270 likes | 551 Views
Jörð í alheimi. 3. kafli. Áhugaverðar vefsíður. Góðar vefsíður um stjörnufræði: Tenglar Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness Ágúst H. Bjarnason The Nine Planets NASA CyberSky forritið. Sólkerfið, nemaverkefni !.
E N D
Jörð í alheimi 3. kafli
Áhugaverðar vefsíður • Góðar vefsíður um stjörnufræði: • Tenglar • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness • Ágúst H. Bjarnason • The Nine Planets • NASA • CyberSky forritið
Sólkerfið, nemaverkefni ! • Þið veljið ykkur eitt verkefni sem tengist stjörnufræði. Sem dæmi um verkefni eru: • Sólin • Reikistjörnurnar (einhver ein þeirra) • Tunglið, eða tungl reikistjarna • Halastjörnur (halastjarna) • Eitthvert merkilegt stjarnfræðilegt fyrirbæri • Megið vera 1, 2 eða 3 um hvert verkefni • Halda 5 mín. fyrirlestur um verkefnið, helst með myndum og PPT • Gott að skila “handáti”, sem er nothæft sem kennsluefni fyrir aðra nemendur.
3.1 Hinn sýnilegi heimur • Reikistjörnur: Stjörnur í sólkerfi okkar sem snúast umhverfis sólina • Tungl: Hnettir sem snúast umhverfis reikistjörnur • Fastastjörnur: Stjörnur eru sólir sem sjást frá jörðu, en eru fyrir utan sólkerfið. Afstaða þessara stjarna á stjörnuhimninum virðist breytast lítið sem ekkert. Þær eru samt á hreyfingu, en eru gríðar langt í burtu. • Stjörnuþokur, - Vetrarbrautir. Margar af björtustu stjörnunum eru í raun þyrping stjarna sem snúast um einhverja miðju. Slíkar stjörnuþyrpingar eru kallaðar vetrarbrautir. Jörðin er einmitt í einni slíkri þyrpingu.
Fjarlægðir í alheimi • Ljósið fer með 300.000 km hraða á sekúndu. • Til að finna út hvað langt ljósið fer á einu ári þarf að reikna út sek/ári og margfalda með hraðanum. • 300.000 km/sek *60*60*24*365 = 9.467.000.000 km • Ljósið frá sólinni er um 8 mínútur að berast til jarðar • Ljósið frá tunglinu er rúmlega eina sekúndu að berast. • Dæmi um fjarlægð er t.d. Pólstjarnan er 360 ljósár í burtu.
Jörð í alheimi Þyrping vetrarbrauta Jörð og tungl Vetrarbrautin Sólkerfið Nálægar sólir
Upphaf alheimsins • Margt bendir til að heimurinn hafi orðið til fyrir um 10-20 milljörðum ára ára, það er tvisvar til fjórum sinnum meiri en aldur sólkerfis okkar. • Til að ákvarða aldur alheimsins notum við okkur meðal annars að hann er að þenjast út • Í dag telja menn að upphaf alheimsins markist af gríðarmikilli sprengingu - Miklikvellur – Big Bang, þar sem allt efni alheimsins hafi myndast, og hefur verið að þenjast út síðan.
Vetrarbrautin Örin bendir á sólina. Hún er í 23.000 ljósára fjarlægð frá miðju Vetrarbrautarinnar og fer einn hring umhverfis miðjuna á 240 milljónum ára.
Hubble geimsjónaukinn Með Hubble geimsjónaukanum voru kannaðar fjarlægar vetrarbrautir.
Hringmyrkvi á sólu séð frá Madríd (Spánn) 3. okt 2005. Meðan á sólmyrkvanum stendur mun tunglið hylja sólina að mestu og skilja eftir mjóa ljósrönd. Ekki verður um almyrkva að ræða, heldur svokallaðan hringmyrkva, þar sem tunglið nær ekki að hylja sólina alveg þótt það færist fyrir hana miðja.
Tunglið Minnkandi tungl má þekkja með ímynduðum legg sem myndar bókstafinn d sem minnir á dvínandi tungl. Vaxandi tungl má þekkja með því að bæta við ímynduðum legg upp frá hálfmánanum. Verður þá til bókstafurinn b sem minnir okkur á bætandi tungl.
Flóð og fjara Þyngdarkraftur tungls og sólar veldur flóði og fjöru.
Stórstreymi/smástreymi Smástreymi er þegar sólin, jörðin og tunglið mynda 90° horn. Stórstreymi er þegar sólin, jörðin og tunglið eru í beinni línu.
Árstíðir Þegar sumar er á norðurhveli hallast norðurpóllinn að sólinni en frá henni á veturna.
Pólstjarnan Jarðmöndullinn hefur stefnu á Pólstjörnuna.