200 likes | 393 Views
Teymiskennsla. Mynd. Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður. Móðurskóli breyttir kennsluhættir. Mismunandi leiðir hafa verið farnir í átt að breyttum kennsluháttum Nemendum blandað milli árganga og bekkja Kennarar unnið saman í misstórum teymum
E N D
Mynd • Korpuskóli • Teymiskennsla • Rannsókn í Nevada • Umræður
Móðurskóli breyttir kennsluhættir • Mismunandi leiðir hafa verið farnir í átt að breyttum kennsluháttum • Nemendum blandað milli árganga og bekkja • Kennarar unnið saman í misstórum teymum • Teymiskennsla, samkennsla og samvinna notað eftir aðstæðum
Þróunarverkefni • Allir kennarar hafa tekið þátt í þróunarverkefni sl. 3 ár • Mismundandi verkefni unnin • Dæmi um verkefni: ævintýraland, hringekjur,leikur og spil,teymiskennsla,ferilmöppur
Korpuskóli á Korpúlfsstöðum • 4 kennarar í einu rými – þrír árgangar • 3 kennarar í tveimur rýmum – 2 árgangar • 2 kennarar í einu rými – einn árgangur • 2 1/2 kennari í einu rými – 2 árgangar • 1 kennari – 1 árgangur
Korpuskóli – Bakkastöðum 2 • 2-3 kennarar í einu rými – lítil rými á milli • 1.bekkur • 2.-3. bekkur • 4.-5. bekkur • 6.-7. bekkur • 8.-10. bekkur saman að hluta • Ca. 50 nemendur í sama rými
Hvað er teymiskennsla? • Tveir eða fleiri kennarar sem vinna saman við kennslu í sama rými. • Kennarar í teyminu bera sameiginlega ábyrgð á því hvað er kennt, kennslunni og mati á nemendum.
Kostir fyrir kennara • Það er alltaf skemmtilegt í vinnunni • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á • Agamálin ganga betur. Teymið getur skipulagt agamálin saman • Vinnuhagræðing • Álagið dreifist • Hægt er að bregðast strax við aðstæðum sem koma upp • Styrking í foreldrasamskiptum • Fjölbreyttari sýn á nemendum • Námsmat samræmdara • Kennarar læra af hvor öðrum • Unnið eftir námsáætlun eins og hægt er þó einn kennara vanti • Betra að fylgjast með samskiptum í skólastofunni • Færri hindranir og fjölbreyttari
Ókostir fyrir kennara • Samvinna, skipulag og undirbúningur tekur mikinn tíma • Erfitt að finna undirbúningstíma ef ekki er gert ráð fyrir því í stundatöflum • Erfiðleikar í samskiptum í teyminu • Sérkenni kennarans minnka • Skipulag þarf að vera meira • Tengslin við nemendur minnka
Ókostir = kostir • Tengsl við nemendur og foreldra • Náin samvinna kennara • Ekki lengur “kóngar í ríki sínu”
Kostir fyrir nemendur • Nemendur tengjast fleiri kennurum • Félags- tilfinninga- og námsþarfir nemandans eru ræddar af kennurum sem hafa svipaðan skilning á nemandanum. • Aðstæður sem koma upp á er hægt að sinna strax. • Nemendur geta fylgst með góðum samskiptum milli kennaranna og upplifa jákvæða fyrirmynd í samskiptum fullorðinna. • Hægt að hafa smærri hópa og mæta ólíkur þörfum nemenda • Nemendur aldrei skildir eftir einir • Fjölbreyttari félagahópur • Fleiri kennarar á svæðinu til að aðstoða nemendur • Unnið eftir námsáætlun þó einn kennari sé til staðar • Betra að fylgjast með samskiptum í skólastofunni • Meiri sveigjanleiki og fjölbreyttni í verkefnum • Nemendur læra hvernig á að spyrja spurninga • Námsmat sanngjarnara
Ókostir fyrir nemendur • Minna næði • Meira áreiti • Færri komast að í umræðum • Minni tengsl við kannarann?
Rými • Til þessa að sveinaleiki og fjölbreytt skólastarf geti farið fram þarf mikið rými
Team teachingThe Northern Nevada riting Project Teacher-Researcher Group • Rannsókn um teymiskennslu í Nevada í Bandaríkjunum • Gerð á þriggja ára tímabili
Sýn nemenda á miðstigikostir • Lærum samvinnu • Skemmtilegara að læra • Kynnumst fleirum • Fáum að vinna að fleiri verkefnum out of class. • Meiri sveigjanleiki í kennslustundum. Hægt að vinna að fleiri verkefnum. • Fjölbreytni og festa eru key element í teyminu. • Tækifæri til að ræða málin oftar við kennara. • Föstudags verkefni sem hópur. • Vettvangsferðir eru færri en skemmtilegri sem hópur. • No one´s better than all of us.
Sýn nemenda á miðstigi ókostir • Meiri heimavinna og verkefni í skólanum. • Meira sem þarf að fylgjast með kennarar og nemendur. • Þurfa alltaf að skipuleggja fram í tímann; bera ábyrgð gagnvart öðrum. • Fá ekki heimavinna sem er nauðsynleg til að undirbúa highschool. • Gæti valdið meiri árekstrum þar sem við vinnum mikið með hvort öðru. • Þarf að læra að vinna með fólki sem þér líkar ekki. • Exposed fyrir leiðinlegum verkefnum. Fleiri kennarar, meira að gera. • Minni möguleikar að sleppa við að gera hluti. • Vera borinn saman við aðra hópa. • Erfitt að einbeita sér því nú á maður fleiri góða vini.
Hvað segja foreldrar • Tveir mismunandi persónuleikar sem kenna og börnin læra af • Hver kennari hefur sínar leiðir og ég held að börnin læri mikið. • Það eru fleiri hugmyndir og viðhorf – meiri fjölbreytni af kennslu og námi • Maður heldur að nemandinn fái tvisvar sinnum meiri athygli og stuðning í náminu • Það eru meiri möguleikar í að búa til minni hópa meðan hinn kennarinn sér um stærri hóp. • Mitt barn fær meiri einn á einn kennslu og fylgst er betur með nemendum þegar eru fleiri kennarar í rýminu. • Sonur minn var mjög heppinn hann hafði tvo mjög góða kennara.
Mynd “Teaming is like a marriage” Just as marriage partners have their ups and downs, so do the participants in team teaching relationships.
Málstofa • Kostir - ókostir? • Vilja kennarar teymiskennslu? • Hvað þarf að gera til að teymiskennsla geti orðið að veruleika? • Viljum við hafa teymiskennslu allstaðar? • Þarf allur skólinn að vinna í teymiskennslu? • Endurmenntun? • KHÍ – grunnnám?