1 / 14

Liðleiki

Liðleiki. Skilgreining: Getan til að hreyfa liði eða liðamót Flestir eru mjög liðugir sem börn Liðleiki minnkar með aldrinum Mikilvægt að æfa liðleika til að viðhalda honum. Liðleiki. Hreyfiliðleiki – kyrrstöðuliðleiki Virkur liðleiki – óvirkur liðleiki. Liðleiki - liðir. Fótbolti

saxton
Download Presentation

Liðleiki

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Liðleiki • Skilgreining: • Getan til að hreyfa liði eða liðamót • Flestir eru mjög liðugir sem börn • Liðleiki minnkar með aldrinum • Mikilvægt að æfa liðleika til að viðhalda honum

  2. Liðleiki • Hreyfiliðleiki – kyrrstöðuliðleiki • Virkur liðleiki – óvirkur liðleiki

  3. Liðleiki - liðir • Fótbolti • Handbolti • Blak • Körfubolti • Spretthlaup • Golf • Sund • Alpagreinar • Skíðaganga • Skíðastökk

  4. Mikilvægir þættir varðandi liðleika • Gerð liðsins • Bygging beina, liða • Liðfletir • Liðpokinn • Liðbönd

  5. Mikilvægir þættir varðandi liðleika • Vöðvar • Bandvefurinn • Réttiviðbrögð • Vöðvamassi • Fita

  6. Mikilvægir þættir varðandi liðleika • Taugastarfsemi vöðva • Spenna (líkamleg – andleg) • Líkamshiti

  7. Mikilvægir þættir varðandi liðleika • Aðrir þættir • Erfðir • Aldur • Meiðsli • Kyrrsetur • Yfirþyngd • Tími dags • Búnaður

  8. Liðleikaþjálfun • Teygjur – liðleikaþjálfun

  9. Leiðbeiningar um liðleikaþjálfun • Góð upphitun • Þjálfið liðleika eftir æfingar eða sem eigin æfingu • Notið æfingar sem ekki eru of flóknar • Notið æfingar sem þið vitið að virka á þá vöðva sem á að teygja • Einbeitið ykkur að einum lið í einu • Teygið upp að efstu mörkum þegar hægt er • Notið eigin líkamsþyngd eða aðstoð frá félaga • Slaka eins vel á vöðvum og hægt er

  10. Leiðbeiningar um liðleikaþjálfun • Tiltölulega mikill kraftur og mikilli tímalengd • Mjúkar og rólegar hreyfingar • Einbeiting • Forðist æfingar sem reyna mikið á bakið • Látið líða svolítinn tíma eftir erfiðar æfingar • Styrktarþjálfun og liðleikaþjálfun eiga að fylgjast að

  11. Þjálfunaraðferðir • Virk liðleikaþjálfun • Óvirk liðleikaþjálfun • Án félaga • Með félaga • Samdráttar-slökunar-teygjuaðferðin • Langtímateygjur (stretching)

  12. Styrkur - liðleiki

  13. Liðleiki er mikilvægur!

  14. Megináhrif liðleikaþjálfunar • Bandvefur lengist • Viðheldur brjóski • Betri tækni • Betri líkamsburðir • Dregur úr vöðvaspennu • Bætt blóðrás • Minni hætta á meiðslum • Betri hvíld • Meiri áhugi

More Related