350 likes | 529 Views
Nám að loknum grunnskóla. Guðrún Þóra Vilhjálmsdóttir Linda Pálsdóttir námsráðgjafar í Árbæjarskóla. Framhaldsskólar. Allir sem lokið hafa grunnskóla eiga rétt á námi í framhaldsskóla Mikilvægt er að hver nemandi finni nám við sitt hæfi
E N D
Nám að loknum grunnskóla Guðrún Þóra Vilhjálmsdóttir Linda Pálsdóttir námsráðgjafar í Árbæjarskóla
Framhaldsskólar • Allir sem lokið hafa grunnskóla eiga rétt á námi í framhaldsskóla • Mikilvægt er að hver nemandi finni nám við sitt hæfi • Til að koma til móts við ólíkar þarfir fólks er boðið upp á fjölbreyttar námsleiðir
Námsbrautir framhaldsskóla • Bóknámsbrautir • Starfsnámsbrautir • Listnámsbrautir • Starfsbrautir • Almenn námsbraut
Hvað er stúdentspróf? • Stúdentspróf er nám sem er skipulagt sem undirbúningur að námi á háskólastigi • Stúdentspróf tekur aðmeðaltali fjögur ár
Stúdentspróf • Stúdentspróf skiptast á eftirfarandi hátt: • Kjarni. Námsgreinar sem öllum nemendum er skylt að taka. Námsgreinarnar eru mismunandi eftir brautum • Kjörsvið. Nemandi velur sér tilteknar greinar sem mynda kjörsvið hans. Þetta eru greinar á sviði félagsvísinda, náttúrufræða og tungumála • Frjálst val.Valgreinar í skólanum eða metið frá öðrum skólum
Nám sem lýkur með stúdentsprófiBóknámsbrautir • Alþjóðleg námsbraut • Félagsfræðabraut • Aðaláhersla er á félagsfræði, sálfræði, sögu, fjölmiðlafræði, uppeldisfræði, þjóðhagfræði eða tölfræði • Málabraut • Aðaláhersla er á tungumálanám, velja 3. og 4. mál, t.d. þýsku, frönsku eða spænsku • Náttúrufræðabraut • Aðaláhersla á náttúrufræðigreinar s.s. stærðfræði, líffræði, eðlisfræði, efnafræði og jarðfræði • Viðskipta og hagfræðibraut • Aðaláhersla á viðskipta og hagfræðigreinar
Annað nám sem lýkur með stúdentsprófi Nemendur sem lokið hafa námi af starfsnámsbraut eða listnámsbraut geta bætt við það nám bóklegum fögum og lokið þannig stúdentsprófi
Starfsnám • Starfsnám er bæði bóklegt og verklegt nám sem fer fram í skóla og stundum á vinnustað • Námið getur tekið frá einni önn upp í 5 ár • Starfsnám skiptist í : • Iðnnám sem veitir lögvernduð starfsréttindi • Annað starfsnám sem veitir undirbúning fyrir ákveðin störf
Iðnnám • Iðnnámi lýkur með sveinsprófi. Námið er bæði bóklegt og verklegt og tekur 3-4 ár. Eftir sveinspróf má fara í meistaranám í greininni. Hægt er að bæta við einingum í bóklegum fögum og ljúka stúdentsprófi
Iðnnám • . Dæmi um iðnnám eru: • Bíliðngreinar, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og bílamálun • Rafiðngreinar, rafvirkjun, rafeindavirkjun, símsmíði o.fl. • Búfræði og ræktunt.d. búfræðinám og skrúðgarðyrkja • Bygginga og tréiðnir, húsasmíði, húsgagnasmíði, pípulagnir • Fata, skinna og leðuriðn, Klæðskurður, kjólsaumur • Þjónustugreinar, hársnyrtiiðn og snyrtifræði • Matvælagreinar, bakaraiðn, framreiðsluiðn, kjötiðn o.fl.
