90 likes | 224 Views
Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur. Borgarfjarðarbrú. Áherslur í Borgarnesi Skólaárið 2008 - 2009. Markmiðið 18. sept var:. Tengsl náms og kennslu í 9. og 10. bekk við Menntaskólann Endurskoða kennsluhætti og námsmat ( þ.m.t . frammistöðumatið) í skólanum öllum
E N D
Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið 2008 - 2009
Markmiðið 18. sept var: • Tengsl náms og kennslu í 9. og 10. bekk við Menntaskólann • Endurskoða kennsluhætti og námsmat (þ.m.t. frammistöðumatið) í skólanum öllum • Aukin og markviss notkun á upplýsingatækni í námi og kennslu • Lestur , ritun og tjáning í öllum bekkjum Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur
1. Tengslnáms og kennslu í 9.og 10. bekkviðMenntaskólann • Kennarar skólans virkir í námskrárvinnu • Innan skólans og milli skóla • Átta nemendur á tveimur skólastigum og í tveimur skólum á sama tíma • Luku frá 3 til 14 einingum (einn nemandi lauk 28 einingum síðasta skólaári) • Nemandi í 9. bekk varð stúdent í ensku í vor • Okkar reynsla: Flókið fyrirbrigði sem reynir mjög á þrautseigju nemenda. • Námsráðgjafi, skólastjórnendur GíB og MB funduðu um verkaskiptingu – tóku viðtöl við nemendur í framhaldinu • Könnun lögð fyrir nemendur (sjá nánar eftir hádegi) Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur
2. Endurskoðakennsluhætti og námsmat (þ.m.t. frammistöðumatið) í skólanum • Vinnustundir prófaðar/þróaðar í 9. og 10. bekk • Í upphafi 1,5 kest og fóru í 3 kest á tímabili • Gafst vel að vera með fastan tíma en misjöfn reynsla með fljótandi tímann • Ný útfærsla á stefnu skólans í námsmati • Áhersla á fjölbeytt símat • Endurskoðun á frammistöðumati, með það að markmiði að einfalda það, gera það markvissara og tengja stefnu skólans • Voru 15 undirmarkmið, fjögur yfirmarkmið og fjórir námsmatsflokkar • Eru 6 undirmarkmið, tvö yfirmarkmið og þrír námsmatsflokkar • Næsta skólaár verður unnið eftir nýrri útfærslu Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur
3. Aukin og markvissnotkun á upplýsingatækni í námi og kennslu l • Markmiðið í þessum þætti náðist ekki Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur
3. Aukin og markvissnotkun á upplýsingatækni í námi og kennslu II • Hvað ætlum við að gera næsta vetur? • Vinna markvisst eftir tillögum Brúarhópsins í upplýsingamennt • Stofna teymi til að móta stefnu og vera til ráðgjafar Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur
4. Lestur, ritun og tjáning í öllumbekkjum • Lestur og ritun • Læsi á yngsta stigi • Markvisst fylgst með nemendur í öllum skólanum (greiningar) • Í eldri deild: • Nemendur séu alltaf með bók að lesa, hvort sem hún er sjálfvalin eða ákveðin af kennara • Nemendur haldi lestrardagbók þar sem þeir skrá hve mikið þeir lesa, vinna stutt verkefni úr bók • Átak í lestri (4 – 6 vikna kennarastýrt lestrarátak í bekk, árangur mældur) • Samstarfsskóli við Mentor v. námsframvindu í lestri, sett lestrarmarkmið í 1., 2. og 10. bekk Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur
Samstarfið við Mentor Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur
Okkar áherslur næsta vetur Huga vel að þeim nemendum sem eru á brúnni Vinna eftir breyttum áherslum í námsmati Aukin áhersla á lestur og upplýsingatækni í öllum bekkjum Halda öllu skólasamfélaginu vel upplýstu Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur