1 / 7

Flugnám

Flugnám. Eftir Hafstein og J ón Hávar. Einkaflugmaður. M á ekki fá borgun fyrir flug. Hefur fengið þjálfun tilnefnds flugkennara. Inntökuskilyrði eru: Bóklegur hluti einkaflugmannsnáms:. Atvinnuflugmaður:. E r flugmaður sem vinnur við að fljúga.

salim
Download Presentation

Flugnám

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flugnám Eftir Hafstein og Jón Hávar

  2. Einkaflugmaður • Má ekki fá borgun fyrir flug. • Hefur fengið þjálfun tilnefnds flugkennara. • Inntökuskilyrði eru: • Bóklegur hluti einkaflugmannsnáms:

  3. Atvinnuflugmaður: • Er flugmaður sem vinnur við að fljúga. • Inntökuskilyrði fyrir atvinnuflugmanninn. • Þetta er mikið nám á stuttum tíma. • Það eru gerðar heilbrigðiskröfur. • Við lok náms fær aðili atvinnuflugmannsréttindi sem gefur leyfi til að starfa við og fá greitt fyrir að fljúga hjá flugrekanda.

  4. Skemmtilegar staðreyndir um flug • Flugvélar fljúga meira á fugla en fólk áttar sig á. • Það eru í kringum 200.000 flug á hverjum degi kringum heiminn. • Fyrir hverja klukkustund sem þyrla er í lofti er eytt u.þ.b 12 klukkustundum í að viðhalda þyrlunni á jörðinni. • Flugvéla miði kostaði bara 500kr í kringum 1920. • Heimsins lengsta pappírs flug er 27.6 sek.

  5. Réttindi • Einkaflugmaður hefur réttindi til þess. • Atvinnuflugmannsréttindigefa viðkomandi aðila leyfi til að. • Blindflugsáritun veitir mönnum réttindi til að. • Sem flugmaður þarftu að taka próf hverja 6 mánuði til að vera með réttindi fyrir ákveðna flugvél.

  6. Viðtal við Danna Flugmanninn • Hvað gerir góðan flugmann? • Góður flugmaður er meðalmaður á öllum sviðum og þarf að vera góður i mannlegum samskiptum. • Hvað gerir slæman flugmann? • Einhver sem heldur að hann sé bestur i öllu og að heldur að hann hefur alltaf rétt fyrir sér. • Var þetta erfitt nám? • Já, vissulega var þetta erfitt, en ég hafði svo mikinn áhuga á þessu svo það var ekkert leiðinlegt að læra, er ekkert erfitt bara svo mikið magn. • Mynd af danna ->

  7. Takk fyrir okkur

More Related