170 likes | 280 Views
Akraneshöfn Þróun hafnar og hafnarlands næstu 10 árin Rannsóknarverkefni unnið í samvinnu við Siglingastofnun Íslands ( Sigurð Sigurðarson ). Jón Þorvaldsson 13. janúar 2008. Aðalskipulag stærðargráða kostnaðar. Kostnaður við hafnar- og landgerð skv skipulagi:
E N D
AkraneshöfnÞróunhafnaroghafnarlandsnæstu 10 árinRannsóknarverkefniunnið í samvinnuviðSiglingastofnunÍslands (SigurðSigurðarson) Jón Þorvaldsson 13. janúar 2008
Aðalskipulagstærðargráða kostnaðar Kostnaður við hafnar- og landgerð skv skipulagi: Landgerð og bygging skjólgarðs: 2,0 -2,5 milljarðar Hafnargerð: 1, 5 milljarður Kostnaður alls: 3,5 -4,0 milljarðar
Helstu atriði varðandi mat á endurbótumog gerð þróunaráætlunar Megin atriði til skoðunar: • Er hægt að nýta núverandi höfn og hafnaraðstöðu betur • Er hægt að auka hafnaland og tengja það betur núverandi höfn • Er með þessu hægt að ná fram aðstöðubótum fyrir mun minni tilkostnað en fylgir áformun um byggingu á nýrri höfn
Nýjar þróunarhugmyndir stærðargráða kostnaðar Kostnaður við hafnar- og landgerð: Landgerð á vestursvæði: 0,7 -0,8 milljarðar Landgerð á austursvæði: 0,1 -0,2 milljarðar Endurnýjun og endurbætur á núverandi höfn: 0,6 -0,8 milljarðar Kostnaður alls: 1,4 -1,8 milljarðar
Helstu atriði í framhaldi • Nánari útfærsla hugmynda ef bæjaryfirvöld eru því samþykk. • Endurskoðun aðalskipulags – og/eða nýtt deiliskipulag. • Umhverfismat. • Hönnun. • Ákvörðun um framkvæmdir.