140 likes | 436 Views
Liðleiki. Skilgreining: Getan til að hreyfa liði eða liðamót Flestir eru mjög liðugir sem börn Liðleiki minnkar með aldrinum Mikilvægt að æfa liðleika til að viðhalda honum. Liðleiki. Hreyfiliðleiki – kyrrstöðuliðleiki Virkur liðleiki – óvirkur liðleiki. Liðleiki - liðir. Fótbolti
E N D
Liðleiki • Skilgreining: • Getan til að hreyfa liði eða liðamót • Flestir eru mjög liðugir sem börn • Liðleiki minnkar með aldrinum • Mikilvægt að æfa liðleika til að viðhalda honum
Liðleiki • Hreyfiliðleiki – kyrrstöðuliðleiki • Virkur liðleiki – óvirkur liðleiki
Liðleiki - liðir • Fótbolti • Handbolti • Blak • Körfubolti • Spretthlaup • Golf • Sund • Alpagreinar • Skíðaganga • Skíðastökk
Mikilvægir þættir varðandi liðleika • Gerð liðsins • Bygging beina, liða • Liðfletir • Liðpokinn • Liðbönd
Mikilvægir þættir varðandi liðleika • Vöðvar • Bandvefurinn • Réttiviðbrögð • Vöðvamassi • Fita
Mikilvægir þættir varðandi liðleika • Taugastarfsemi vöðva • Spenna (líkamleg – andleg) • Líkamshiti
Mikilvægir þættir varðandi liðleika • Aðrir þættir • Erfðir • Aldur • Meiðsli • Kyrrsetur • Yfirþyngd • Tími dags • Búnaður
Liðleikaþjálfun • Teygjur – liðleikaþjálfun
Leiðbeiningar um liðleikaþjálfun • Góð upphitun • Þjálfið liðleika eftir æfingar eða sem eigin æfingu • Notið æfingar sem ekki eru of flóknar • Notið æfingar sem þið vitið að virka á þá vöðva sem á að teygja • Einbeitið ykkur að einum lið í einu • Teygið upp að efstu mörkum þegar hægt er • Notið eigin líkamsþyngd eða aðstoð frá félaga • Slaka eins vel á vöðvum og hægt er
Leiðbeiningar um liðleikaþjálfun • Tiltölulega mikill kraftur og mikilli tímalengd • Mjúkar og rólegar hreyfingar • Einbeiting • Forðist æfingar sem reyna mikið á bakið • Látið líða svolítinn tíma eftir erfiðar æfingar • Styrktarþjálfun og liðleikaþjálfun eiga að fylgjast að
Þjálfunaraðferðir • Virk liðleikaþjálfun • Óvirk liðleikaþjálfun • Án félaga • Með félaga • Samdráttar-slökunar-teygjuaðferðin • Langtímateygjur (stretching)
Megináhrif liðleikaþjálfunar • Bandvefur lengist • Viðheldur brjóski • Betri tækni • Betri líkamsburðir • Dregur úr vöðvaspennu • Bætt blóðrás • Minni hætta á meiðslum • Betri hvíld • Meiri áhugi