld? Sjá nánar bls. 36-39 í Skapandi skólastarfi
Skipulagning þemanámsatriði sem hafa þarf í huga… … áður en hópvinnan hefst • minnislistinn fyrir hópana • stundaskráin og áætluð lok • aðsetur hópanna • skipulagning hópstarfsins • gögn hvers hóps • hvar heimildir, skrifleg gögn, tæki,litir, pappír, o.þ.h. geymt • dagbókin • námskröfurognámsmat • fundir með fulltrúum hópanna • hópskiptingin
Skipulagning þemanámsatriði sem hafa þarf í huga… Vinnuferlið ... ... viðfangsefnið kannað • Hugmyndir – tilgátur • Skipta með sér verkum • Upplýsinga aflað • Unnið úr upplýsingum • Niðurstöður settar fram
Hvernig er úrvinnslan?Hvernig er hægt að skila verkefnum? • búa til (frétta)blað • búa til spennusögu • mála málverk • búa til spil • búa til línurit • búa til skýrslu • búa til kort • búa til teiknimyndasögu • búa til frumlegt veggspjald • búa til mat • sauma, vefa, smíða, föndra ... búa til bók teikna myndir og skrifa um þær búa til líkön skrifa uppl. á miða og setja í vasa búa til myndband búa til klippimynd og setja uppl. hjá taka myndir og skrifa með semja leikrit skrifa sögu semja lag og syngja semja ljóð og vísur búa til útvarpsþátt semja hljóðverk
Skipulagning þemanámsÞetta skiptir miklu máli þegar … ... niðurstöður eru settar fram • Vera skapandi ! • Nota hugmyndaflugið ! • Skila á annan hátt en síðast !