1 / 11

Endurmenntun Háskóla Íslands

Endurmenntun Háskóla Íslands. Kristín Jónsdóttir Njarðvík. Umfjöllunarefni. Um Endurmenntun Samstarf við félög, fyrirtæki og stofnanir Samstarf við Félag leiðsögumanna Leiðsögunám á háskólastigi Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja Önnur námskeið. Endurmenntun Háskóla Íslands.

rich
Download Presentation

Endurmenntun Háskóla Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Endurmenntun Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir Njarðvík

  2. Umfjöllunarefni • Um Endurmenntun • Samstarf við félög, fyrirtæki og stofnanir • Samstarf við Félag leiðsögumanna • Leiðsögunám á háskólastigi • Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja • Önnur námskeið

  3. Endurmenntun Háskóla Íslands • Endurmenntun var stofnuð 1983 • Hefur ávallt verið leiðandi á sviði endur- og símenntunar og notið virðingar og trausts í hugum fólks. • Þessum árangri má þakka öflugri nýsköpun og þróun, frábærum kennurum, samstarfsaðilum og starfsfólki í gegnum tíðina. • Starfsemin er mjög víðtæk.

  4. Samstarfssamningar • Endurmenntun er í formlegu samstarfi við ýmis félög, fyrirtæki og stofnanir á fjölbreyttum sviðum samfélagsins. • Samstarfið byggist á gagnkvæmum hagsmunum samstarfsaðila, gæðum, sveigjanleika og góðum samskiptum. • Endurmenntun framkvæmir kannanir fyrir samstarfsaðila til að meta þarfir fyrir fræðslu.

  5. Samstarf við Félag leiðsögumanna • Formlegt samstarf við félagið um námskeið fyrir félagsmenn. Könnun framkvæmd til að greina áhuga og þarfir fyrir fræðslu. Á vormisseri: • Sagan við hvert fótmál - Námskeið um Íslendingasögurnar fyrir leiðsögumenn • Röddin - lifandi verkfæri leiðsögumannsins Á haustmisseri: • Jöklar og fleiri námskeið

  6. Leiðsögunám á háskólastigi • Stefnumótun ferðaþjónustunnar – kallað eftir meiri menntun • Skortur á leiðsögumönnum • Kröfur um nám á háskólastigi • Sérþekking á öllum sviðum innan háskólans • Ferðamálafræði • Jarðfræði • Líffræði • Íslensk menning og saga • Samfélagsfræði • Tungumál

  7. Fagráð Leiðsögunáms á háskólastigi • Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent í ferðamálafræði við HÍ • Ásgeir Eiríksson, fulltrúi frá Samtökum ferðaþjónustunnar • Erna Guðrún Agnarsdóttir, námstjóri EHÍ • Hulda Mjöll Hauksdóttir, verkefnastjóri hjá EHÍ • Oddný G. Sverrisdóttir, dósent við hugvísindasvið HÍ • Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri • Marion Lerner, varaformaður Félags leiðsögumanna

  8. Leiðsögunám á háskólastigi • Eins árs nám – 60 ECTS einingar • Eitt námskeið kennt í einu • Fjarnám í boði • Metið sem aukagrein í nokkrar deildir HÍ • Uppfyllir evrópskan staðal um menntun leiðsögumanna

  9. Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – markviss leið • Ný hagnýt námsbraut • Öllum opin og án inntökuskilyrða • Próflaus námsbraut. Þrjár lotur. • Ætluð þeim sem eru að hefja rekstur eða reka smáfyrirtæki nú þegar Meðal viðfangsefna: • Rekstrarform og skattaumhverfi – Reikningshald – Viðskiptaáætlun • Markaðsfræði – Samskiptamiðlar – Vefsíðugerð • Verkefnastjórnun – Sölu- og samningatækni – Starfsmannamál

  10. Önnur áhugaverð námskeið • Stjórnun og leiðtogahæfni • Facebook sem markaðstæki • Bætt þjónusta, ánægðari viðskiptavinir - Að gera gott betra • Íslendingasögunámskeið • Ég, stjórnandinn • Ég, verkefnastjórinn • Á ferð um Íslendingasagnaslóðir með Magnúsi Jónssyni • Vestfirðir - fjársjóður við hvert fótmál • Fjölmörg tungumálanámskeið

  11. Takk fyrir

More Related