1 / 32

Líkan fullkominnar samkeppni

Líkan fullkominnar samkeppni. Viðfangsefni kaflans. Samkeppni Hagnaðarhámörkun Samkeppni til skamms tíma Samkeppni til langs tíma Enginn hagnaður til langs tíma. Samkeppni. Skilgreining samkeppnismarkaðar Samkeppnismarkaður er markaður þar sem öll fyrirtæki eru verðþegar

tadita
Download Presentation

Líkan fullkominnar samkeppni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Líkan fullkominnar samkeppni

  2. Viðfangsefni kaflans • Samkeppni • Hagnaðarhámörkun • Samkeppni til skamms tíma • Samkeppni til langs tíma • Enginn hagnaður til langs tíma

  3. Samkeppni • Skilgreining samkeppnismarkaðar • Samkeppnismarkaður er markaður þar sem öll fyrirtæki eru verðþegar • Verðþegar búa við láréttan eftirspurnarferil • Fyrirtæki eru verðþegar þegar eftirfarandi skilyrði eru til staðar: • Fyrirtæki selja samkynja vöru • Frjáls aðgangur að mörkuðum • Kaupendur og seljendur þekkja verð • Viðskiptakostnaður er lágur • Þegar fyrrgreind skilyrði eru til staðar er sagt að um fullkomna samkeppni sé að ræða

  4. Hagnaðarhámörkun • Hagfræðingar gera ráð fyrir hagnaðarhámörkun • Virðist vera meginmarkmið hjá stjórnendum fyrirtækja • Fyrirtæki sem ekki hafa þetta markmið eru rekin út af markaðnum

  5. Hagnaðarhámörkun • Hagnaður: • Skilgreining tekna: Verð x Magn • Skilgreining kostnaðar: Hagrænn kostnaður • Sérstaklega þarf að gæta að framlagi eigenda. Fórnarkostnaður vs. bókfærður kostnaður

  6. Hagfræðilegur hagnaður og bókhaldslegur hagnaður Hagfræðilegur hagnaðurTekjur – beinn og óbeinn kostnaður Bókhaldslegur hagnaðurTekjur – beinn kostnaður Hagfræðilegur hagnaður yfirleitt lægri en bókhaldslegur hagnaður

  7. Sýn hagfræðings Sýn endurskoðanda Hagfr.legur hagnaður Bókh.legur hagnaður óbeinn kostnaður Tekjur Tekjur Heildar Fónrar- kostnaður Beinn Beinn kostnaður kostnaður Sýn hagfræðinga og endurskoðenda

  8. Tvö skref við hagnaðarhámörkun • Hagnaður ræðst af framleiddu magni • Til að hámarka hagnað þarf að svara 2 spurn: • Framleiðsluákvörðun? • Hvaða magn hámarkar hagnað? (eða lágmarka tap?) • Lokunarákvörðun? • Hvort er hagkvæmara að framleiða q*eða hætta framleiðslu og loka?

  9. Framleiðsluákvörðun • Þrjár reglur til að ákvarða framleiðslu: • Framleiðsluregla 1: • Fyrirtæki velur q*þannig að hagnaður sé hámarkaður • Framleiðsluregla 2: • Fyrirtæki velur q*þannig að jaðarhagnaður sé núll • Framleiðsluregla 3: • Fyrirtæki velur q*þannig að: FIGURE 8.2 Maximizing Profit.

  10. Lokunarreglur • Lokunarregla 1: • Fyrirtæki lokar aðeins ef hægt er að draga úr tapi • Dæmi: Fyrirtæki með R=$2000 VC=$1000 og fastan kostnað F=$3000 hvað á að gera? • Ályktun: Fyrirtæki ber tekjur saman við breytilegan kostnað VC þar sem fastur kostnaður er sokkinn kostnaður. • Lokunarregla 2: • Fyrirtæki lokar aðeins ef tekjur eru lægri en kostnaður sem hægt er að komast hjá.

  11. Framleiðsluákvörðun til skamms tíma • Jaðartekjur fyrirtækja í fullkominni samkeppni eru p • Fyrirtæki hámarkar hagnað þar sem p=MC • Hagnaður er hámarkaður í e • Hvar er hagnaður enginn á efri og neðri myndinni FIGURE 8.3 How a Competitive Firm Maximizes Profit.

