210 likes | 445 Views
Candida albicans Biologia. Hrefna Katrín Guðmundsdóttir Stúdentarapport 23. febrúar 2007 Barnaspítali Hringsins. Sögulegt. Hippocrates lýsti þrusku í munni af völdum Candida á fimmtu öld fyrir Krist 1853 lýsti Charles Robin “budding cells and filaments in epithelial scrapings”
E N D
Candida albicansBiologia Hrefna Katrín Guðmundsdóttir Stúdentarapport 23. febrúar 2007 Barnaspítali Hringsins
Sögulegt • Hippocrates lýsti þrusku í munni af völdum Candida á fimmtu öld fyrir Krist • 1853 lýsti Charles Robin “budding cells and filaments in epithelial scrapings” • Oidium albicans • Nú er búið að raðgreina erfðamengi Candida
Candida gersveppir • Meira en 160 tegundir • Finnast í mönnum og öðrum spendýrum, fuglum, skordýrum, fiskum, plöntum o.fl. • Einnig meðal annars í hunangi, mjólkurvörum, jarðvegi, sjó og ferskvatni
Candida gersveppir • Hluti af normal bakteríuflóru hjá um það bil 50% manna • Munnkok (oropharyngeal cavity) • Meltingarvegur • Vagina
Candida gersveppir • Að minnsta kosti 13 Candida tegundir sem valda sýkingum í mönnum • C. albicans algengust • Flestar tegundirnar tvílitna (diploid) • C. albicans og C. dubliniensis eru mjög líkar og pörun getur orðið milli þessara tegunda
Morphologia • Næstum eins in vitro og in vivo • C. albicans: Ellipsulaga frumur sem skjóta öngum (budding cells) og geta einnig myndað þræði (filament) • C. albicans er polymorphic - getur myndað þræði, hyphae og pseudohyphae auk þess að mynda anga
Sveppaþræðir • Pseudohyphae: Fruma sendir frá sér anga (bud) sem ekki losna í sundur. Geta orðið mjög langir og greinóttir þræðir. Þrengingar sjást í þráðunum við upphaf hvers anga. • Hyphae: Lengjast apicalt án angaskots (budding) og engir angar á þráðendunum => engar þrengingar á þráðunum.
Septum • Septu frá innra byrði frumuveggjarins og inn að miðju. • Sjást á öllum vaxtarstigum. • Veita þráðunum stuðning og göt í miðju septanna sjá til þess að umfrymi frumanna sé samfellt.
Vöxtur Candida • Vaxtarmerki: Sýrustig, kolefni og nitur, súrefni, serum hormón og þéttleiki Candida í hýslinum • Tvö gen þekkt (PHR1 og PHR2) sem eru háð sýrustigi og hafa að gera með vöxt og morphologiu C. albicans • Mismunandi vægi eftir staðsetningu sýkingar
Vöxtur Candida • Mismunandi gen sem hafa að gera með myndun frumuveggjarins - eitt tjáð við lágt sýrustig og annað við hátt sýrustig - bæði nauðsynleg • Genin EFG1, CPH1 og CaRSR1 hafa áhrif á hvort myndist angar eða þræðir þegar Candida fjölgar sér • Prótein kínasar úr Cdc2 fjölskyldunni - stjórnun á vexti þráðanna
Angar og þræðir • Einfrumuangar geta auðveldað blóðborna dreifingu ef Candida kemst inn í æðar • Þráðlaga frumur eiga auðveldara með að komast um þétta vefi • Thigmotropismi / chemotropismi
Greining Candida sýkinga • Vöxtur í ræktunarskál eftir eina nótt • Molecular sequence analysis / physiologisk próf • Byrjandi hyphae vöxtur eftir 2-3 klst. ef látnar vera í próteinríkum vökva við 35-36°C • Fljótlegar litamælingar á ensímum • Chromogenískt æti fyrir C. albicans, C. tropicalis og C. krusei • Næringarpróf • Ræktun við 45°C • Skoða pseudohyphae • Aerob / anaerob
Virulens þættir • Virulens þættir gætu haft mismunandi hlutverk eftir staðsetningu og stigi sýkingar • Sýrustig og calcineurin • Hyphae yfirborðspróteinið Hwp1 • Candida yfirborðspróteinið INT1 • Bóluefni? Lyf? • Mannosyl transferasi • Gen sem stjórna breytingu frá angavexti í þráðvöxt • Extracellular próteinasar, phospholípasar, lípasar, hydrolýtisk ensím og adhesin
Frumuveggurinn • Margfaldur frumuveggur • Glucan • Mannan • Mannoprótein • Prótein • Chitin • Sum efnin valda ónæmisviðbrögðum en önnur styrkja og stöðga vegginn.
Frumubundið ónæmissvar • Mjög mikilvægt í vörnum hýsils gegn Candida sýkingum • IL-12 hefur mikilvægt hlutverk í Th1 svari músa við C. albicans • Hlutverk interferon γ virðist flókið, getur bæði haft áhrif til góðs og ills • IL-10 knock out mýs varðar fyrir systemiskri sýkingu en ekki GI sýkingu • Neutrofilar gætu átt þátt í vörnum
Vessabundið ónæmissvar • Óljóst og umdeilt hlutverk • Bæði monoclonal og polyclonal mótefni hafa verndandi áhrif á mýs með candida sýkingar • Mannan IgG mótefni ræsa kompliment kerfið, bæði klassíska ferlið og alternative ferlið • Bóluefni? Stuttverkandi mótefni? • C. albicans mótefni finnast bæði í sýktum og ósýktum
Heimildir • www.uptodate.com Biology of Candida infections • Janeway, Travers, Walport, Shlomchik. Immunobiology, the immune system in health and disease. 6th edition. Garland Science Publishing. 2005 • http://www.medicinfo.hu/images/candidak.jpg • http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/thumb/7/7b/Glabrata.jpg/200px-Glabrata.jpg • http://www.plantpath.wisc.edu/tddl/tddl/disimg/bp/hyphae.jpg • http://www.medscape.com/content/1997/00/40/88/408848/art-w293.fig7.jpg • http://botit.botany.wisc.edu/toms_fungi/images/calbcol.jpg • http://cloudking.com/artists/babe-elliott-baker/works/candida-albicans_medium.jpg