80 likes | 248 Views
Úrræði heilbrigðiseftirlits v. ósamþykkts gæludýrahalds í fjölbýlishúsum. Vinnuferill Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur (UHR) varðandi kvartanir vegna kattahalds Mál í vinnslu hjá UHR Lög, reglugerðir, samþykktir Kærur til Lögreglu og Ríkissaksóknara.
E N D
Úrræði heilbrigðiseftirlits v. ósamþykkts gæludýrahalds í fjölbýlishúsum Vinnuferill Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur (UHR) varðandi kvartanir vegna kattahalds Mál í vinnslu hjá UHR Lög, reglugerðir, samþykktir Kærur til Lögreglu og Ríkissaksóknara ÁS/ÖS október 2004
Verkferill UHR v. kvartana er varða kattahald/dýrahald annað en hundahald • Kvörtun berst • Heilbrigðisfulltrúi kannar eftirfarandi: • hefur verið haldinn húsfundur um málið og ályktun gerð sem sannanlega hefur borist kattaeiganda? • veit kattaeigandi um málið og veit hann um gildandi reglur í húsinu? • Kvartanda leiðbeint og látinn vita að húsfélagið eigi að taka á málinu ÁS/ÖS október 2004
Verkferill UHR v. kvartana er varða kattahald/dýrahald annað en hundahald • Ef undanfarandi ber ekki árangur metur heilbrigðisfulltrúi hvort ástæða sé til frekar aðgerða að hans hálfu • eftirlitsferð til að staðfesta kvörtun (óþrifnaður, ólykt, hávaði) • fá meindýraeyði á staðinn til að handsama kött ef hann er í sameign eða séreign þess er kvartar • Ef ekki er ofnæmi eða annar sannlegur sjúkdómur v. katta þá er sent staðlað bréf • Ef um ofnæmi vegna katta er til staðar þá er sent annað staðlað bréf • læknisvottorð þarf að hafa borist ÁS/ÖS október 2004
Kattamál í vinnslu hjá UHR • 1999 barst kvörtun v. kattahalds • Gagnasöfnun: • Um er að ræða fjölbýlishús • Tveir stigagangar, hér nefndir A og B, sameiginlegt rými er í kjallara; þvottahús, geymslur o.fl. • Kvartandi býr í stigagangi B en kattaeigandi í A • Kattahald er bannað í báðum stigagöngum • Læknisvottorð fengið ÁS/ÖS október 2004
Kattamál í vinnslu hjá UHR, frh. • Ítrekað var reynt að fá húsfélagið til að sinna skyldum sínum án árangurs • Málið var lagt fyrir úrskurðanefnd fjöleignahúsalaga í byrjun árs 2000, sem úrskurðaði að óheimilt væri að halda ketti í stigagangi A • Kötturinn var fjarlægður ÁS/ÖS október 2004
Kanínuhald í sama fjölbýlishúsi • Árið 2002 kvartar sami aðili undan að íbúi í stigagangi B sé með kanínu. • Í kjölfar bréfaskrifta UHR með vísan í húsreglur var kanínan fjarlægð ÁS/ÖS október 2004
Nýtt kattamál í sama húsi • Kvörtun berst frá sama aðila um að kettir séu nú haldnir í tveimur íbúðum í stigagangi A • Ferillinn hefst aftur • Bréfaskriftir, þvingunarferillinn • Símtöl • Enginn árangur náðist og málið var kært til lögreglu, sbr. XVII. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 ÁS/ÖS október 2004
Nýtt kattamál í sama húsi, frh. • Kattahaldið kært til Lögreglustjórans í Reykjavík, mars 2004 • Úrskurður Lögreglustjóra, júlí 2004 • Málið sent til Ríkissaksóknara, ágúst 2004 • Úrskurður Ríkissaksóknara • Hver er staða málsins í dag? • Hvernig ber að framfylgja og túlka gildandi lög og reglugerðir er málið varða? ÁS/ÖS október 2004