1.92k likes | 4.28k Views
12. Kafli Hjarta og æðakerfið (CARDIOVASCULAR SYSTEM). 1. Flytja blóð frá hjarta til háræða Innihalda súrefnisríkt blóð – nema lungnaslagæðarnar. Blóðæðar - 3 megin gerðir 1. Slagæðar (og slagæðlingar) 2. Háræðar.
E N D
12. Kafli Hjarta og æðakerfið (CARDIOVASCULAR SYSTEM) 1
Flytja blóð frá hjarta til háræða Innihalda súrefnisríkt blóð – nema lungnaslagæðarnar Blóðæðar - 3 megin gerðir 1. Slagæðar (og slagæðlingar) 2. Háræðar Aðeins þar fara fram skipti á efnum milli blóðs og vefja (í báðar áttir) 2
Taka við blóði frá háræðum og flytja til hjartans Innihalda súrefnissnautt blóð - nema lungnabláæðarnar 3. Bláæðar (og bláæðlingar) • Vefir æðaveggja þurfa súrefni og næringarefni eins og aðrir vefir => í þykkum veggjum stórra æða eru æðar = æðaæðar 3
Blóðæðar Slagæðlingur Bláæðlingur Háræðar Loka Innþekja Miðlag Úthjúpur Slagæð Bláæð 4
Slagæðar. • Leiða blóð frá hjarta • Innihalda súrefnisríkt blóð– nemalungnaslagæðarnar • Slagæðaveggir eru úr 3 lögum 6
innþekja æðaþel Teygjanlegur vefur miðlag Sléttur vöðvi útþekja bandvefur slagæð 7 7
Innsta lagið= innþekja / æðaþel(endothelium)er úreinfaldri flöguþekju(fósturfræðilegur uppruni í miðlagi)sem hefur grunnhimnu úr bandvef sem í eru m.a. elastínþræðir => teygjanleiki 8
Miðlagið • Er þykkasta lagið • Er (aðallega) úr sléttum vöðvum • Vöðvarnir geta dregist saman og slaknað og taka þannig þátt í að stýra blóðstreymi og tempra blóðþrýsting 9
Í stærstu slagæðunum er er meira af bandvef en vöðvavef en snýst við í grennri æðum (ath. vefjagerðir í lögum er ekki nákvæmlega eins í öllum heimildum) Sumar slagæðar eru svo stórar og þykkveggja að þær þurfa eigin æðakerfi = æðaæðar(vasa vasorum) 10
Ysta lagið = úthjúpur • = bandvefshjúpur • Er úr trefjabandvef (nær miðlagi) og lausum bandvef (yst) • Tengir æðar við umlykjandi vefi 11
Stærsta slagæð mannslíkamans er ósæðin / meginæðin (aorta) sem er um 25 mm í þvermál • Ósæðin flytur O2 ríkt blóð frá hjarta (vinstra hvolfi) til allra hluta líkamans • Smærri slagæðar greinast í fjölda slagæðlinga
Slagæðlingar • Eru grannar slagæðar Þvermál slagæðlinga er minna en 0,5 mm (rétt sjáanlegar með berum augum) 13
Innlagið /innþekjan er úr einfaldri flöguþekju • Miðlagiðað mestu úr sléttum vöðvavef(hringv.) en einnig úr teygjanlegum bandvef Vöðvalagið getur slaknað eða dregist saman vegna áhrifa frá hormónum og ákv. efnum (efnaskipta) => áhrif á blóðþrýsting
Margir taugaþræðir liggja til slagæðlinga = æðstillikerfi • Taugaboð => samdráttur sléttu vöðvanna í miðlaginu => slagæðlingur þrengist => minnkað blóðstreymi, 15
