110 likes | 425 Views
Rómantík . Þjóð – ljóð (bls. 97-104 Íslenskar bókmenntir 1550-1900) Um þjóskáldin: Gröndal, Steingrím og Matthías. Benedikt Gröndal (1826-1907). Verk : Dægradvöl (sjálfsævisaga, 1893-94) .Birtir sjálfslýsingu og umsögn um menn og samtíma.
E N D
Rómantík • Þjóð – ljóð (bls. 97-104 Íslenskar bókmenntir 1550-1900) • Um þjóskáldin: Gröndal, Steingrím og Matthías. Eygló Eiðsdóttir
Benedikt Gröndal (1826-1907) • Verk: • Dægradvöl (sjálfsævisaga, 1893-94) .Birtir sjálfslýsingu og umsögn um menn og samtíma. • Sagan af Heljarslóðarorrustu (1861): Ýkjukennd skopádeila um bardaga milli Frakklands og Austurríkis. Eygló Eiðsdóttir
Benedikt Gröndal (frh.) • Gandreiðin (Háðleikur, 1866). Um pólitíska andstæðinga Jóns Sigurðssonar. • Yrkir ljóð. Var skáld innblástursins. Háfleyg hugsun. Ljóðasafnið Svava (1860) birtir ljóð hans og fl. • Heldur fyrirlestra og skrifar greinar um skáldskap. (1853 og 1888) Eygló Eiðsdóttir
Benedikt Gröndal (frh.) • Var menntaður í norrænum málum og klassískum.Lauk við þýðingu föður síns á Kviðum Hómers. • Kenndi náttúrufræði við Lærða skólann. • Málaði og teiknaði (dýramyndir). Eygló Eiðsdóttir
Steingrímur Thorsteinsson (1831-1913) • Lauk námi í latínu, grísku, sögu og norrænu. • Bjó í Kaupmannahöfn lengi og starfaði við kennslu og þýðingar. • Er ljóðskáld. Frægur fyrir náttúruljóð. Beinir sjónum að landinu, maðurinn “frammi fyrir náttúrunni”. Svanasöngur á heið og Sumarnótt til dæmis. Eygló Eiðsdóttir
Steingr. Thorsteinsson • Vorhvöt birtist 1870 í Nýjum félagsritum. Hvatningarljóð í sjálfstæðisbaráttunni. • Breytti gjarnan ljóðum sínum síðar. • Þýddi Lé konung e. Shakespeare (1864), Þúsund og eina nótt, Dæmisögur Esóps (1895, 1904), ævintýri H. C. Andersen (1904, 1908) Eygló Eiðsdóttir
Matthías Jochumsson(1835-1920) • Samdi leikritið Útilegumennirnir (1862). • Þýddi Friðþjófssögu eftir Tegnér (ljóðsaga) • Þýddi 4 leikrit eftir Shakespeare: Macbeth (1874), Hamlet Danaprins (1879), Óthelló (1882),Rómeó og Júlía (1887) Eygló Eiðsdóttir
Matthías Jochumsson • Þýddi leikrit eftir Byron og Ibsen og Sögur herlæknisins eftir Topelius. • Matthías var skáld innblástursins, sbr. Hafísinn. Ljóðin oft lausleg í byggingu. • Matthís orti mörg trúarljóð (prestur) og marga sálma (í sálmabókinni) • Orti þjósönginn, Ó guð vors lands. Eygló Eiðsdóttir
Grímur Thomsen(1820-1896) • Fyrsta kvæði hans birtist í Fjölni. • Nam erlendar samtímabókmenntir. Skrifaði Um nýja skáldskapinn franska (1843) • Skrifaði um Byron hinn enska (MA-ritgerð) • Flutti til Íslands 1867 og orti meira eftir 1860. Eygló Eiðsdóttir
Grímur Thomsen (frh.) • Söguljóð voru áberandi hjá Grími. (íslenskar þjóðsögur, þjóðkvæði og þjóðtrú) • Náttúrulýsingar og mannlýsingar auk vætta áberandi í kveðskap hans. • Einstaklingshyggja áberandi í ljóðum hans. Eygló Eiðsdóttir
Þjóð - ljóð • Til baka Eygló Eiðsdóttir