120 likes | 275 Views
Um lokaprófið . Aðferðafræði III Vor 2014. Mælingar Hvað leggur kennari áherslu á?. Skilja mikilvægi góðra mælinga Vita hvernig er lagt mat á gæði mælinga Réttmæti og áreiðanleiki Kerfisbundin og ókerfisbundin villa
E N D
Um lokaprófið Aðferðafræði III Vor 2014
MælingarHvað leggur kennari áherslu á? • Skilja mikilvægi góðra mælinga • Vita hvernig er lagt mat á gæði mælinga • Réttmæti og áreiðanleiki • Kerfisbundin og ókerfisbundin villa • Hvernig nýtist þáttagreining til að búa til, bæta gæði og skilja samsettar mælingar • Nota atriðagreiningu og Chronbach‘s alpha til að bæta áreiðanleika
Við lestur rannsóknagreina • Grunnhugmyndirnar eiga að nýtast ykkur í að lesa rannsóknargreinar með gagnrýnum huga og spyrja spurninga eins og: • Hvaða á hugtakið að mæla? • Hvernig er það hugtak skilgreint í rannsókninni? • Hvernig er aðgerðabindingin? • Er sú mæling sem fæst nægjanlega áreiðanleg og réttmæt nálgun á undirliggjandi hugtak?
Mælingar • Ferlið að setja tölur eða texta á einingar í úrvinnslu (t.d. einstaklinga) þannig að það endurspegli t.d. magn, styrk, umfang hugtaks. • Dæmi: Hversu góð/góður/gott var • kvikmyndin (4 ½ stjarna af 5 mögulegum), • veitingastaðurinn (vondur matur en fín þjónusta) • stefnumótið (algerlega mislukkað).
Skilgreinum hugtakið sem við viljum mæla • Til þess að við vitum hvað við viljum mæla • Til þess að aðrir viti hvað við viljum mæla • Til að styðja við gerð mælitækis • Þar með að auka gæði mæling • Til að geta metið gæði mælinga • Til að niðurstöður séu skiljanlegar og trúverðugar
Afhverjuerfylgniá milliatriða? Er einhver með tilgátu um hvað skýrir þessa fylgni? sp4 sp5 sp1 sp2 sp3 0,74 -0,01 0,5 0,6 0,00 0,6 0,6 0,02 0,6 0,02
Sp1 Innflytjendur ógnar íslensku samfélagi Sp2 Innflytjendur auka tíðni glæpa í samfélaginu Sp3 Innflytjendur taka störf frá Íslendingum Sp4 Innflytjendur hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf Sp5 Fólk á að hætta að taka þessi lyf þegar einkenni eru ekki lengur til staðar. Ekki sýnt á mynd: Sp6. Að vera á þessum lyfjum truflar daglegar athafnir. Sp7. Að vera á þessum lyfjum hjálpar fólki að takast á við daglegt álag. Sp8. Að vera á þessum lyfjum gerir samskipti við fjölskyldu og vini auðveldari
8 atriði þáttagreindTveir þættir (víddir)Þáttahleðslur 8 atriða settar í mynd
MælingamódelEfmæligildiersamsettafmörgumatiðumervillan oft minni Dulin breyta e1 Mæld breyta X = T + E ObservedscoreTruescoreError MæligildiSanngildiVilla Mæld breyta Dulin breyta Latent variable
Mat á áreiðanleika • Með sígildu mælingakenningunni að vopni má meta áreiðanleika með nokkrum aðferðum • Intercoder reliability (inter rater reliability) Samkvæmni milli matsmanna • Test-retest (mat-endurmat) • Parellel forms (samhliða form) • Split-half (helmingaskipta áreiðanleiki) • Internal consistiency (innra samræmi) • Cronbacks Alpha stuðull er mat á innra samræmi (áreiðanleika kvarða)
Réttmæti Hvernig metum við réttmæti? Flóknara að meta réttmæti en áreiðanleika Nokkrar leiðir til að meta réttmæti Huglægt mat réttmætis: (e. Subjective validity) Yfirborðsréttmæti (e. face validity) Innihaldsréttmæti (e. content validity) Mat réttmætis með fylgnisamböndum. Hugtakaréttmæti (e. construct validity) Viðmiðsréttmæti/forspárréttmæti (e. criterion-related validity)