Slökun sléttu vöðvanna => æð víkkar => aukið blóðstreymi • Samdráttarstig slagæðlinga hefur áhrif á blóðþrýsting • Margir slagæðlingar samdregnir => blóðþrýstingur hækkar • Margir slagæðlingar með slaka veggi => blóðþrýstingur lækkar 16
Forháræðalokur = hringvöðvar á mörkum slagæðlinga og háræða • gegna lykilhlutverki í temprun á blóðstreymi til háræða • Forháræðalokur lokaðar => blóði beint frá háræðum (um svokölluð gegnstreymisgöng) • Forháræðalokur opnar => blóð berst um háræðar
Háræðabeður Gegnstreymisgöng Forháræðaloka Slagæðlingur Bláæð-lingur Háræð Slagæð Bláæð Blóðstreymi Blóðstreymi 18 18
Háræðar • Tengja slagæðlinga við bláæðlinga • Eru mjög grannar • Algengt innra þvermál um 8 - 10 míkrómetrar í þvermál • Veggir eru aðeins úr innþekju = einföld flöguþekja sem tengist grunnhimnu 19
Meðallengd háræða er um 1mm • Meða innra yfirborð háræða í mönnum er um 6000 m2
Háræðabeður (= háræðanet) er í öllum líkamshlutum 21
Mikilvægi háræða felst í því að skipti á efnum milli blóðs og vefja / umhv. fara aðeins fram um háræðar • Veggir háræða eru aðeins innþekja = einföldflöguþekja sem tengist grunnhimnu(aðrir æðaveggir eru of þykkir)
Súrefni og næringarefni flæða út úr háræðum í holdvessa sem umlykur þær og CO2 og úrgangsefni flæða inn í háræðar • Muna að flæði byggir á styrkleikafallanda/- mun • Eitthvað af vökva berst einnig nettó út úr háræðum (aukavökvi er síðan tekinn upp í vessaháræðar) 23
Aðeins ákv. háræðar eru opnar hverju sinni t.d. eru háræðar meltingarvegar opnar eftir át en ,,lokað” fyrir þær sem liggja til vöðva • Blóðstreymi um háræðar er stjórnað með forháræðalokum (mynd 12.2) 24
Forháræðalokur lokaðar => blóði beint frá háræðum (um svokölluð gegnstreymisgöng) • Forháræðalokur opnar => blóð berst um háræðar • Aðeins um 5% blóðs er í háræðum hverju sinni þ.e. lokað er fyrir blóðstreymi til háræða í ákv. hlutum líkamans við ákv. aðstæður t.d. til að koma í veg fyrir varmatap. 25
Gegnstreymisgöng Háræðabeður Forháræðaloka Slagæðlingur Bláæð-lingur Háræð Slagæð Bláæð Blóðstreymi Blóðstreymi 26
Temprun blóðstreymis til húðar er einn aðalþátturinn í hitatemprun. • Sum sjávarspendýr nota gagnstreymi blóðs í slagæðum og bláæðum t.d. útlima til að koma í veg fyrir varmatap 27
Þar sem skipti á efnum milli blóðs og vefja / umhverfis fara aðeins fram um háræðarmá segja að aðrir hlutar hjarta og æðakerfisins hafi það hlutverk að flytja blóð til og frá háræðakerfi lík.