Annað starfsnám • Starfsnám er kennt á styttri námsbrautum eða í sérskólum. Dæmi um starfsnám er: • Heilbrigðisgreinar, lyfjatæknabraut, læknaritarabraut, námsbraut fyrir nuddara, sjúkraliðabraut, tanntæknabraut • Skipstjórnarnám og vélstjóranám
Listnám • Listnámsbraut.Markmið með brautinni er að leggja grunn að frekara námi í listgreinum, sérskólum eða í skólum á háskólastigi • Námið tekur þrjú ár og hægt er að velja um nokkrar listgreinar: hönnun, listdans, margmiðlunarhönnun, myndlist og tónlist. • Hægt er að bæta við einingum upp í stúdentspróf
Almenn námsbraut • Almenn námsbraut er opin öllum þeim sem hafa lokið grunnskóla. Nám á brautinni er breytilegt eftir skólum og tekur 1-2 ár. Brautin hentar nemendum sem: • uppfylla ekki skilyrði á námsbrautir • eru óákveðnir og hafa ekki gert upp huga sinn
Skólar með almenna námsbraut • Borgarholtsskóla • Fjölbrautarskólanum við Ármúla • Fjölbrautarskólanum í Breiðholti • Tækniskólanum
Bekkjakerfi • Nemendum er skipt í bekki sem fylgjast að allan veturinn • Námið er yfirleitt skipulagt sem heils vetrar nám • Fyrsta árið er yfirleitt eins hjá öllum • Nemandi þarf að fá vissa einkunn að vori til að halda áfram á næsta ár
Skólar með bekkjakerfi • Menntaskólinn í Reykjavík • Menntaskólinn við Sund • Verzlunarskóli Íslands • Kvennaskólinn í Reykjavík
Áfangakerfi • Skólaárið skiptist í tvær jafnar annir, haustönn og vorönn og lýkur hvorri önn með lokaprófum í viðkomandi áfanga • Námið er skipulagt til einnar annar í senn og námsefni skipt niður í áfanga sem merktir eru með tölustöfum • Áfangar eru merktir þremur tölustöfum sem gefa m.a til kynna röð áfanga innan námsgreinar og einingafjölda • Ljúka þarf ákveðnum lágmarkseiningafjölda á hverri önn • Áfangakerfið býður upp á sveigjanlegan námstíma
Skólar með áfangakerfi • Borgarholtsskóli • Fjölbrautarskólinn við Ármúla • Fjölbrautarskólinn í Breiðholti • Fjölbrautaskólinn í Garðabæ • Iðnskólinn í Hafnarfirði • Menntaskólinn við Hamrahlíð • Menntaskólinn í Kópavogi • Tækniskólinn
Heimavistir úti á landi • Nemendum er bent á að víða úti á landi má finna heimavistarskóla
Gagnlegar vefslóðir • http://framhaldsskolar.menntagatt.is/forsida/ • www.idan.isþar má fá upplýsingar um nám og störf, skóla o.fl.
Kynning á framhaldsskólum • Kynningardagur - samstarf allra grunnskóla í Árbæ, Breiðholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Þjónustumiðstöðva Breiðholts, Árbæjar og Grafarholts HVAR? Í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti • HVENÆR? 20. janúar 2011 frá kl. 17:00-19:00
Borgarholtsskóli • Almenn námsbraut og starfsbraut • Bóknámsbrautir til stúdentsprófs • Félagsfræðabraut • Náttúrufræðibraut • Málabraut • Viðskipta og hagfræðibraut • Lista og fjölmiðlabrautir • Starfsnámsbrautir • Bíliðngreinar • Málmiðngreinar og pípulagnir • Félagsliða-og tómstundanám • Verslunar og skrifstofubraut Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið í knattspyrnu, körfuknattleik og golfi • Veffang: http://www.bhs.is/ • Netfang: bhs@bhs.is
Fjölbrautaskólinn við Ármúla • Bóknámsbrautir til stúdentsprófs • Félagsfræðibraut • Náttúrufræðibraut • Málabraut • Viðskiptabraut og hagfræðibraut • Starfsmenntabrautir • Lyfjatæknabraut • Læknaritarabraut • Námsbraut fyrir nuddara • Nuddskóli Íslands • Sjúkraliðabraut • Framhaldsnám sjúkraliða • Tanntæknabraut • Heilbrigðisritarabraut • Viðskiptabraut • Annað nám • Almenn námsbraut • Sérdeild, starfsbrautir • Veffang: http://www.fa.is