  12. Lokunarregla • Fyrirtækið lokar ef verð er lægra en breytilegur meðalkostnaður. • Þannig er fyrirtækið rekið með tapi ef í e • Ef verð fer yfir b verður hagnaður • Ef verð fer undir a er fyrirtækinu lokað FIGURE 8.4 The Short-Run Shutdown Decision.

  13. Áhrif skatta á hagnað • Álagning skatts lyftir MC og AC upp um skatt per einingu . • Framleiðsla dregst saman • Hagnaður minnkar úr svæðinu A+B í svæðið A • Fyrirtækið er enn með hagnað þar sem p>AC Solved Problem 8.1 Effect of a Specific Tax.

  14. Framboðsferill til skamms tíma Framboðsferill S er sá sami og ferill jaðarkostnaðar MC • Til skamms tíma er framboðsferill fyrirtækis sá sami og feril jaðarkostnaðar þess svo framarlega sem verðið sé hærra en lágmark AVC • Þetta sést með því að breyta verðinu og setja P=MC og finna q* í hvert skipti FIGURE 8.5 Profit-Maximizing Quantity Varies with Price.

  15. Áhrif hækkunar á verði aðfanga á framboð til skamms tíma • Þegar aðfangaverð hækkar bætist við kostnaðarauki á hverja einingu • MC og AVC hliðrast upp á við sem nemur kostnaðar-aukningu • Við það færist skurðpunkturinn á P og MC úr e1 í e2 • Dregur úr framboðnu magni við hverju verði FIGURE 8.6 An Increase in the Cost of Materials Shifts the Supply Curve of Vegetable Oil Upward.

  16. Skammtímaframboð: öll fyrirtæki eru einsLárétt samlanging framboðsferlaÞeim mun fleiri eins fyrirtæki eru því flatari verður heildarframboðið.

  17. Skammtímaframboð þegar fyrirtæki eru ólík • Heildarframboðið er því… • framboð fyrirtækis 1 milli verðsins 5 og 6 • þegar verð er hærra en 6 verður hann summa af báðum ferlunum FIGURE 8.8 SR Market Supply with Two Different Lime Firms.

  18. Fyrri myndin sýnir aðstæður fyrirtækis og seinni myndin sýnir aðstæður á markaði þar sem verð ákvarðast þar sem FRB=ESP og framboð er summa af framboði allra fyrirtækja eins og fyrirtækis á mynd a (fyrirtækin eru 5 hér). Myndirnar sýna dæmi fyrir tvenns konar mismunandi esp og hagnað sem fylgir þeim. • Við D1 er verðið 7 og hagnaður er svæðið A+B hjá hverju þeirra. Ef D2 er esp verður verðið 5 og heildartap verður q(AC-p) sem er svæðið A+C. Fyrirtækið lokar hins vegar ekki af hverju? FIGURE 8.8 SR Competitive Equilibrium in the Lime Market.

  19. FIGURE 8.10 SR Effect of a Specific Tax in the Lime Market.

  20. Samkeppni til langs tíma • Þegar til langs tíma er litið getur fyrirtæki breytt öllum aðföngum sínum • Hagnaðarhámörkun til langs tíma • Framleiðsluákvörðun • Eins og til skamms tíma. Fyrirtæki velur q* sem hámarkar langtímahagnað. Þar sem LRC er long run cost • Lokunarreglur • Þegar til langs tíma er litið er allur kostnaður breytilegur kostnaður. Fyrirtæki lokar ef p<AC • Raunverulega sama regla og til skamms tíma.

  21. Framboðsferill fyrirtækis til langs tíma Hagnaður er meiri til langs tíma A+B en til skamms tíma A • Framboðsferill fyrirtækis til langs tíma er jaðarkostnaðarferill þess til langs tíma ef verð er hærra en lágmark LRAC. • Til skamms tíma situr fyrirtæki uppi með fjárfestingarákvörðun sína og framleiðir hér minna en til langs tíma FIGURE 8.11 The SR and LR Supply Curves.

