1 / 9

Starfsmannaráðgjöf Starfsafls - Lærdómar 2007-2008

Starfsmannaráðgjöf Starfsafls - Lærdómar 2007-2008. ÁHÆTTA. Þeir starfsmenn sem eru í mestri áhættu með að missa af endurmenntun og þjálfun eru: Almennir starfsmenn (án fagréttinda). Starfsmenn lítilla eða meðalstórra fyrirtækja (SME) á almenna vinnumarkaðnum (einkageirinn).

field
Download Presentation

Starfsmannaráðgjöf Starfsafls - Lærdómar 2007-2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfsmannaráðgjöf Starfsafls - Lærdómar 2007-2008

  2. ÁHÆTTA • Þeir starfsmenn sem eru í mestri áhættu með að missa af endurmenntun og þjálfun eru: • Almennir starfsmenn (án fagréttinda). • Starfsmenn lítilla eða meðalstórra fyrirtækja (SME) á almenna vinnumarkaðnum (einkageirinn). • Starfsmenn sem hafa annað móðurmál en það sem almennt er talað á vinnustað (=útlendingar). • Hvað ef öll þessi atriði eru til staðar eins og víða er í ferðaþjónustunni? • Við viljum nýja nálgun á viðfangsefnið, ekki nóg að bjóða bara námskeið og fjármögnun þeirra. En að sjálfsögðu verður það til staðar áfram.

  3. Hvað er Starfsafl? • Starfsafl er fræðslusjóður í eigu Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins. • Tekjur sjóðsins eru vaxtatekjur, starfsmenntaiðgjald (0,2% af launum) og styrkir frá ýmsum sjóðum. • Starfsafl styrkir fyrirtæki og einstaklinga til fræðslu. • Að jafnaði styrkir sjóðurinn 75% af kostnaði við fræðslu félagsmanna í Flóabandalaginu. • Landsmennt er byggt upp á svipaðan hátt, eigendur eru SA og félög SGS á landsbyggðinni.

  4. Hvað er Starfsmannaráðgjöf Starfsafls/Landsmenntar? • Sameiginlegt verkefni Starfsafls og Landsmenntar (og eiganda þeirra). • Sama aðferðafræði en aðeins mismunandi nálgun t.d. kynningarefni. • Tvö verkefni bæði með góðum stuðningi Starfmenntaráðs. Það þriðja í ferli. • Byggist á því að fræðslusjóðir kosta vinnu utanaðkomandi mannauðsráðgjafa í tiltekinn tíma (25-50 klst) sem vinnur með viðkomandi fyrirtæki að starfþróunarmálum. • Afurð verkefnis er skýrsla o.fl. afurðir t.d. gátlistar, starfsmannahandbækur, fræðsluáætlanir.

  5. Starfmannaráðgjöfin: 1. Starfmannaráðgjöf 2. Starfsmannaráðgjöf til smærri fyrirtækja 3. Fræðslustjóri að láni (nýtt 2009) • Móta heilstætt ferli frá upphafi ráðningar þar til starfsmaðurinn er orðinn þjálfaður við störf sín. • Fræðsla nýrra starfsmanna skipulögð með tilliti til hvers vinnustaðar og fyrirtækis • Stjórnendur, nýliðar og annað starfsfólk viti hver ábyrgð þeirra er í móttöku og þjálfun nýliða • Áhersla á greiningu á fræðsluþörf og mótun fræðslustefnu í framhaldinu. • Áhersla á að móta heildstætt ferli sem tekur mið af núverandi þjálfun innan hvers fyrirtækis og hvernig bæta megi inn utanaðkomandi þjálfun t.d. námskrám FA eða hjá fræðsluaðilum

  6. Helstu aðferðir ráðgjafar • Ráðgjafi greinir í upphafi helstu stærðir í fyrirtækinu, stærð, hlutverk, viðskiptamódel, stöðu á markaði o.fl. • Rætt við helstu stjórnendur og millistjórnendur • Rætt við starfsmenn, einstaka eða í hópum, eftir stærð fyrirtækis • Settir á stofn rýnihópar, með fulltrúum allra starfsmanna. Eru nýliðaferli (ef til eru) að virka? Virk starfsmannastefna? Hvar er hægt að bæta? Fræðslustefna? Trúnaður mikilvægur. • Tillögur unnar og lagðar fyrir stjórnendur og starfsmenn.

  7. Fyrirtæki sem hafa tekið þátt(7 af 14 eru ferðaþjónustufyrirtæki)

  8. Helstu lærdómar • Betri þjálfun nýliða, mikilvæg starfsmenntun. Menntun og þjálfun sem nýtist fyrirtækinu beint. • Breytir grundvallarviðmiðum innan fyrirtækis, fyrirtæki, stjórnendur og starfmenn sjá betur gildi fræðslu og þjálfunar sem tækis til að ná betri samkeppnisstöðu. • Smáfyrirtæki og almennir starfsmenn eru áhættuhópur í símenntun, verkefnið ræðst að rótum vandans. • Eykur meðvitund um námskeiðsstyrki, fleiri umsóknir hafa komið inn frá mörgum fyrirtækjum. • Ýmis önnur jákvæð hliðaráhrif.

  9. Ár 2008 Samanburður á fjölda styrkja Starfsafls til fyrirtækja - eftir atvinnugreinum Ár 2007

More Related