120 likes | 274 Views
Fjarnám í læknaritun. -Nám sem borgar sig ?-. Skipulag náms. Nám í læknaritun er 75 einingar og tekur að meðaltali tvö ár. Bóklegt nám er 57 einingar og skiptist á þrjár annir. Starfsþjálfun er 18 einingar og fer hún fram eftir aðra námsönn.
E N D
Fjarnám í læknaritun -Nám sem borgar sig ?-
Skipulag náms • Nám í læknaritun er 75 einingar og tekur að meðaltali tvö ár. Bóklegt nám er 57 einingar og skiptist á þrjár annir. • Starfsþjálfun er 18 einingar og fer hún fram eftir aðra námsönn. • Læknaritaranemi í bóklegu námi telst lánshæfur hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Fullt námslán miðast við 19 einingar á önn. • (Heimild:http://www2.fa.is/deildir/Heilbrigdisgreinar/Heilbrigdisskolinn/ 07.10.2003)
Bóknám í læknaritun • Enska5e: ENS 523, ENS 622 • Heilbrigðisfræði 4e: HBF 112, HBF 212 • Latína 3 e: LAT 102, LAT 201 • Líffæra- og lífeðlisfræði 6e: LOL 103, LOL 203 • Líkamsbeiting1e: LÍB 101 • Lyfjafræði2e: LYF 112 • Læknaritun 16 e: LÆR 105, LÆR 205, LÆR 306 • Ritvinnsla5e:RIT 123, RIT 222 • Siðfræði heilbrigðisstétta2e:SIÐ 102 • Sjúkdómafræði6e:SJÚ 103, SJÚ 203 • Skjalastjórnun1e:SKL 101 • Stjórnun/gæðastjórnun1e:STG 111 • Tölvufræði5e:TÖL 123, TÖL 222 • (Heimild:http://www2.fa.is/deildir/Heilbrigdisgreinar/Heilbrigdisskolinn/ 07.10.2003)
Læknaritari í fjarnámi með vinnu (60%) • Námsáætlun í FÁ: • Haustönn 2003: 9 ein. = 41.750,- • Vorönn 2004: LÆR 105+4 ein. - 21.750 + 20.000 = 41.750,- • Haustönn 2004 9 ein. =41.750,- • Vorönn 2005 LÆR 205+4 ein. – 21.750 + 20.000 = 41.750,- • Haustönn 2005 9 ein. = 41.750,- • Vorönn 2006 LÆR 306+3 ein. 24.000 + 17.750 = 41.750,- • Hér er gert ráð fyrir að viðkomandi fá 1 áfanga metinn t.d. RIT 123
Kostnaðaráætlun 1 • Samtals 205.500,- • miðað við gjaldskrá Fjölbrautarskólans í Ármúla í dag. • Þarna er ekki tekinn inn bókakostnaður, kostnaður við internettengingu, ritföng og annað leggst ofan á bakið á hvern þann sem fer í nám. • (Heimild: http://eplica2.fa.is/fjarnam/verdskra/)
Læknaritari í fjarnámi með vinnu (60%) Námsáætlun í VMA: • Haustönn 2003 9 ein. = 4250,- • Vorönn 2004 4 ein. = 18.000 + LÆR 105 20.000 = 28.000. • Haustönn 2004 9 ein. = 4250 • Vorönn 2005 4 ein. = 18.000 + LÆR 205 20.000 = 38.000 • Haustönn 2005 9 ein. = 4250 • Vorönn 2006 3 ein. = 13.800 + LÆR 306 24.000 = 37.800,- • Hér er gert ráð fyrir að viðkomandi fái 1 áfanga metinn t.d. RIT 123
Kostnaðaráætlun 2 • Samtals 116.550,- • Miðað við gjaldskrá Verkmenntaskólans á Akureyri í dag. • Þessi mikli munur helgast af því að ef þú skilar 9 einingum eða fleiri í lok annar hjá VMA færðu endurgreidda alla upphæðina utan við venjuleg skólagjöld sem eru 4250 kr. Rétt er að ítreka að hér má ekkert út af bregða, klára verður allar 9 einingarnar. • (Heimild: http://www.vma.is/Fjarkennsla/greidslur.html)
Fræðslustyrkir • Rétt er að minnast á að stéttarfélög taka þátt í kostnaðinum með úthlutunum úr sk. fræðslusjóðum. • Hjá BSRB er þessi upphæð upp á tæpar 80.000,- sem veitt er á 3ja ára fresti. Þannig að viðkomandi kemst ansi langt á slíkri upphæð.
Fullt nám í læknaritun v/Heilbrigðisskólann í Ármúla • LÍN lánar viðkomandi til ráðstöfunar kr. 77.500,- mánaðarlega ef við gefum okkur að hún/hann haldist innan frítekjumarka, sé barnlaus og maki meðalmaður. Eftir árin tvö skuldar viðkomandi LÍN ca. 1.075.000,- • Endurgreiðsla hefst 2 árum eftir námslok og greitt er af láninu tvisvar á ári. Annars vegar er föst greiðsla 1.mars á hverju ári upp á kr. 66.362,- og hins vegar tekjutengd greiðsla 1. september á hverju ári. • (heimild http://www.lin.is/Innheimta/Endurgreidslur_R-lana__1992_-_/endurgreidslur_r-lana__1992_-_.html
Launakjör nýútskrifaðs læknaritara • 100% starf - Byrjunarlaunin eru kr. 136.081,- á mánuði skv. núverandi launaramma FSA. • Árslaun u.þ.b. 1.650.000 kr.
Útreikningar LÍN • 0.0475 x 1.650.000 = 78.375 • 78375 – 66362 = 12013 • Þannig borgar viðkomandi 78.375 kr afborgun á ári. • U.þ.b. 13 ár að borga til baka. • Hér eru hvorki vextir teknir inn í né launahækkanir og við reiknum gróflega með að þetta jafnist út.
Að lokum ..... • Veit læknaritaraneminn um styrki sem hann/hún getur fengið vegna námsins ? • Veit læknaritaraneminn um verðmun milli skólanna ? • Er læknaritaraneminn með starfsreynslu sem getur komið henni/honum til góða við að fá metna áfanga ? • Fá ritarar lækna næga hvatningu til að kveikja á tölvunni heima og ná sér í löggildingu ?