80 likes | 330 Views
Þörungar!!. Algengustu plöntu í fjöru og sjó. Bæði smágerðir, svif og kísilþörungar og stórgerðir þörungar. Þrír hópar í áberandi í fjörum. -Rauðþörungar -Grænþörngar -Brúnþörungar. Þörungur. Þang og þari.
E N D
Þörungar!! • Algengustu plöntu í fjöru og sjó. • Bæði smágerðir, svif og kísilþörungar og stórgerðir þörungar. • Þrír hópar í áberandi í fjörum. -Rauðþörungar -Grænþörngar -Brúnþörungar
Þang og þari. • Efst í fjörum má víða sjá hrönn eða dyngju af rotnandi þörungum sem brimöldur hafa skolað á land í stórviðri. • Þang og þörungar eru mest áberandi í þessum þörungagarði, sem stundum er kallaður þarabrúk, og eru dæmi um fjölfruma þörunga.
Fjöruþörungar • Þeir hafa mikið þol gagnvart hita- og rakasveflum. • Fjöruþörungar skiptast í: • Grænþörungar -efst í fjörunni. • Brúnþörungar t.d. Klóþang og beltisþari • Rauuðþörungar t.d. Söl og þangskegg.
Vaxtarstaðir þörunga • Meginhluti þörunga lifir í höfum, vötnum og tjörnum, og þeir eru til dæmis óvíða sýnilegri en í fjörum. Sumir lifa í jarðvegi, utan á trjám, í grjótum og hellisskútum eða jafnvel utan á húsum. Nokkrar tegundir þörunga lifa fljótandi úti á regnhafi og mynda það miklar breiður.
Grænþörungar • Flestir grænþörungar lifa í fersku vatni, sjó eða á rökum svæðum uppi á landi. Nokkrar tegundir lifa á sérkennilegum stöðum, t.d. í sambýli með sveppum í fléttum. • Grænþörungar eru algengi hérlendis, bæði í fersku vatni og í sjávarfjörum. Margir hafa séð í fersku vatni, bæði í stöðuvötnum og í lækjum og ám, græna þræði sem mynda það sem við köllum yfirleitt slý.
Brúnþörungar • Brúnþörungar setja víðast hvar sterkan svip á íslenskar fjörur, en þeir eru þó mest áberandi á föstu undirlagi í klett- óttum fjörum. • Þeir mynda oft nánast samfellda grópuþekkju í meginhluta förunnar. Hver tegund á sér sitt kjjörbýli og þessveegna skipa þær sér hver í sinn hluta fjörunnar.
Rauðþörungar • Sölin er líklegsta þekktasti rauðþörungurinn í íslenskum fjörum. • Sölin eru margskipt, rauleitar blöðkur sem vaxa neðarlega í fjörum, of á klöppum og sléttum og þéttum malarbotni.