110 likes | 234 Views
Flokkun vatna á Kjósarsvæði Breytingar á umhverfisástandi Varmár Erindi á málþingi um vatnshlot - Grand Hótel 6. mars 2009. Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis. Efnisyfirlit. Staða flokkunar vatna á Kjósarsvæði
E N D
Flokkun vatna á Kjósarsvæði Breytingar á umhverfisástandi VarmárErindi á málþingi um vatnshlot - Grand Hótel 6. mars 2009 Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis
Efnisyfirlit • Staða flokkunar vatna á Kjósarsvæði • Flokkun og vöktun Varmár í Mosfellsbæ – dæmi um vinnuferli skv. reglugerð 796/1999 • Álag í Varmá og aðgerðir til að sporna við því • Aðgerðir til framtíðar vegna Varmár
Flokkun vatna á Kjósarsvæði • Frá árinu 2001 hafa tíu ár og fjögur vötn verið flokkuð • 2004 var Varmá í Mosfellsbæ endurflokkuð • Strandsjór við Seltjarnarnes og Mosfellsbæ hefur verið rannsakaður m.t.t. gerla frá árinu 2004 • Viðamikil lífríkisrannsókn var gerð á Hafravatni árið 2007, unnt að bera saman við eldri göng • Fleiri ár og vötn og tjarnir eru á svæðinu, þar af hugsanlega fjórar undir álagi frá sumarbústaðabyggð auk þess á eftir að rannsaka strandsjó í Kjósarhreppi og flokka strandsjó á svæðinu
Flokkun og vöktun Varmár í Mosfellsbæ • 2001 Gagnaöflun vegna flokkunar Varmár • 2003 Flokkunarskýrsla með vöktunaráæltun • 2003 Heilbrigðisnefnd:Flokkun og langtímamarkmið í skýrslunni verði lögð til grundvallar aðalskipulagi sveitarfélaganna Aðgerðaráætlun miðast við að ná ánni í A flokk • 2004 Endurtekin gagnaöflun • 2007 Flokkunarskýrsla útgefin með álagsgreiningu • 2009 Endurtekin gagnaöflun hófst í janúar
Álag á Varmá - punktmengun • Afrennsli úr rotþróm • Afrennsli frá kjúklingaeldi • Mengunarslys v.hitaveitu • Afrennsli ullarlitun Ístex • Fráveita Mosfellsbæjar 20l/s • Ofanvatn frá föstum flötum áætlað 13 l/s á vatnasviði Varmár • Afrennsli sláturhús • Afrennsli af plönum bensínstöðva
Álag á Varmá – dreifð mengun • Ofanvatn frá opnum svæðum þ.m.t. landbúnaði • Iðnaðarmengun frá Evrópu (súrt regn) • Afrennsli frá Hesthúsahverfi að Varmárbökkum osfrv.
Aðgerðir til framtíðar • Langtímamarkmið í aðalskipulag • Vistfræðileg flokkun Varmár • Mengunarvarnaeftirlit • Aðgerðir til að hreinsa regnvatn í nýjum og eldri hverfum • Aðgerðir vegna skólpmengunar við hesthúsahverfi • Upplýsa og fræða íbúa – broskallar, blaðagreinar • Átak vegna feiltenginga skólps • Tengja verkefnið við vatnatilsk. • Fjármögnun
Það er eins gott að hún veit ekki út í hvað hún er að fara, því það er of seint að snúa við. Varmá ofan við Álafoss