1 / 9

SignWiki Nýsköpunarþing 30. október 2012

SignWiki Nýsköpunarþing 30. október 2012. Samvinna við uppbyggingu á menntun og þjónustu við döff fólk í Namibíu. Kveikjan að SignWiki. Vantaði kerfi til að miðla táknmáli; táknmálsorðabók og fjarkennslu Mikið efni til á SHH og mikilvægt að miðla því til fólks sem býr dreift um landið

shubha
Download Presentation

SignWiki Nýsköpunarþing 30. október 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SignWikiNýsköpunarþing 30. október 2012

  2. Samvinnaviðuppbyggingu á menntunogþjónustuviðdöfffólk í Namibíu

  3. KveikjanaðSignWiki • Vantaði kerfi til að miðla táknmáli; táknmálsorðabók og fjarkennslu • Mikið efni til á SHH og mikilvægt að miðla því til fólks sem býr dreift um landið • Sama þörf í þróunarlöndum • Ný lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls

  4. Framkvæmd • Ráðinn þróunarstjóri • Kröfur um ódýrt, auðskiljanlegt og einfalt kerfi, öflugtí miðlun efnis og hægt að nota hvar sem er í heiminum • Byggt á opnum hugbúnaði - MediaWiki og Jquery Mobile - hægt að nota í snjallsímum auk tölva • Myndböndin geymd á YouTube

  5. Snjallsímar, spjaldtölvur og tölvur Þróað opið upplýsingakerfi fyrir þekkingarbrunn og orðabók á táknmáli í gegnum farsíma, spjaldtölvur og tölvur

  6. Verkefnið yfirfært til þróunarlanda na.signwiki.org

  7. Ávinningur • Orðabók á milli íslensku og íslensks táknmáls • Kveikja að málpólitík og málstefnu • Námskeið í táknmáli alltaf aðgengileg • Auðveld miðlun náms- og fræðsluefnis • Sérsniðnir táknalistar fyrir heimili, vinnustaði og skóla • Náma fyrir rannsóknir á táknmáli • Styrkir til rannsókna

  8. Lærdómur • Samstarf • Opinn hugbúnaður • Opinn aðgangur • Nýsköpun og hagnaður

  9. Styrktar- og samstarfsaðilar: Nýsköpunarmiðstöð Íslands Landsvirkjun Menntamálaráðuneyti Nethönnun NordPlus http://signwiki.is/index.php/Takk

More Related