  22. Framboðsferill á markaði til langs tíma • Framboðsferill til langs tíma er lárétt summa einstakra framboðsferla fyrirtækja. Nú koma hins vegar upp ný vandamál: • Þegar til skamms tíma er litið erum við að leggja saman framboðsferla þekktra fyrirtækja • Þegar til langs tíma er litið geta komið ný fyrirtæki á markað og gömul fyrirtæki geta lagt upp laupana. • =>Við þurfum því að ákvarða hversu mörg fyrirtæki eru á markaði við sérhverju verði til að geta lagt saman • Nú fara verð á aðföngum að skipta máli. Þegar markaðir stækka eða minnka þá breytist verð aðfanga.

  23. Áhrif nýrra fyrirtækja og fyrirtækja sem fara út af markaði • Fjöldi fyrirtækja á markaði ræðst af því hversu mörg eru að koma inn á markað og hversu mörg eru að fara út af markaði • MUNA! Engar aðgangshindranir á samkeppnismörkuðum

  24. Markaðir án aðgangshindrana • Á mörkuðum án markaðshindrana • Fyrirtæki koma inn á markað ef þau geta haft jákvæðan hagnað þ.e. >0 • Fyrirtæki fara út af markaði ef <0 • Fyrirtæki halda sig á markaði ef =0 af hverju?

  25. Langtímaframboðsferill án aðgangshindranna og með eins fyrirtækjum • Langtímaframboðs-ferillinn er flatur við það verð sem er lágmark langtímameðalkostnaðar. • Ef verð væri hærra => Þá yrði til hagnaður hjá fyrirtækjunum og ný fyrirtæki myndu koma inn á markaðinn þar til verðið væri aftur orðið 10. • Ef verð væri lægra myndu allir aðilarnir hætta framleiðslu. • Heildarframboðið hér =fjöldi fyrirtækja * 150 FIGURE 8.10 LR Firm and Market Supply with Identical Vegetable Oil Firms.

  26. Markaður matarolíu til skemmri og lengri tíma FIGURE 8.15 The SR and LR Vegetable Oil Equilibria.

  27. Hallandi langtímaframboðsferill: 1. skýring. Aðgangshindranir • Ef fjöldi fyrirtækja á markaði er takmarkaður til langs tíma verður framboðið upphallandi. • Þessa aðstæður geta verið tilkomnar vegna þess að: • Fyrirtæki notar aðföng sem lítið er til af • Íbúðahús við sjávarsíðuna • Einungis ákveðinn fjöldi fyrirtækja rúmast á markaði • Ríkisvaldið getur hindrað aðgang • Vörur og þjónusta í Leifsstöð • Leigubílasamgöngur

  28. Hallandi langtímaframboðsferill: 2. skýring. Ólík fyrirtæki • Þegar fyrirtæki eru ólík, þ.e. þegar lágmark langtímameðalkostnaðar er mismunandi hjá fyrirtækjum þá verður það til þess að framboð verður upphallandi. • Fyrirtæki með lágt lágmark meðalkostnaðar koma fyrst inn á markað. Þegar verð hækkar koma inn fyrirtæki með hærra lágmarki í langtímameðalkostnaði.

  29. Langtímaframboðsferill á baðmull International LR Market Supply Curve for Cotton

  30. Hallandi langtímaframboðsferill: 3. skýring. Aðfangaverð breytist með q. • Þegar aðfangaverð breytist með framleiðslu þá verður framboðið hallandi jafnvel þótt fyrirtæki séu eins og engar aðgangshindranir séu til staðar. • Ef markaður ákveðinnar framleiðslu notar mikið af aðföngum við framleiðslu hefur það áhrif á verð aðfanga þegar framleiðsla er aukinn. Greinum á milli tveggja tilvika. • Markaður með vaxandi kostnaði við aðföng (increasing cost market) • Markaður með minnkandi kostnaði við aðföng (decreasing cost market).

  31. Markaður með vaxandi kostnað við aðföng • Gerum ráð fyrir að öll fyrirtæki séu eins. • Þegar framleiðsla eykst vex kostnaður við aðföng • Við það hliðrast AC og MC upp. • Lágmark langtíma-meðalkostnaðar er nú við hærra verð og meira magn • Með því að leggja saman heildarframboð fyrirtækjanna við þessu verði fáum við heildarframboðið Q2 FIGURE 8.13 LR Market Supply in an Increasing-Cost Market.

  32. Þegar fyrirtæki búa við lækkandi kostnað við framleiðsluna þá verður framboðsferillinn niðurhallandi FIGURE 8.14 LR Market Supply in a Decreasing-Cost Market.

More Related