40 likes | 221 Views
Kraftar. Aflfræði Newtons. Kraftar. Lögmál Newtons um krafta eru þrjú: 1. lögmál: Hlutur, sem ekki verkar á kraftur eða summa allra krafta sem á hann verka er núll, er annað hvort kyrr eða hreyfist með jöfnum hraða eftir beinni línu. 2. lögmál:
E N D
Kraftar Aflfræði Newtons
Kraftar • Lögmál Newtons um krafta eru þrjú: • 1. lögmál: Hlutur, sem ekki verkar á kraftur eða summa allra krafta sem á hann verka er núll, er annað hvort kyrr eða hreyfist með jöfnum hraða eftir beinni línu. • 2. lögmál: • 3. lögmál: Ef hlutur verkar á annan hlut með krafti verkar sá seinni á þann fyrri með krafti sem er jafnstór en í gagnstæða stefnu,
Kraftar • Kraftjafnvægi er það kallað þegar summa allra krafta sem verka á hlut er hverfandi. • Hlutur sem er í jafnvægi þarf ekki að vera kyrr. • Hlutur sem er í jafnvægi getur verið að breyta snúningsástandi sína sakir þess að þó summa krafta sem á hann verkar sé hverfandi geta þeir haft vægi.
Kraftar • Kraftjafnvægi samfara kyrrstöðu getur verið á þrjá vegu: • 1) Ef hlutur er niðrí á botni skálar er sagt að hann sé í ákveðnu jafnvægi. • 2) Ef hlutur liggur efst á skál sem er á hvolfi kallst jafnvægi hans óstöðugt því það er sam hve lítið er ýtt við honum mun hann tapa jafnvægi sínu og hverfa burt. • 3) Ef hlutur liggur á sléttum fleti og ýtt er við honum er hann áfram í jafnvægi en ekki endilega á sama stað. Slíkt kallast óákveðið jafnvægi.