Fjölbrautaskólinn Breiðholti • Almenn námsbraut • Bóknámsbrautir • Félagsfræðabraut • Málabraut • Náttúrufræðibraut/ UT braut • Viðskipta og hagfræðibraut • Listnámsbraut • Myndlistarkjörsvið • Textílkjörsvið • Innflytjendabraut • Iðnnám • Rafiðngreinar • Húsasmíðabraut • Snyrtibraut • Starfsnámsbrautir • Íþróttabraut • Sjúkraliðabraut • Framabraut • Viðskiptabraut • Starfsbraut • Veffang: http://www.fb.is • Netfang: fb@fb.is
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ • Almenn braut • Íþrótta- og lýðheilsubraut • Listabraut • Félags- og hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Veffang ://www.fmos.is/ • Netfang: fmos@fmos.is
Hraðbraut Býður upp á að nemendur taki stúdentspróf á tveimur árum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. • Náttúrufræðibraut • Málabraut • Veffang: http://www.hradbraut.is • Netfang: postur@hradbraut.is
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík • Einnar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum • Námið er metið til 24 eininga í áfangakerfi framhaldsskóla t.d. sem hluti af námi matartækna • Inntökuskilyrði eru að nemandi sé orðin 16 ára og búinn með grunnskóla Veffang: http://www.husstjornarskolinn.is Netfang: husstjornarskolinn@husstjornarskolinn.is
Kvennaskólinn Starfar eftir nýju kerfi í anda nýrra laga um framhaldsskóla • Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: • Félagsfræðabraut • Náttúrufræðabraut • Hugvísindabraut • Málabraut • Menningarlæsi og listir • Veffang: http://www.kvenno.is • Netfang: kvennaskolinn@kvenno.is
Menntaskólinn í Kópavogi • Bóknám • Skrifstofubrautir • Starfsbraut fyrir einhverfa • Framhaldskólabraut • Þrjár brautir til stúdentsprófs: • Félagsfræðibraut • Málabraut • Náttúrufræðibraut • Listnámsbraut • Viðskipta og hagfræðibraut • Ferðamálanám • Matvælanám • Almenn braut matvælagreina Innan hverrar brautar eru mismunandi línur • Veffang: http://www.mk.is
Menntaskólinn í Reykjavík • Málabraut • Nýmáladeildir • Fornmáladeildir • Náttúrufræðibraut • Eðlisfræðideildir • Náttúrufræðideildir • Veffang: http://www.mr.is • Netfang: mr@mr.is
Menntaskólinn við Hamrahlíð • Bóknámsbrautir • Félagsfræðabraut • Málabraut • Náttúrufræðibraut • Listdansbraut • IB nám – alþjóðlegt stúdentspróf • Fjölbreyttir valáfangar með áherslu á listnám • Veffang: http://www.mh. • Netfang:mh@mh.is
Menntaskólinn við Sund Bóknámsbrautir til stúdentsprófs • Félagsfræðabraut • Náttúrufræðabraut • Málabraut Mikið val innan brautanna. • Veffang: http://www.msund.is • Netfang: msund@msund.is
Tæknimenntaskólinn • Byggingartækniskólinn • Raftækniskólinn • Fjölmenningarskólinn • Upplýsingatækniskólinn • Endurmenntunarskólinn • Margmiðlunarskólinn • Hársnyrtiskólinn • Skipstjórnarskólinn • Véltækniskólinn • Flugskóli Íslands • Hönnunar og handverksskólinn • Meistaraskólinn • Veffang: http://www.tskoli.is • Netfang: tskoli@tskoli.is
Félagsfræðibraut • Alþjóðasvið • Náttúrufræðibraut • Eðlisfræðisvið • Líffræðisvið • Tölvusvið • Málabraut • Viðskiptabraut • Hagfræðisvið • Viðskiptasvið Veffang: http://www.verslo.is/ Netfang: verslo@verslo.is