100 likes | 270 Views
England-Bretland. Audrius og Ísak Gíbran. Bretland . Höfuðborginn heitir London Tungumálið í englandi er enska stjórnfar Konungsstjórn Drottningin heitir Elisabet The II Forsætisráðherrann heitir Gordon Brown. bretland. Flatarmálið á landinu er 244.820 km²
E N D
England-Bretland Audrius og Ísak Gíbran
Bretland • Höfuðborginn heitir London • Tungumálið í englandi er enska • stjórnfar Konungsstjórn Drottningin heitir Elisabet The II Forsætisráðherrann heitir Gordon Brown
bretland • Flatarmálið á landinu er 244.820 km² • Mannfjöldinn í englandi er 59.553.700 • Þéttbýli: 88,39/km² • Gjaldmiðilinn í Bretlandi heitir pund
England • Flatarmál :130.395 km² • Mannfjöldi : 51.092.000 • Gjaldmiðill: breskt pund (£) • Í englandi hófst stóra iðnaðarbyltinginn. Í Englandi voru fra 18. til 19. öld margir frægir verkfræðingar t.d. • Isambard,Kingdom,Brunel,Charles Babbage og margir fleiri
landarfræði • England er í suðvestur megin af Stóra-Bretlandi með Wighteyju og öðrum eyjum. Skotland liggur að landinu í norðri og Wales í vestri. England er nálægar Meginlandi Evrópu en afgangur Bretlands. Ermarsund skiptir Englandi við meginlandið og er 52 km á vídd. Ermarsundsgöngin nálæg Folkestone tengir beint England við Frakklandi.
Bókmentir & tónlist • Bókmentir Margir rithöfundar eru frá Englandi til dæmis leikskáldin : William Shakespeare, Christopher Marlowe. • Tónlist Frægir enskir tónlistarmenn eru eins og Bítlarnir, Elton John, Queen og The Rolling Stones eru meðal þeirra sem hafa selt flestar plötum hingað til.
Fótbolti • Fótbolti er mikið spilaður á Englandi og er aðal íþróttin þar. • Þar er besta deild í heimi (enska úrvals deildin) • á Englandi eru ein af bestu liðum í heimi Arsenal, chelsea, Aston Villa ogMan Utd • Þar eru góðir fótbolta menn líka Torres C.Ronaldo Frank Lampard Carragher Adebayor Van der Sar Pepe Reina og miklu fleiri leikmenn.
Um Bretland Ermarsundseyjarnar og Mön eru svokallaðar krúnunýlendur og eru ekki hluti af Bretlandi þrátt fyrir að vera í konungssambandi með því. Bretland ræður yfir fjórtán hjálendum sem allar voru hluti af breska heimsveldinu. Það var það stærsta sem sagan hefur kynnst og náði hátindi á Viktoríutímanum seinni hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
Um England • England er land sem er hluti af Bretlandi. Íbúar England eru 83% af íbúum Bretlands. • England á landamæri við Skotland í norðri, Wales í vestri og annarsstaðar móta Norðursjór, Írlandshaf, Keltahaf, Bristol Channel og Ermarsund landamæri þess. Höfuðborg landsins er Lundúnir sem er stæsta þéttbýli Bretlands. • England varð að sameinuðu ríki árið 927. og dregur nafn sitt af Englum sem var germanskur ættflokkur sem settist að á 5. til 6. öld. • England hefur haft veruleg menningarleg og lögfræðileg áhrif á umheiminn og er einnig upphafsstaður enskra tungu.