140 likes | 324 Views
Slide show films kynna. Júra tímabilð Eftir Oswald H. Davíðsson. Yfirlit. Júra tímabilið nær frá endalokum Trías fyrir 200 milljónum ára til upphafs Krítar fyrir 146 milljónum ára Nafngiftin júra kemur frá Alexander Brogniaet eftir miklum sjávarkalksteinslögum í Júra-fjöllum
E N D
Slide show filmskynna Júra tímabilð Eftir Oswald H. Davíðsson
Yfirlit • Júra tímabilið nær frá endalokum Trías fyrir 200 milljónum ára til upphafs Krítar fyrir 146 milljónum ára • Nafngiftin júra kemur frá Alexander Brogniaet eftir miklum sjávarkalksteinslögum í Júra-fjöllum • Er talið blómatími Risaeðlanna • Heitir á ensku Jurassic
Skifting júra tímabili • Fyrir júra 200 miljóna ára til 175 miljóna ára (Early Jurassic ) • Miðju Júra 175 miljóna til 161 miljóna ára (Middle Jurassic) • Seinin Júra 161 miljóna til 145,5 miljóna ára (late Jurassic)
Jarðfæði júra • Á júra tímabilinu heldur Pangea áfram að klofna í sundur. • Á milli þeira var (út)hafið Tethys • Landmassnum skiftist svo upp í norður svæðið Laurasia sem saman stóð að norður ameríku og eurasia og Gondwana sem saman stóð af S-Ameríku, Afríku, Indlandi, Ástraliu og Antarctica
Náttúru auðlindir frá júra Margar mjög mikilvægar náttúru auðlindir eiga uppruna sinn að rekja til júra tímans t.d. gull, kol og olía Mörg af stæðstu olíu svæðum heims eiga uppruna sinn að rekja til júra t.d. Norðursjórinn, Mexicóflói og Mið-Austur lönd.
Loftslag á júra • Loftslag á júratímanum var ef marka má steingerfinga miklu mildar en nú á dögum það voru ekkki jöklar nema á fjallstoppum. • Hitabeldis skógar og fenja svæði voru mun útbreiddari en nú á dögum. • Á júra tímanum fóru eiðimerkur frá trías fóru minkandi
framhald • Það var miklu minni munur á loftslagi enn er nú á dögum það hafa fundist steingerðar af hitabeldis plöntur á báðum pólar svæðum. • Til eru kenningar um að hitastig hafi verið mun hærra vegna mjög tíðra eldgosa og hafi líka valdið því að það væri meira karbondioxði í andúmsloftinu sem var mjög gott fyrir plöntunar • Með lokum júra er talið að loftslag hafi farið kólnadi
Líf á júra • Júra var mjög gróðursælt tímabil og gróður varð risavaxinn. • Risaeður voru ráðandi dýrategund • Í sjónum varð lífið mun flóknar og nútíma fiskar fara að koma fram • Spendýr fara að koma fram
Framhald • Júra var talið vera hápúnktur risaeðla • Á þessum tíma verða grasætur mjög stórar en fara minkandi á krítar tímanum • Kjötætur eru “litlar” en fara stækkandi • Á júra tímanum koma líka fram fyrstu fuglanir
Heimildir • Britannica Online • www.scotese.com • Wikipedia