90 likes | 224 Views
SignWiki Nýsköpunarþing 30. október 2012. Samvinna við uppbyggingu á menntun og þjónustu við döff fólk í Namibíu. Kveikjan að SignWiki. Vantaði kerfi til að miðla táknmáli; táknmálsorðabók og fjarkennslu Mikið efni til á SHH og mikilvægt að miðla því til fólks sem býr dreift um landið
E N D
Samvinnaviðuppbyggingu á menntunogþjónustuviðdöfffólk í Namibíu
KveikjanaðSignWiki • Vantaði kerfi til að miðla táknmáli; táknmálsorðabók og fjarkennslu • Mikið efni til á SHH og mikilvægt að miðla því til fólks sem býr dreift um landið • Sama þörf í þróunarlöndum • Ný lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls
Framkvæmd • Ráðinn þróunarstjóri • Kröfur um ódýrt, auðskiljanlegt og einfalt kerfi, öflugtí miðlun efnis og hægt að nota hvar sem er í heiminum • Byggt á opnum hugbúnaði - MediaWiki og Jquery Mobile - hægt að nota í snjallsímum auk tölva • Myndböndin geymd á YouTube
Snjallsímar, spjaldtölvur og tölvur Þróað opið upplýsingakerfi fyrir þekkingarbrunn og orðabók á táknmáli í gegnum farsíma, spjaldtölvur og tölvur
Verkefnið yfirfært til þróunarlanda na.signwiki.org
Ávinningur • Orðabók á milli íslensku og íslensks táknmáls • Kveikja að málpólitík og málstefnu • Námskeið í táknmáli alltaf aðgengileg • Auðveld miðlun náms- og fræðsluefnis • Sérsniðnir táknalistar fyrir heimili, vinnustaði og skóla • Náma fyrir rannsóknir á táknmáli • Styrkir til rannsókna
Lærdómur • Samstarf • Opinn hugbúnaður • Opinn aðgangur • Nýsköpun og hagnaður
Styrktar- og samstarfsaðilar: Nýsköpunarmiðstöð Íslands Landsvirkjun Menntamálaráðuneyti Nethönnun NordPlus http://signwiki.is/index.php/Takk