80 likes | 313 Views
Ingvar Sigurgeirsson. Fjölbreyttir leikir sem þroska hugsun. Mikilvægi hreyfingar og leikja í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun haldið á Laugarvatni 9.-10. nóvember 2007. Kynna nokkra góða leiki sem reyna á hugsun
E N D
Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir leikir sem þroska hugsun Mikilvægi hreyfingar og leikja í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun haldið á Laugarvatni 9.-10. nóvember 2007
Kynna nokkra góða leiki sem reyna á hugsun Leiða umræðu um hvernig ná megi sem mestu út úr hverjum leik Benda á heimildir Leikjavefurinn – Leikjabankinn –www.leikjavefurinn.is Námskeiðsvefurinn: Leikir sem kennsluaðferð –http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namskeid/Leikir/index.htm Netið! Markmið
Til umhugsunar! Afar örðugt er að útskýra hvað leikur er! Engin viðurkennd alhliða skil-greining á leik / leikjum mun vera til Viðurkennt er að leikir hafi verulegt, margþætt uppeldisgildi Leikir skapa ótæmandi möguleika í skólastarfi Margt bendir til þess að leikir séu fremur lítið notaðir í skólum, öðrum en leikskólum Hér eru því mörg sóknarfæri!
Telst þetta með leikjum? Töfrabrögð? Skrýtlur? Flugdrekar? Skutlur?
Lýsingar á um 300 leikjum Markmið Gögn Leiklýsing Útfærsla Heimild Ábendingar um áhugaverð vefsetur um leiki Möguleiki á að bæta við safnið www.leikjavefurinn.is
Hreyfileikir og æfingar (34) Orðaleikir (30) Ýmsir hópleikir (29) Ýmsir námsleikir (29) Rökleikir (24) Söng- og hreyfileikir (22) Námspil (21) Leikbrúður og leikræn tjáning (17) Kynningarleikir (12) Spurningaleikir (11) Hreyfiþrautir (10) www.leikjavefurinn.is • Athyglis- og skynjunarleikir (10) • Hópskiptingarleikir (7) • Hópstyrkingarleikir (6) • Teikni- og litaleikir (6) • Ratleikir (5) • Söguleikir (4) • Hver á að ver'ann? (3) • Origami - pappírsbrot (3) • Raðþrautir (2)
Takið enga hugmynd sem gefna – alla leiki má þróa – breyta og bæta Spyrjið alltaf: Hvernig getur þessi leikur höfðað enn betur til nemenda? Eða: Hvernig má fá meira út úr leiknum? Hvernig getum við virkjað nemendur sem best og mest í leikjunum Einn góður leikur á dag kemur skapinu í lag!!! Það má gjarnan leika sér með leiki
Töfl og spil (Hex, L-leikurinn) Hugþroskaleikir Orða- og sagnagátur Myndagátur Krossgátur Talnagátur Rökleitargátur Þrautir og þrautalausnir (ekki bara í stærðfræði!) Leikir sem reyna á hugsun Ensk heiti: Thinking games, brain teasers, brain games, logic games, puzzles, quizzes, problem solving games