Leiða blóð frá háræðum til hjarta og hafa súrefnislítið og CO2 ríkt blóðnemalungnabláæðarnar Bláæðar • Bláæðlingar eru grannar bláæðar sem taka við blóði frá háræðum • Bláæðlingar sameinast og mynda bláæðar 29
Veggir bláæða og bláæðlinga hafa sömuþriggja laga byggingu og veggir slagæða en hafa minni vöðva- og bandvef vegna þess að miðhjúpurinn er þynnti 30
Í bláæðum (sem flytja blóð á móti þyngdarafli) eru einstreymislokursem hindra bakstreymi blóðs • Samspil lokanna og vöðvasamdráttar (en einnig undirþrýstingur í brjóstholi ) sér til þess að blóð berist hjarta
Ef lokur skemmast koma æðahnútar • Æðahnútur við endaþarmsop = gyllinæð • Þunnir veggir bláæða (eru þynnri en en veggir slagæða) => þær geta þanist út • Um 70% af blóðinu er í bláæðum hverju sinni => bláæðar virka eins og blóðforðabúr 32
Ef líkaminn tapar blóði vegna blæðinga valda taugaboð því að bláæðar dragast saman => blóð berst öðrum hlutum lík. • Þvermál stærstu bláæðar manns þ.e.neðri holæðar (inferior venae cavae) er um 35 mm og efri holæðar (superior venae cavae) um 20 mm • Holæðarnar flytja O2 lítið og CO2 ríkt blóð frá vefjum til hjarta 33
Blóðþrýstingur er mun lægri í bláæðum en slagæðum (fjær hjarta) • Við innöndun dregst blóð eftir neðri holæð í átt að hjartavegna undirþrýstings í brjóstholinu 34
Hjartað • Mannshjarta er keilulaga á stærð við mannshnefa, liggur á milli lungnanna fyrir aftan bringubeinið (sternum) og snýr mjórri hluti þess aðeins til vinstri • Hjartað er að mestu leyti vöðvi = hjartavöðvavefur (myocardium) 36
Hjartavöðvinn er úr samtengdumfrumum sem eru rákaðar og margar eru greinóttar • Frumur í hjartavöðva hafa ákv. eiginleika bæði sléttra- og þverrákóttra vöðva og einnig taugafrumna • Gollurshús sem er utanum hjartað er úr þykkri (tvöfaldri) vökvahimnu sem myndar n.k. smurvökva
Tíðni hjartsláttar er að mestu stjórnað af sjálfvirka taugakerfinu • Upptök hjartsláttar og samstilling eiga sér stað í hjartanu sjálfu Hjartavöðvavefur 38
Hjartavöðvafrumur • Hafa einn miðlægan kjarna • Hafa þverrákir • Frumurnar eru margar greinóttar • Frumurnar mynda mjög sérhæfð tengsl sín á milli (frumuhimnurnar mynda desmosomes og gap junctions milli frumna) • Frumurnar leiða samdráttarboð um hjartað líkt og taugafrumur 39
Hjartavöðvavefur Frumur tengjast með sérhæfðum tengslum 41
Hjartavöðvavefur Þverrákir sjást greinilega 43
Utan um hjartað er tvöfaldur poki úr himnum (= vökvahimnum) = gollurshússem seytir vessa (smurvessa). 44
Að innan er hjartað klætt hjartaþeli (endocardium) sem er úr bandvef og innþekju / æðaþeli (endothelium) hjartahimna Gátt Hjartavöðvi = hjartaþel 45
Skilveggur (septum) skiptir hjartanu í hægri og vinstri hluta • Hjartað hefur 4 hólf 2 efri – með þunna hrukkótta veggi = gáttir 2 neðri – með þykka veggi = hvolf • Hvolfin dæla blóðinu 46
Hjartað hefur 4 lokur sem beina blóðinu rétta leið um hjartað • Lokurnar koma í veg fyrir að blóðið streymi til baka • Hjartalokureru á milli gátta og hvolfa • Hjartalokurnar eru tengdar og styrktar með sterkum sinastrengjum við spenavöðva 47
Vinstri gátt Skilveggur á milli H og V hluta hjarta = septum Hægri gátt Vinstra hvolf Hægra hvolf 48
Sinastrengirnir sem tengdir eru spenavöðvum koma í veg fyrir að lokurnar umhverfist upp í gáttirnar þegar hvolfin dragast saman • Hægrihjartalokan = þríblöðkuloka • Vinstri hjartalokan = tvíblöðkuloka / míturloka • Hinar tvær lokurnar kallast slagæðalokur eða hálfmánalokur og eru á milli hvolfa og slagæðanna sem frá þeim liggja 49
Stofnæð arms og höfuðs Efri holæð Hægri lungnaslagæðar Hægri lungnabláæðar Hægri gátt Þríblöðkuloka Sinastrengir Spenavöðvar Hægra hvolf Neðri holæð