1 / 21

Hydrocephalus

Hydrocephalus. Þorsteinn Viðar Viktorsson 26.10.06 Barnaskurðdeild LSH. CSF. Myndast aðallega í plexus choroideus í lateral ventriclum heilans og að hluta frá extrac.vökva heilans og mænu. 400-450 ml/sólarhring í eldri börnum og fullorðnum.

sylvia
Download Presentation

Hydrocephalus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hydrocephalus Þorsteinn Viðar Viktorsson 26.10.06 Barnaskurðdeild LSH

  2. CSF • Myndast aðallega í plexus choroideus í lateral ventriclum heilans og að hluta frá extrac.vökva heilans og mænu. • 400-450 ml/sólarhring í eldri börnum og fullorðnum. • Frá heilahólfum flæðir CSF um þröng göng út á yfirborð heilans (subarachnoidal space): • Foramina interventriculare (Monroe) • lateral → 3rd • Aqueductus cerebri (Sylvius) • 3rd → 4th og canalis centralis • Apertura mediana (Magendius) et laterales (Luschka) • 4th → spatium subarachnoidales • Vökvinn flæðir svo um yfirborð heilans og niður öll mænugöngin áður en hann er síaður inn í blóðið í saggital sinus um arachnoidal granulationir vegna þrýstingsmunar (opnast við >7cmH2O)

  3. CSF og heilahólf

  4. CSF flæði

  5. Skilgreining • Hydrocephalus er ástand sem hlýst af óeðlilegri uppsöfnun heila- og mænuvökva (CSF) innan höfuðkúpu, sem veldur þani á heilahólfum, og oft hækkuðum intracranial þrýstingimeð tilheyrandi einkennum.

  6. Faraldsfræði • 1:500 lifandi fæddum börnum (USA) • Var talsvert algengari, en congential tilfellum hefur fækkað vegna fósturskimunar og abort. • Oft tengt spina bifida og heilablæðingu í fyrirburum. • Meginorsök skurðaðgerðar á höfði í börnum (USA).

  7. Orsakir I • Aukin vökvaframleiðsla CSF umfram absorptionsgetu. • Sjaldgæft. Adenoma í plexus choroideus. • Minnkuð absorption CSF • Algengast • Hindrun á flæði CSF á leið frá myndunar-stað að yfirborði heilans.

  8. Helstu flokkar: Communicating hydrocephalus Absorptionstruflun Non-communicating hydrocephalus Obstruction Congenital hydrocephalus Aquired hydrocephalus Normal pressure hydrocephalus Skipting orsaka: 60% meðfætt: þar af helmingur með spina bifida 20% vegna heilablæðinga 10% vegna æxlisvaxtar og/eða aðgerða 10% vegna sýkingar í MTK. Orsakir II

  9. Meðfæddir gallar Aqueductus stenosis Aqueductus atresia Dandy-Walker sx. Arnold-Chiari malf. Æðaanomaliur Tumorar Hindrun á flæði Próteinframleiðsla Blæðing Sýkingar Veirur Bakteríur E. coli Toxoplasma Blæðingar Orsakir III

  10. Communicating hydrocephalus • Absorptionstruflun á CSF. • CSF síast ekki upp í sinus saggitalis um arachnoidal granulationir.

  11. Non-communicating hydrocephalus • Obstruction á leið CSF frá plexus choroideus út á yfirborð heilans. Veldur dilatation á kerfinu proximalt við.

  12. Congenital hydrocephalus • Orsakir ýmist genetískar eða áunnar snemma á ævi barns: • Spina bifida • 80-90% barna með S.B. fá hydrocephalus. • Heilablæðing fyrirbura • Sýkingar • Arnold-Chiari malformation • Aqueduct atresia og stenosa • Dandy-Walker malformation • Einkenni velta á hvort saumar og mót beina höfuðkúpu hafa beingerst eða ekki.

  13. Aquired hydrocephalus • Helstu orsakir: • Meningitis • Heilaæxli • Höfuðáverki • Intracranial blæðing • Einkenni: Oft miklir verkir

  14. Normal pressure hydrocephalus • Stækkuð (dilateruð) heilahólf án hækkunar á ICP. • Orsök: líklega atrophia á heilavef • Hrjáir helst eldra fólk • Triad einkenna: • Gangtruflanir + Incontinence á þvag + Dementia • Vandasamt í greiningu → 24 klst þr.mæling

  15. Einkenni • Litlu börnin: • ↑ höfuðummál, þanin fontanella, víðar suturur, sunset augnaráð, léleg matarlyst og uppköst, ↓meðvitund og somnulence, óróleiki, seinkaður þroski. • Stóru börnin: • Höfuðverkur, uppköst, lystarleysi og kviðverkir, stjóntruflanir, papilludema, ataxia, ↑BÞ, ↓púls, ↓meðv. • Fullorðnir: • Einkenni aukins ICP • Því hraðar sem hydrocephalus vex, þeim meira áberandi einkenni!

  16. Greining • Ómskoðun á meðgöngu. • Eftir fæðingu og meðan fontanellan er opin er ómun einföldust. • Eftir að fontanellur lokast er CT eða MRI.

  17. Meðferð I • Ventill (shunt) er aðalmeðferðin. • Fyrst sett í árið 1960 (Holter) • Enn í dag hafa þeir sömu grundvallarbyggingu • Í dag eru yfir 300 tegundir á markaðnum. • STRATA ventlar með 5 stillingum notaðir á Íslandi. • Mismunandi leiðir: • Ventriculo-peritoneal shunt • Ventriculo-atrial shunt • Ventriculo-sinus sagg.shunt

  18. Meðferð II • Ventillinn á að viðhalda nokkurn veginn eðlilegum þrýstingi innan höfuðkúpu með því að hleypa út CSF vökva. • Vökvinn fer niður í peritoneal hol, og frásogast þaðan • CSF framleiðsla í fullorðnum er ca 500ml á sólarhring! • Hugsanlegur valkostur í framtíðarmeðferð: • Endoscopísk opnun á milli vökvahólfa.

  19. Meðferð III • Medicínsk: • Mannitol (meðan beðið er eftir chirurgiu) • Dregur osmótískt vökva úr heilanum • Diuretica • Mænuástunga getur stundum dugað sem meðferð eftir intraventricel blæðingu • Fjarlægir storknað blóð og prótein úr ventricelkerfi.

  20. Fylgikvillar • Eftir shunt-ísetningu: • Shuntsýkingar • 2/3 Staph. epidermidis. • ↑ líkur á G- stöfum hjá < 6 mánaða • Gæta þarf fyllsta sterilitets við aðgerðir • Obstructionir • Algengari á proximal enda • Yfirdrainage • Við það minnkar rúmmál heilans og subdural rúmmál vex => strekkist á venum => blæðingar

  21. Horfur • Horfur hafa batnað undanfarna áratugi. • Horfur varðandi gáfnafar: • verri ef greind in utero með a.stenosu/atresiu • skárri ef eftir fæðingu • Communicating hydrocephalus vegna intraventricular blæðingar: ágætis horfur með mænustungum. • Aqueductus stenosa getur lagast að sjálfu sér – þá oftast á unglingsárum. • Ca 45% af hydrocephalus börnum lagast smátt og smátt að sjálfu sér.

More Related