1 / 19

Teymiskennsla

Teymiskennsla. Mynd. Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður. Móðurskóli breyttir kennsluhættir. Mismunandi leiðir hafa verið farnir í átt að breyttum kennsluháttum Nemendum blandað milli árganga og bekkja Kennarar unnið saman í misstórum teymum

sabina
Download Presentation

Teymiskennsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Teymiskennsla

  2. Mynd • Korpuskóli • Teymiskennsla • Rannsókn í Nevada • Umræður

  3. Móðurskóli breyttir kennsluhættir • Mismunandi leiðir hafa verið farnir í átt að breyttum kennsluháttum • Nemendum blandað milli árganga og bekkja • Kennarar unnið saman í misstórum teymum • Teymiskennsla, samkennsla og samvinna notað eftir aðstæðum

  4. Þróunarverkefni • Allir kennarar hafa tekið þátt í þróunarverkefni sl. 3 ár • Mismundandi verkefni unnin • Dæmi um verkefni: ævintýraland, hringekjur,leikur og spil,teymiskennsla,ferilmöppur

  5. Korpuskóli á Korpúlfsstöðum • 4 kennarar í einu rými – þrír árgangar • 3 kennarar í tveimur rýmum – 2 árgangar • 2 kennarar í einu rými – einn árgangur • 2 1/2 kennari í einu rými – 2 árgangar • 1 kennari – 1 árgangur

  6. Korpuskóli – Bakkastöðum 2 • 2-3 kennarar í einu rými – lítil rými á milli • 1.bekkur • 2.-3. bekkur • 4.-5. bekkur • 6.-7. bekkur • 8.-10. bekkur saman að hluta • Ca. 50 nemendur í sama rými

  7. Hvað er teymiskennsla? • Tveir eða fleiri kennarar sem vinna saman við kennslu í sama rými. • Kennarar í teyminu bera sameiginlega ábyrgð á því hvað er kennt, kennslunni og mati á nemendum.

  8. Kostir fyrir kennara • Það er alltaf skemmtilegt í vinnunni • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á • Agamálin ganga betur. Teymið getur skipulagt agamálin saman • Vinnuhagræðing • Álagið dreifist • Hægt er að bregðast strax við aðstæðum sem koma upp • Styrking í foreldrasamskiptum • Fjölbreyttari sýn á nemendum • Námsmat samræmdara • Kennarar læra af hvor öðrum • Unnið eftir námsáætlun eins og hægt er þó einn kennara vanti • Betra að fylgjast með samskiptum í skólastofunni • Færri hindranir og fjölbreyttari

  9. Ókostir fyrir kennara • Samvinna, skipulag og undirbúningur tekur mikinn tíma • Erfitt að finna undirbúningstíma ef ekki er gert ráð fyrir því í stundatöflum • Erfiðleikar í samskiptum í teyminu • Sérkenni kennarans minnka • Skipulag þarf að vera meira • Tengslin við nemendur minnka

  10. Ókostir = kostir • Tengsl við nemendur og foreldra • Náin samvinna kennara • Ekki lengur “kóngar í ríki sínu”

  11. Kostir fyrir nemendur • Nemendur tengjast fleiri kennurum • Félags- tilfinninga- og námsþarfir nemandans eru ræddar af kennurum sem hafa svipaðan skilning á nemandanum. • Aðstæður sem koma upp á er hægt að sinna strax. • Nemendur geta fylgst með góðum samskiptum milli kennaranna og upplifa jákvæða fyrirmynd í samskiptum fullorðinna. • Hægt að hafa smærri hópa og mæta ólíkur þörfum nemenda • Nemendur aldrei skildir eftir einir • Fjölbreyttari félagahópur • Fleiri kennarar á svæðinu til að aðstoða nemendur • Unnið eftir námsáætlun þó einn kennari sé til staðar • Betra að fylgjast með samskiptum í skólastofunni • Meiri sveigjanleiki og fjölbreyttni í verkefnum • Nemendur læra hvernig á að spyrja spurninga • Námsmat sanngjarnara

  12. Ókostir fyrir nemendur • Minna næði • Meira áreiti • Færri komast að í umræðum • Minni tengsl við kannarann?

  13. Rými • Til þessa að sveinaleiki og fjölbreytt skólastarf geti farið fram þarf mikið rými

  14. Team teachingThe Northern Nevada riting Project Teacher-Researcher Group • Rannsókn um teymiskennslu í Nevada í Bandaríkjunum • Gerð á þriggja ára tímabili

  15. Sýn nemenda á miðstigikostir • Lærum samvinnu • Skemmtilegara að læra • Kynnumst fleirum • Fáum að vinna að fleiri verkefnum out of class. • Meiri sveigjanleiki í kennslustundum. Hægt að vinna að fleiri verkefnum. • Fjölbreytni og festa eru key element í teyminu. • Tækifæri til að ræða málin oftar við kennara. • Föstudags verkefni sem hópur. • Vettvangsferðir eru færri en skemmtilegri sem hópur. • No one´s better than all of us.

  16. Sýn nemenda á miðstigi ókostir • Meiri heimavinna og verkefni í skólanum. • Meira sem þarf að fylgjast með kennarar og nemendur. • Þurfa alltaf að skipuleggja fram í tímann; bera ábyrgð gagnvart öðrum. • Fá ekki heimavinna sem er nauðsynleg til að undirbúa highschool. • Gæti valdið meiri árekstrum þar sem við vinnum mikið með hvort öðru. • Þarf að læra að vinna með fólki sem þér líkar ekki. • Exposed fyrir leiðinlegum verkefnum. Fleiri kennarar, meira að gera. • Minni möguleikar að sleppa við að gera hluti. • Vera borinn saman við aðra hópa. • Erfitt að einbeita sér því nú á maður fleiri góða vini.

  17. Hvað segja foreldrar • Tveir mismunandi persónuleikar sem kenna og börnin læra af • Hver kennari hefur sínar leiðir og ég held að börnin læri mikið. • Það eru fleiri hugmyndir og viðhorf – meiri fjölbreytni af kennslu og námi • Maður heldur að nemandinn fái tvisvar sinnum meiri athygli og stuðning í náminu • Það eru meiri möguleikar í að búa til minni hópa meðan hinn kennarinn sér um stærri hóp. • Mitt barn fær meiri einn á einn kennslu og fylgst er betur með nemendum þegar eru fleiri kennarar í rýminu. • Sonur minn var mjög heppinn hann hafði tvo mjög góða kennara.

  18. Mynd “Teaming is like a marriage” Just as marriage partners have their ups and downs, so do the participants in team teaching relationships.

  19. Málstofa • Kostir - ókostir? • Vilja kennarar teymiskennslu? • Hvað þarf að gera til að teymiskennsla geti orðið að veruleika? • Viljum við hafa teymiskennslu allstaðar? • Þarf allur skólinn að vinna í teymiskennslu? • Endurmenntun? • KHÍ – grunnnám?

More Related