90 likes | 216 Views
Thinking Mathematically Áttundi kafli. Lilja Björk Heiðarsdóttir. Eiginleikar samlagningu. Samlagning á þremur tölum Röðin skiptir ekki máli (a+b)+c=a+(b+c) 56+75+25=____. Eiginleikar margföldunar. Röðin skiptir ekki máli (a x b) x c = a x (b x c) Nemendur geta ekki fundið þetta út.
E N D
Thinking Mathematically Áttundi kafli Lilja Björk Heiðarsdóttir Lilja Björk Heiðarsdóttir
Eiginleikar samlagningu • Samlagning á þremur tölum • Röðin skiptir ekki máli • (a+b)+c=a+(b+c) • 56+75+25=____ Lilja Björk Heiðarsdóttir
Eiginleikar margföldunar • Röðin skiptir ekki máli • (a x b) x c = a x (b x c) • Nemendur geta ekki fundið þetta út. • Er of flólið Lilja Björk Heiðarsdóttir
Frádráttur og deiling • Röðin skiptir máli • Sannast auðvelda með dæmum • Nemendur sjá það ekki endilega sjálfkrafa Lilja Björk Heiðarsdóttir
Lausnaleiðir nemenda • Kennarar hafa ekki sömu lausnaleiðri og nemendur • Gæti endað á að mótmæla leið nemenda • Þurfa að hafa mjög víðan skilning á stærðfræði Lilja Björk Heiðarsdóttir
framhald • 20 x 64 = 64 x 5 lagt saman 4 sinnum • Af hverju virkar þetta • Grunnurinn hjá kennaranum þarf að vera mjög góður til að geta hjálpað nemendunum að þróa sínar aðferðir Lilja Björk Heiðarsdóttir
Eiginleiki reikniaðgerða • Nemendur gera sér ekki alltaf grein fyrir hvað þeir eru að nota flókna reikniaðgerðir þegar þeir reikna og að þeir eru jafnvel að nota fleiri en eina aðgerð saman. Lilja Björk Heiðarsdóttir
Dæmi • 35 + 48 • 6 x 37 • 48 x 37 Lilja Björk Heiðarsdóttir
Aðgerðaröðun • Það skiptir máli í hvaða röð reikniaðgerið eru gerðar ef fleiri en ein kemur fyrir í sama dæminu. • Nemendur reikna frá vinstri til hægri • Þeir verða að vera búnir að ná vel undirstöðunum áður en þeir geta farið að spá í aðgerðaröðun. Lilja Björk Heiðarsdóttir