1 / 8

Úrræði heilbrigðiseftirlits v. ósamþykkts gæludýrahalds í fjölbýlishúsum

Úrræði heilbrigðiseftirlits v. ósamþykkts gæludýrahalds í fjölbýlishúsum. Vinnuferill Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur (UHR) varðandi kvartanir vegna kattahalds Mál í vinnslu hjá UHR Lög, reglugerðir, samþykktir Kærur til Lögreglu og Ríkissaksóknara.

sienna
Download Presentation

Úrræði heilbrigðiseftirlits v. ósamþykkts gæludýrahalds í fjölbýlishúsum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Úrræði heilbrigðiseftirlits v. ósamþykkts gæludýrahalds í fjölbýlishúsum Vinnuferill Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur (UHR) varðandi kvartanir vegna kattahalds Mál í vinnslu hjá UHR Lög, reglugerðir, samþykktir Kærur til Lögreglu og Ríkissaksóknara ÁS/ÖS október 2004

  2. Verkferill UHR v. kvartana er varða kattahald/dýrahald annað en hundahald • Kvörtun berst • Heilbrigðisfulltrúi kannar eftirfarandi: • hefur verið haldinn húsfundur um málið og ályktun gerð sem sannanlega hefur borist kattaeiganda? • veit kattaeigandi um málið og veit hann um gildandi reglur í húsinu? • Kvartanda leiðbeint og látinn vita að húsfélagið eigi að taka á málinu ÁS/ÖS október 2004

  3. Verkferill UHR v. kvartana er varða kattahald/dýrahald annað en hundahald • Ef undanfarandi ber ekki árangur metur heilbrigðisfulltrúi hvort ástæða sé til frekar aðgerða að hans hálfu • eftirlitsferð til að staðfesta kvörtun (óþrifnaður, ólykt, hávaði) • fá meindýraeyði á staðinn til að handsama kött ef hann er í sameign eða séreign þess er kvartar • Ef ekki er ofnæmi eða annar sannlegur sjúkdómur v. katta þá er sent staðlað bréf • Ef um ofnæmi vegna katta er til staðar þá er sent annað staðlað bréf • læknisvottorð þarf að hafa borist ÁS/ÖS október 2004

  4. Kattamál í vinnslu hjá UHR • 1999 barst kvörtun v. kattahalds • Gagnasöfnun: • Um er að ræða fjölbýlishús • Tveir stigagangar, hér nefndir A og B, sameiginlegt rými er í kjallara; þvottahús, geymslur o.fl. • Kvartandi býr í stigagangi B en kattaeigandi í A • Kattahald er bannað í báðum stigagöngum • Læknisvottorð fengið ÁS/ÖS október 2004

  5. Kattamál í vinnslu hjá UHR, frh. • Ítrekað var reynt að fá húsfélagið til að sinna skyldum sínum án árangurs • Málið var lagt fyrir úrskurðanefnd fjöleignahúsalaga í byrjun árs 2000, sem úrskurðaði að óheimilt væri að halda ketti í stigagangi A • Kötturinn var fjarlægður ÁS/ÖS október 2004

  6. Kanínuhald í sama fjölbýlishúsi • Árið 2002 kvartar sami aðili undan að íbúi í stigagangi B sé með kanínu. • Í kjölfar bréfaskrifta UHR með vísan í húsreglur var kanínan fjarlægð ÁS/ÖS október 2004

  7. Nýtt kattamál í sama húsi • Kvörtun berst frá sama aðila um að kettir séu nú haldnir í tveimur íbúðum í stigagangi A • Ferillinn hefst aftur • Bréfaskriftir, þvingunarferillinn • Símtöl • Enginn árangur náðist og málið var kært til lögreglu, sbr. XVII. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 ÁS/ÖS október 2004

  8. Nýtt kattamál í sama húsi, frh. • Kattahaldið kært til Lögreglustjórans í Reykjavík, mars 2004 • Úrskurður Lögreglustjóra, júlí 2004 • Málið sent til Ríkissaksóknara, ágúst 2004 • Úrskurður Ríkissaksóknara • Hver er staða málsins í dag? • Hvernig ber að framfylgja og túlka gildandi lög og reglugerðir er málið varða? ÁS/ÖS október 2004

More Related