110 likes | 216 Views
Menntunarátak. Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Endurmenntun/Grunnmentun. Markmiðið: Að allt björgunarfólk á útkallsskrá hafi grunnmentun í leit og björgun. Grunnmenntun er Björgunarmaður 1. Forsendur skólaráðs:. Björgunarmaður 1 er áfram grunnurinn.
E N D
Menntunarátak Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Endurmenntun/Grunnmentun Markmiðið: Að allt björgunarfólk á útkallsskrá hafi grunnmentun í leit og björgun. Grunnmenntun er Björgunarmaður 1
Forsendur skólaráðs: • Björgunarmaður 1 er áfram grunnurinn. • Meta þekkingu reynds björgunarsveitafólks. • Endurmennta þá sem þurfa á því að halda. • Grunnmenta þá sem þurfa á því að halda. • Nýta þann tíma sem björgunarsveitafólk hefur til að læra.
Alls 20 klst Raggi Reynslubolti Björgunarmaður 1 Skráð í kerfi Bjsk. Sjálfsmat á netinu Formlegt stöðumat Endurmenntun Fullt grunnnámskeið Fyrsta hjálp 1 Fyrsta hjálp 1 Leitartækni Leitartækni Fjallamennska 1 Fjallamennska 1 Fjallamennska 1 Ferðamennska Ferðamennska Rötun Rötun Slöngubátar 1 Slöngubátar 1 Slöngubátar 1 Snjóflóðaleit Snjóflóðaleit Fjarskipti Fjarskipti Fjarskipti Bjm. Í aðgerðum Bjm. Í aðgerðum 3 klst 8 klst 12 klst
Alls 36 klst Maggi meðaljón 3 klst 3 klst 16 klst 16 klst Sjálfsmat á netinu Formlegt stöðumat Endurmenntun Fullt grunnnámskeið Björgunarmaður 1 Skráð í kerfi Bjsk. Fyrsta hjálp 1 Fyrsta hjálp 1 Leitartækni Leitartækni Fjallamennska 1 Fjallamennska 1 Fjallamennska 1 Ferðamennska Ferðamennska Rötun Rötun Rötun Slöngubátar 1 Slöngubátar 1 Snjóflóðaleit Snjóflóðaleit Fjarskipti Fjarskipti Fjarskipti Bjm. Í aðgerðum Bjm. Í aðgerðum
Staðan í dag: • Útlínur klárar • Fjarnámskerfi komið upp • Grunnnám í fjarnámi • Sjálfsmat • Önnur námskeið • Yfirleiðbeinendur vinna sjálfsmat og endurmenntunarnámskeið
Næsti vetur • Grunnnámskeið keyrð í fjarnámi • Líklega 1 námskeið í hverri grein á hverri önn og svo verklegt á fleiri stöðum. • Endurmenntunarþing keyrð um allt land. • Sjálfsmat er ráðlagður undanfari. • Hvert námskeið keyrt nokkrum sinnum á helgi. • Formlegt stöðumat á sama tíma. • Óformleg menntun aukin • Örnámskeið og ýtarefni.
Fjarnámskerfið • Upptökukerfið • Skjáupptaka • Videoupptaka • Spurningar • Umræður • Beinar útsendingar • Námskeiðsvefurinn • Fyrirlestrar • Myndbönd • Ýtarefni • Umræður • Próf • Verkefni • Tilkynningar
Forysta – Fórnfýsi - Fagmennska Fórnaðu tíma í að tryggja fagmennsku! Tryggðu þér þekkingu