60 likes | 480 Views
Bretland. Auðlindir og helstu útflutningar. Fiskveiðar . Fiskveiðar Bretar stunda töluverðar fiskveiðar,aðalega í Norðursjó,Írlandshafi og úti fyrir vesturströnd Skotlands. Helstu fisktegundir eru þorskur,ýsa og makríll.
E N D
Bretland Auðlindir og helstu útflutningar
Fiskveiðar • Fiskveiðar • Bretar stunda töluverðar fiskveiðar,aðalega í Norðursjó,Írlandshafi og úti fyrir vesturströnd Skotlands. • Helstu fisktegundir eru þorskur,ýsa og makríll. • Fiskveiðilögsagan var færð út í 200 mílur árið 1977. Úthafsveiðar í N-Atl-antshafi hafa dregist mikið.
Jarðefnavinnsla Kol hafa verið unnin úr jörðu allt frá 18.öld og flutt út í stórum stíl. Helstu kolanámusvæði eru við rætur. Pennínafjalla í S-Wales, við Glagow í Skotlandi og í BlackcountryáMið-Eng. Margar auðunnar námurtæmdust á 7.áratugnum. Og kolaútflutningur hefur dregist saman ,M.a. Vegna samkeppni við olíu.árið 1975 hófst olíu-og gasvinsla í Norðursjó .
Íslendingar flytja frystan fisk til: • Spánar • Portúgal • Ítalíu • Frakklands • Bretlands • Þýskalands
Helsti útflutningur frá Bretlandi: • Vélar • Flutningatæki • Faratæki • Afburðir efnaiðnaðar • Olía • Olíuafurðir