1 / 17

Lyme sjúkdómur

Lyme sjúkdómur. Rósa Björk Þórólfsdóttir. Lyme disease. Smitsjúkdómur af völdum Borrelia Burgdorferi Berst í menn með skógarmítlum Leggst á mörg líffærakerfi Húð, vöðvar, MTK, liðir, hjarta, augu Landlægur í USA, Evrópu, Asíu Vaxandi nýgengi á Íslandi. Skógarmítill (ixodes ricinus).

santo
Download Presentation

Lyme sjúkdómur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lyme sjúkdómur Rósa Björk Þórólfsdóttir

  2. Lyme disease • Smitsjúkdómur af völdum Borrelia Burgdorferi • Berst í menn með skógarmítlum • Leggst á mörg líffærakerfi • Húð, vöðvar, MTK, liðir, hjarta, augu • Landlægur í USA, Evrópu, Asíu • Vaxandi nýgengi á Íslandi

  3. Skógarmítill (ixodes ricinus)

  4. Einkenni • 7-14 dögum eftir bit: • Erythema migrans á bitstað • Yngri börn: höfuð • Eldri börn: útlimir • Hiti, slappleiki, höfuðverkir, bein- og vöðvaverkir

  5. Sjúkdómsgangur • 3-5 vikum eftir bit: Snemmkomið dreift form • Erythema migrans • Heilataugalamanir • Heilahimnubólga • Hjartabólgur • Síðkomið form: • Liðbólgur (hné) • Heilabólgur og fjöltaugabólgur

  6. Greining • Saga • Utanlandsferð? Útilega? Mítlabit? • Dæmigerð húðútbrot sem fara stækkandi og hverfa ekki af sjálfu sér á nokkrum dögum • Skoðun • Serologia: IgM og IgG • Lítið næmi á fyrsta stigi sjúkdóms

  7. Mismunagreiningar • Tick bite hypersensitivity reaction • Urticaria • Nummular eczema • Tinea corporis • Cellulitis • Erythema multiforme

  8. Meðferð og horfur • Fyrstu tvö stig sjúkdómsins: • Doxycyclin, amoxicillin eða cefuroxim í 14-21 dag • Þriðja stig: • MTK: IV ceftriaxone eða penicillin G í 14-28 daga • Arthritis: Doxycyclin eða amoxicillin í 28 daga • Horfur: góðar

  9. Forvarnir • Hyljalíkamannmeðfötum • Skordýrafæla • Leitaaðmítlumeftirútiveru • Fjarlægjamítilinnsemfyrst • Vera inni • Antibiotic prophylaxis eftirmítlabit?

  10. Endir

More Related